Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 20.7.2024 13:04:29

Regluger­ nr. 828/2005 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?reg=828.2005.0)
Ξ Valmynd

Regluger­
nr. 828/2005, um framlei­slu, innflutning og heilds÷lu ßfengis Ý atvinnuskyni. *1)

*1)Sbr. regluger­ nr. 845/2007.


1. gr.
Almenn ßkvŠ­i.

(1) Leyfi [l÷greglustjˇrans ß h÷fu­borgarsvŠ­inu]1) ■arf til innflutnings, heilds÷lu og framlei­slu ßfengis Ý atvinnuskyni.

(2) Regluger­ ■essi gildir ekki um ■ß sem leyfi hafa til reksturs almennra tollv÷rugeymslna, tollfrjßlsra for­ageymslna e­a frÝsvŠ­a ■ar sem ßfengi er geymt. Um ■ß starfsemi gilda ßkvŠ­i tollalaga.

(3) Um sendirß­ og a­ra sem ˙rlendisrÚttar njˇta gilda ßkvŠ­i sÚrlaga, sbr. ■ˇ 5. gr.

1)Sbr. 1. gr. regluger­ar nr. 845/2007.

2. gr.
Skipting leyfa.

     Leyfi samkvŠmt 1. gr. skiptast Ý eftirtalda flokka:

 1. Innflutningsleyfi sem veitir heimild til innflutnings og s÷lu ßfengis, sbr. 1. mgr. 5. gr.

 2. Heilds÷luleyfi sem veitir heimild til s÷lu ßfengis, sbr. 1. mgr. 5. gr. og innkaupa Ý ■vÝ skyni.

 3. Framlei­sluleyfi sem veitir heimild til framlei­slu ßfengis. Leyfi­ veitir ennfremur rÚtt til innflutnings ß ßfengi til framlei­slunnar, svo og til s÷lu ßfengis, sbr. 1. mgr. 5. gr.
   

3. gr.
Almenn skilyr­i leyfisveitingar.

(1) Leyfi til innflutnings, heilds÷lu og framlei­slu ßfengis skal einungis veitt ■eim sem:

 1. stundar Ý atvinnuskyni innflutning og/e­a heilds÷lu enda hafi hann til ■ess verslunarleyfi,

 2. stundar Ý atvinnuskyni framlei­slu ßfengra drykkja enda hafi hann til ■ess i­na­arleyfi,

 3. stundar veitingarekstur Ý atvinnuskyni og hefur almennt leyfi til ßfengisveitinga, sbr. 14. gr. ßfengislaga e­a

 4. hefur leyfi til reksturs tollfrjßlsrar verslunar.

(2) Leyfi skal einungis veitt ■eim sem tilkynnt hefur Hagstofu ═slands um atvinnustarfsemi sÝna og veri­ fŠr­ur ß fyrirtŠkjaskrß samkvŠmt l÷gum um fyrirtŠkjaskrß og hefur tilkynnt skattstjˇra um starfsemi sÝna samkvŠmt l÷gum um vir­isaukaskatt.

(3) Auk ■eirra skilyr­a sem um getur Ý 1. og 2. mgr. ver­ur einstaklingur sem leyfi er veitt a­ hafa nß­ 20 ßra aldri. Ef umsŠkjandi er fÚlag me­ ˇtakmarka­ri ßbyrg­ skulu eigendur og framkvŠmdastjˇri ■ess vera or­nir 20 ßra. Ef um er a­ rŠ­a fÚlag me­ takmarka­ri ßbyrg­ skulu allir stjˇrnarmenn og framkvŠmdastjˇri fullnŠgja aldursskilyr­inu.

(4) Leyfi skal bundi­ vi­ nafn og kennit÷lu leyfishafa. Taki nřr a­ili vi­ rekstri skal hann sŠkja um nřtt leyfi.
 

4. gr.
Umsˇknir, gildistÝmi leyfis og gjaldtaka.

(1) Umsˇkn um leyfi skal senda [l÷greglustjˇranum ß h÷fu­borgarsvŠ­inu]1) og skulu fylgja henni nau­synleg g÷gn. Leyfi sem gefi­ er ˙t Ý fyrsta sinn gildir Ý eitt ßr. Ef leyfi er endurnřja­ er gildistÝmi ■ess ˇtÝmabundinn, sbr. ■ˇ 12. gr.

(2) Grei­a skal gjald fyrir ˙tgßfu leyfis og endurnřjun ■ess, svo og eftirlitsgjald, sbr. l÷g um aukatekjur rÝkissjˇ­s.

1)Sbr. 2. gr. regluger­ar nr. 845/2007.

5. gr.
Sala ßfengis.

(1) Handhafa leyfis til innflutnings, heilds÷lu og framlei­slu ß ßfengi er einungis heimilt a­ selja e­a afhenda ßfengi til:

 1. ┴fengis- og tˇbaksverslunar rÝkisins;

 2. ■eirra sem heimild hafa til framlei­slu ßfengis;

 3. ■eirra sem heimild hafa til heilds÷lu ßfengis;

 4. veitingasta­a, sem hafa almennt leyfi til ßfengisveitinga samkvŠmt 14. gr. ßfengislaga, ■ˇ einungis ■a­ ßfengi sem slÝkt leyfi kve­ur ß um;

 5. fyrirtŠkja til i­na­arnota;

 6. ■eirra sem leyfi hafa til reksturs tollfrjßlsra verslana og tollfrjßlsra for­ageymslna;

 7. sendirß­a og annarra sem njˇta ˙rlendisrÚttar hÚr ß landi og;

 8. s÷lu ˙r landi.

(2) Leyfishafa er ˇheimilt a­ afhenda ÷­rum ßfengi til endurs÷lu hafi sß ekki tilskilin leyfi. Skal leyfishafi leita upplřsinga ■ar um hjß l÷greglustjˇra Ý vi­komandi umdŠmi sem veitir upplřsingar um hverjir hafa leyfi samkvŠmt regluger­ ■essari e­a almennt leyfi til ßfengisveitinga samkvŠmt 14. gr. ßfengislaga.
 

6. gr.
Varsla og ßbyrg­.

     Um v÷rslu og ßbyrg­ ß ˇtollafgreiddu ßfengi, ■.m.t. ßfengi sem tollafgreitt hefur veri­ til ˙tflutnings, gilda ßkvŠ­i tollalaga. Rřrnun ßfengisbirg­a Ý v÷rslu leyfishafa er ß ßbyrg­ leyfishafa.
 

7. gr.
H˙snŠ­i og b˙na­ur.

(1) H˙snŠ­i, sem leyfishafi notar til geymslu og framlei­slu ßfengis skal vera nŠgilega traust til geymslu ß ÷llum algengum varningi og b˙i­ ■eim ÷ryggis- og/e­a eftirlitsb˙na­i sem tryggir a­ ˇvi­komandi ver­i ekki veittur a­gangur.

(2) Sß sem leyfi fŠr til framlei­slu ßfengis skal ß­ur en framlei­sla ßfengis hefst fullnŠgja ■eim kr÷fum sem gilda um framlei­slu matvŠla, sbr. l÷g um matvŠli, og skal gengi­ frß framlei­slutŠkjum og -b˙na­i, svo sem bruggtŠkjum, eimingartŠkjum, lei­slum, ßt÷ppunarb˙na­i og rennslismŠlum, ■annig a­ komi­ ver­i Ý veg fyrir ˇe­lilega rřrnun.
 

8. gr.
Merkingar.

(1) Leyfishafi skal sjß til ■ess a­ umb˙­ir, jafnt innri sem ytri umb˙­ir, um ■a­ ßfengi sem framleitt er hÚr ß landi, e­a flutt er inn, beri me­ sÚr a­ um ßfengi sÚ a­ rŠ­a. ┴ umb˙­um skal me­ skřrum hŠtti greina hvert ßfengisinnihald v÷runnar er. Ůß skulu umb˙­ir, jafnt innri sem ytri umb˙­ir, um ßfengi merktar nafni og heimilisfangi framlei­anda e­a dreifanda ■eirra.

(2) Um merkingar fer a­ ÷­ru leyti samkvŠmt l÷gum um matvŠli.
 

9. gr.
Bˇkhald og skrßning vi­skipta.

(1) Handhafa innflutnings- og/e­a ßfengisheilds÷luleyfis er skylt a­ halda birg­abˇkhald fyrir ßfengi.

(2) Handhafa framlei­sluleyfis er skylt a­ halda framlei­sluskřrslur og birg­abˇkhald fyrir ßfengi. Framlei­sluskřrslur skal halda me­ ■eim hŠtti a­ hŠgt sÚ me­ au­veldum og ÷ruggum hŠtti a­ rekja hverja ßt÷ppun ß ßfengi til einstakra ßfengistegunda og umb˙­a.

(3) Birg­abˇkhald skal haldi­ me­ ■eim hŠtti a­ hŠgt sÚ a­ rekja sÚrhverja ßt÷ppun e­a innkaup frß innflutningsg÷gnum og innkaupareikningum til fŠrslu Ý birg­abˇkhaldi og hvenŠr sem er bera saman v÷rubirg­ir og ni­urst÷­u birg­abˇkhalds. ═ birg­abˇkhaldi skal koma fram ß a­gengilegan hßtt rß­st÷fun birg­a vegna s÷lu innanlands, ˙tflutnings, rannsˇkna, rřrnunar og skřringar ß henni e­a annarra atri­a.

(4) Leyfishafi skal skrß sÚrhverja s÷lu ßfengis ß s÷lureikninga til samrŠmis vi­ ßkvŠ­i regluger­ar um bˇkhald og tekjuskrßningu vir­isaukaskattskyldra a­ila*1).

(5) Leyfishafi skal veita [l÷greglustjˇranum ß h÷fu­borgarsvŠ­inu]1) upplřsingar um heildars÷lu sÝna, skipt ni­ur ß vi­skiptamenn og tÝmabil, telji hann slÝkt nau­synlegt vegna eftirlits. Kaupendur ßfengis sem um rŠ­ir Ý 5. gr. skulu halda sÚrstaka innkaupareikninga Ý bˇkhaldi sÝnu og veita [l÷greglustjˇranum ß h÷fu­borgarsvŠ­inu]1) sams konar upplřsingar um innkaup sÝn sÚ ■ess ˇska­.

(6) Um bˇkhald fer a­ ÷­ru leyti samkvŠmt ßkvŠ­um laga um bˇkhald*2).

1)Sbr. 3. gr. regluger­ar nr. 845/2007. *1)Sjß regluger­ nr. 50/1993. *2)Sjß l÷g nr. 145/1994.

10. gr.

(1) Leyfishafi skal senda Hagstofu ═slands skřrslu um framlei­slu og s÷lu ßfengis Ý ■vÝ formi sem Hagstofan ßkve­ur.

(2) Skřrsla samkvŠmt 1. mgr. skal send 15. jan˙ar, 15. aprÝl, 15. j˙lÝ og 15. oktˇber og skal taka til vi­skipta ß undanfarandi ßrsfjˇr­ungi en Ý henni skal ger­ grein fyrir framlei­slu og s÷lu ßfengis mi­a­ vi­ tegund, magn Ý lÝtrum og hlutfall vÝnanda Ý ■vÝ.
 

11. gr.
Eftirlit.

(1) L÷greglustjˇri Ý ■vÝ umdŠmi ■ar sem starfsst÷­ leyfishafa er hefur eftirlit me­ starfsemi leyfishafa enda hafi [l÷greglustjˇrinn ß h÷fu­borgarsvŠ­inu]1) ekki ßkve­i­ a­ sÚrstakir eftirlitsmenn ß hans vegum annist eftirliti­.

(2) Leyfishafa ber a­ veita eftirlitsm÷nnum a­gang a­ ÷llum h˙sakynnum, sem nřtt eru til ßfengisframlei­slu og birg­ahalds, svo og bˇkhaldsg÷gnum er sřna hrßefnisnotkun og birg­ir v÷ru. Leyfishafi skal lßta eftirlitsm÷nnum Ý tÚ fullnŠgjandi a­st÷­u a­ mati [l÷greglustjˇrans ß h÷fu­borgarsvŠ­inu]1) ■egar ■eir sinna eftirlitsst÷rfum Ý atvinnuh˙snŠ­i leyfishafa.

(3) RÝkisskattstjˇri getur ßkve­i­ a­ ßt÷ppun ßfengis skuli fara fram undir eftirliti og skal ■vÝ a­eins taka tillit til rřrnunar a­ f÷rgun ˙rgangsefna og skemmdrar e­a galla­rar ˇseldrar framlei­slu fari fram undir eftirliti. Hann getur einnig ßkve­i­ a­ innsigla skuli framlei­slutŠki og -b˙na­, svo og geyma og k˙ta sem nota­ir eru undir ßfengi sem selt er Ý miklu magni, m.a. til veitingasta­a. RÝkisskattstjˇri ßkve­ur ger­ og notkun innsigla. Hann getur sett eftirlitsm÷nnum nßnari starfsfyrirmŠli.

(4) Um eftirlit rÝkisskattstjˇra a­ ÷­ru leyti gilda ßkvŠ­i laga um vir­isaukaskatt*1).

(5) Um almennt eftirlit l÷greglu me­ framlei­slu, s÷lu og me­fer­ ßfengis Ý landinu gilda ßkvŠ­i ßfengislaga.

(6) Um eftirlit tollstjˇra me­ innflutningi ßfengis gilda ßkvŠ­i tollalaga*2).

1)Sbr. 4. gr. regluger­ar nr. 845/2007. *1)Sjß l÷g nr. 50/1988. *2)Sjß l÷g nr. 88/2005.

12. gr.
Brottfall leyfis og leyfissvipting.

(1) Hafi leyfisgjald ekki veri­ greitt til innheimtumanns rÝkissjˇ­s innan 30 daga frß gjalddaga fellur leyfi­ ˙r gildi.

(2) N˙ missir leyfishafi skilyr­i til a­ fß ˙tgefi­ leyfi samkvŠmt 3. gr. og fellur ■ß leyfi­ ˙r gildi. Leyfishafi skal innan 30 daga frß ■vÝ leyfi ■au, sem vÝsa­ er til Ý 1. mgr. 3. gr., falla ˙r gildi senda [l÷greglustjˇranum ß h÷fu­borgarsvŠ­inu]1) sta­festingu ß a­ slÝkt leyfi hafi veri­ endurnřja­.

(3) Ver­i leyfishafi uppvÝs a­ broti gegn ßkvŠ­um ßfengislaga, laga um gjald af ßfengi, regluger­ ■essari e­a skilyr­um leyfis, sbr. ■ˇ 1. mgr., skal svipta hann leyfi um stundarsakir e­a fyrir fullt og allt ef brot er margÝtreka­ e­a stˇrfellt.

(4) N˙ hefur leyfi falli­ ˙r gildi e­a leyfishafi veri­ sviptur leyfi og skal honum ■ß heimilt a­ selja ■a­ ßfengi sem framleitt hefur veri­ e­a flutt inn og tollafgreitt ß­ur en leyfi­ fÚll ˙r gildi e­a leyfissvipting tˇk gildi.

1)Sbr. 5. gr. regluger­ar nr. 845/2007.

13. gr.
Gildistaka o.fl.

     Regluger­ ■essi, sem sett er samkvŠmt heimild Ý 5. mgr. 5. gr. ßfengislaga nr. 75 15. j˙nÝ 1998, sbr. 1. gr. laga nr. 40 13. maÝ 2005, ÷­last ■egar gildi. Jafnframt fellur ˙r gildi regluger­ nr. 176 frß 17. mars 1999 um framlei­slu, innflutning og heilds÷lu ßfengis Ý atvinnuskyni.
 

Fara efst ß sÝ­una ⇑