Reglugerð
nr. 515/1996, um skráningu virðisaukaskattsskyldra aðila.*1)
*1)Sbr. reglugerðir nr. 378/1997 og 215/2006.
Samkvæmt lögum nr. 136/2009, um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, og fleiri lögum, tók ríkisskattstjóri við allri skattframkvæmd skattstjóra, þ.e. sjálfstæð embætti skattstjóra voru sameinuð undir stjórn ríkisskattstjóra. Breytingarnar tóku gildi 1. janúar 2010.