Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 4.8.2020 14:32:57

Regluger­ nr. 1124/2005, kafli 5 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?reg=1124.2005.5)
Ξ Valmynd

V. KAFLI
┌rvinnslugjald ß ÷kutŠki.

12. gr.
┌rvinnslugjald ß ÷kutŠki.

(1) Skrß­ur eigandi gjaldskylds ÷kutŠkis skal ß hverju gjaldtÝmabili grei­a ˙rvinnslugjald fyrir hvert gjaldskylt ÷kutŠki sitt skv. 2. mgr. 1. gr. laga nr. 39/1988, um bifrei­agjald. Gjalddagar ˙rvinnslugjalds eru 1. jan˙ar ßr hvert vegna gjaldtÝmabilsins 1. jan˙ar – 30. j˙nÝ og 1. j˙lÝ ßr hvert vegna gjaldtÝmabilsins 1. j˙lÝ – 31. desember. Gjaldi­ skal innheimt me­ bifrei­agjaldi og fer um grei­sluskyldu, gjalddaga, eindaga, ßlagningu, innheimtu gjaldsins og kŠruheimild samkvŠmt l÷gum um bifrei­agjald.

(2) Bifrei­ar sem eru undan■egnar bifrei­agjaldi skv. 4. gr. laga um bifrei­agjald eru gjaldskyldar og er gjaldtÝmabil vegna ■eirra samkvŠmt mßlsgrein ■essari 1. jan˙ar – 31. desember og skal skrß­ur eigandi gjaldskylds ÷kutŠkis ß gjaldtÝmabilinu grei­a ˙rvinnslugjald fyrir hvert gjaldskylt ÷kutŠki sitt. Gjalddagi ˙rvinnslugjalds ß bifrei­ar samkvŠmt mßlsgrein ■essari er 1. j˙lÝ ßr hvert. Um innheimtu gjaldsins a­ ÷­ru leyti gildir 1. mgr.

(3) Gjaldskylda fellur ni­ur frß og me­ upphafi fyrsta gjaldtÝmabils eftir a­ greitt hefur veri­ ˙rvinnslugjald af ÷kutŠkinu Ý full 15 ßr og fyrir bifrei­ar sem eru eldri en 25 ßra Ý upphafi gjaldßrs.
 

13. gr.
Skil ß ÷kutŠki til ˙rvinnslu.

(1) Skrß­ur eigandi e­a sß sem hefur skriflegt umbo­ hans skal skila ÷kutŠki til ˙rvinnslu til s÷fnunar- e­a mˇtt÷kust÷­var sem hefur heimild til a­ taka ß mˇti ÷kutŠkjum til ˙rvinnslu samkvŠmt starfsleyfi frß vi­komandi heilbrig­isnefnd.

(2) Vi­ skil ß ÷kutŠki til ˙rvinnslu skal verksmi­jun˙mer ÷kutŠkis vera au­■ekkjanlegt og skal a.m.k. vera til sta­ar yfirbygging og grind ÷kutŠkisins.
 

14. gr.
Skilavottor­.

     Vi­ skil ß ÷kutŠki til ˙rvinnslu skal hluta­eigandi s÷fnunar- e­a mˇtt÷kust÷­ gefa ˙t skilavottor­ ß ey­ubla­i er ┌rvinnslusjˇ­ur leggur til og afhenda ■eim sem skilar ÷kutŠkinu. ═ skilavottor­i skal koma fram a­ teki­ hafi veri­ ß mˇti ÷kutŠki til ˙rvinnslu og a­ heimilt sÚ a­ afskrß ÷kutŠki­ til ˙rvinnslu. Ůegar skilavottor­ hefur veri­ gefi­ ˙t er s÷fnunar- og mˇtt÷kust÷­ heimilt a­ rß­stafa vi­komandi ÷kutŠki til ˙rvinnslu. HvÝli ve­ ß ÷kutŠkinu vi­ skil ■ess ber ┌rvinnslusjˇ­ur e­a vi­komandi s÷fnunar- e­a mˇtt÷kust÷­ ekki ßbyrg­ ß ■eirri kr÷fu sem a­ baki ■vÝ stendur.
 

15. gr.
Afskrßning og grei­sla skilagjalds.

(1) SÚ ˇska­ eftir grei­slu skilagjalds skal skrß­ur eigandi e­a sß sem hefur skriflegt umbo­ hans skrifa undir bei­ni um afskrßningu ÷kutŠkis hjß vi­komandi sko­unarstofu e­a Umfer­arstofu, ßsamt ■vÝ a­ leggja fram skilavottor­. A­ ÷­ru leyti fer um afskrßningu samkvŠmt regluger­ um skrßningu ÷kutŠkja.

(2) SÚ afskrßningarbei­ni sam■ykkt me­ athugasemdinni „Til ˙rvinnslu" skal vi­komandi sko­unarstofa e­a Umfer­arstofa grei­a skrß­um eiganda skilagjald e­a leggja ■a­ inn ß reikning hans. Einnig er hŠgt a­ senda afskrßningarbei­ni ßsamt skilavottor­i til Umfer­arstofu og fß skilagjald greitt hjß vi­komandi tollstjˇra/sřslumanni.

(3) Grei­a skal skilagjald hverjum ■eim sem afhendir gjaldskylt ÷kutŠki til mˇtt÷kust÷­var til endurnřtingar e­a endanlegrar f÷rgunar, enda hafi ÷kutŠki­ veri­ afskrß­ og ˙rvinnslugjald greitt a.m.k. einu sinni af vi­komandi ÷kutŠki. ═ ■eim tilvikum sem skrß­ur eigandi ß vangreidd opinber gj÷ld vegna ˙rvinnslugjalds, bifrei­agjalds og/e­a ■ungaskatts skulu ■au dragast frß vi­ grei­slu skilagjalds.
 

Fara efst ß sÝ­una ⇑