Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 18.4.2024 04:03:33

Regluger­ nr. 990/2001, kafli 1 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?reg=990.2001.1)
Ξ Valmynd

I. KAFLI
1. gr.
VaxtabŠtur.

RÝkissjˇ­ur skal grei­a vaxtabŠtur til manna sem bera vaxtagj÷ld af lßnum sem tekin eru til ÷flunar Ýb˙­arh˙snŠ­is til eigin nota eftir ■vÝ sem nßnar er kve­i­ ß um Ý ■essari regluger­.

2. gr.
RÚttur til vaxtabˇta.

(1) Ma­ur, sem skattskyldur er skv. 1. gr. laga nr. [90/2003]1), um tekjuskatt [---] 2)og eignarskatt og ber vaxtagj÷ld af lßnum sem tekin hafa veri­ vegna kaupa, byggingar e­a endurbˇta, sbr. 3. gr., ß Ýb˙­arh˙snŠ­i til eigin nota, ■ar me­ talin kaup ß [b˙seturÚtti samkvŠmt l÷gum nr. 66/2003 og kaup ß eignarhlut Ý almennri kaupleiguÝb˙­ samkvŠmt eldri l÷gum]2), ß rÚtt ß vaxtabˇtum, enda geri hann grein fyrir lßnum og vaxtagj÷ldum af ■eim Ý sÚrstakri greinarger­ me­ skattframtali [skv. 1. mgr. 90. gr. laga nr. 90/2003/, um tekjuskatt,]2) Ý ■vÝ formi sem rÝkisskattstjˇri ßkve­ur.

(2) RÚttur til vaxtabˇta er bundinn vi­ eignarhald ß Ýb˙­arh˙snŠ­i til eigin nota og stofnast vi­ kaup e­a ■egar bygging ■ess hefst.

(3) RÚttur til vaxtabˇta fellur ni­ur ■egar Ýb˙­arh˙snŠ­i telst ekki lengur til eigin nota, sbr. 4. gr.

(4) Ver­i Ýb˙­arh˙snŠ­i selt ßn ■ess a­ hafin sÚ bygging e­a fest kaup ß Ýb˙­arh˙snŠ­i til eigin nota ß sama ßri, fellur rÚttur til vaxtabˇta ni­ur frß ■eim tÝma sem sala ßtti sÚr sta­.

1)Sbr. 1. gr. regluger­ar nr. 559/2004. 2)Sbr. 1. gr. regluger­ar nr. 228/2016
 

3. gr.
EndurbŠtur.

(1) Lßn frß ═b˙­alßnasjˇ­i vegna verulegra endurbˇta ß Ýb˙­arh˙snŠ­i til eigin nota mynda rÚtt til vaxtabˇta, enda sÚ ger­ fullnŠgjandi grein fyrir endurbˇtunum ß h˙sbyggingarskřrslu me­ skattframtali.

(2) Til verulegra endurbˇta skv. 1. mgr. teljast m.a. eftirfarandi framkvŠmdir, [---]1):

 1. Endurbygging e­a vi­amikil vi­ger­ ß ■aki.

 2. Endurnřjun ß gluggum, jafnt gluggak÷rmum, pˇstum og gleri.

 3. Endurnřjun ß rafkerfi.

 4. Endurnřjun ß lagnakerfi.

 5. Utanh˙ssklŠ­ning.

 6. Endureinangrun og/e­a klŠ­ning ß ■aki og veggjum.

1)Sbr. 2. gr. regluger­ar nr. 559/2004.
 

4. gr.
Eigin not.

RÚttur til vaxtabˇta er bundinn vi­ eignarhald ß Ýb˙­arh˙snŠ­i til eigin nota. Me­ eigin notum er ßtt vi­ a­ h˙snŠ­i­ sÚ nřtt til Ýb˙­ar af eiganda ■ess sjßlfum. SÚrstakar tÝmabundnar a­stŠ­ur, svo sem nßm, veikindi e­a atvinnu■arfir sem valda ■vÝ a­ eigandi Ýb˙­arh˙snŠ­is getur ekki sjßlfur nřtt ■a­ til Ýb˙­ar, lei­a ■ˇ ekki til ■ess a­ hann missi rÚtt til vaxtabˇta. Me­ tÝmabundnum a­stŠ­um er ßtt vi­ a­ eigandi Ýb˙­arh˙snŠ­is geri lÝklegt a­ hann muni innan ßkve­ins tÝma taka h˙snŠ­i­ aftur til eigin nota. [Almennt skal mi­a vi­ a­ tÝmabundnar a­stŠ­ur vari ekki lengur en ■rj˙ ßr, sem ■ˇ er heimilt a­ framlengja Ý fimm ßr ■egar sÚrstaklega stendur ß.]1)

1) Sbr. 1. gr. regluger­ar nr. 639/2011.

5. gr.
Ein Ýb˙­.

[Eigi ma­ur fleiri en eina Ýb˙­, ■ß ß hann einungis rÚtt ß vaxtabˇtum me­ einni, ■eirri sem Štlu­ er til eigin nota. Ma­ur getur ■ˇ ßtt rÚtt ß vaxtabˇtum vegna lßna sem tekin eru vegna h˙snŠ­is Ý byggingu e­a kaupa ß eldra h˙snŠ­i sem unni­ er a­ endurbˇtum ß Ý beinu fram­haldi af kaupunum og Štla­ er til eigin nota, ■rßtt fyrir a­ hann eigi ß sama tÝma h˙snŠ­i til eigin nota og njˇti vaxtabˇta vegna lßna sem tengjast ÷flun ■ess h˙snŠ­is. ┴ sama hßtt getur rÚttur til vaxtabˇta haldist vegna tÝmabundins eignarhalds ß tveimur Ýb˙­um ˇhß­ byggingarstigi ■ar sem sala reynist ˇm÷guleg vegna ˇvenjulegra a­stŠ­na ß fasteignamarka­i. RÚttur til vaxtabˇta af ■essum s÷kum helst allt a­ ■remur ßrum. Vi­ ■essar a­stŠ­ur er ˙tleiga Ýb˙­arh˙snŠ­is heimil ßn ■ess a­ rÚttur til vaxtabˇta sker­ist. RÚttur til vaxtabˇta fellur ■ˇ ŠtÝ­ ni­ur ■egar h˙snŠ­i telst ekki lengur til eigin nota.]1)

1)Sbr. 1. gr. regluger­ar nr. 266/2009. 

6. gr.
Lßn til ÷flunar Ýb˙­arh˙snŠ­is.

(1) Vaxtagj÷ld af lßnum sem sannanlega hafa veri­ tekin vegna ÷flunar Ýb˙­arh˙snŠ­is e­a endurbˇta ß ■vÝ, sbr. 3. gr., veita rÚtt til vaxtabˇta. Me­ vaxtagj÷ldum er ßtt vi­ vaxtagj÷ld vegna fasteignave­lßna til a.m.k. tveggja ßra e­a lßna vi­ lßnastofnanir me­ sjßlfskuldar­ßbyrg­ til a.m.k. tveggja ßra.

(2) Vaxtagj÷ld vegna lßna, sem tekin eru til skemmri tÝma en tveggja ßra, er einungis heimilt a­ telja me­ ß nŠstu fjˇrum ßrum tali­ frß og me­ kaupßri. SÚ um nřbyggingu a­ rŠ­a er heimilt a­ telja ■au me­ ß nŠstu sj÷ ßrum tali­ frß og me­ ■vÝ ßri ■egar bygging hefst, e­a til og me­ ■vÝ ßri sem h˙snŠ­i er teki­ til Ýb˙­ar ef ■a­ er sÝ­ar.

(3) Lßn sem tekin eru vegna grei­sluerfi­leika og eru sannanlega til grei­slu ß lßnum til ÷flunar Ýb˙­arh˙snŠ­is mynda einnig rÚtt til vaxtabˇta a­ uppfylltum framangreindum tÝma­skilyr­um.
 

7. gr.
Vaxtagj÷ld sem veita rÚtt til vaxtabˇta.

(1) Vaxtagj÷ld af lßnum skv. 6. gr. teljast eftirfarandi:

 1. [Greiddir]1) vextir og [greiddar]1) ver­bŠtur ß afborganir og vexti. Til vaxta [telst greiddur gengismunur]1) ß afborganir og vexti vegna lßna Ý erlendum gjaldmi­li. Me­ v÷xtum teljast einnig drßttarvextir ßrsins, en greiddir drßttarvextir vegna fyrri ßra teljast ekki me­ vaxtagj÷ldum ßrsins. Annar kostna­ur vegna vanskila en drßttarvextir teljast ekki til vaxtagjalda.

 2. Aff÷ll af ver­brÚfum, vÝxlum og sÚrhverjum ÷­rum skuldavi­urkenningum sem fram­teljandi hefur gefi­ ˙t sjßlfur og selt ■ri­ja a­ila og nota­ andvir­i­ til fjßrm÷gnunar Ýb˙­ar til eigin nota, enda sÚ kaupandi brÚfanna nafngreindur. Aff÷ll vegna s÷lu h˙s­brÚfa teljast til vaxtagjalda hjß ■eim sem byggir Ýb˙­arh˙snŠ­i til eigin nota og hefur fengi­ brÚfin gegn afhendingu fasteignave­brÚfa. Sama ß vi­ um aff÷ll af h˙sbrÚfum sem h˙sbrÚfadeild kaupir af lßntakanda grei­sluerfi­leikalßns. Aff÷llin reiknast hlut­fallslega mi­a­ vi­ afborganir ß lßnstÝmanum. Aff÷ll vegna s÷lu h˙sbrÚfa og annarra ver­brÚfa sem seljandi hefur fengi­ Ý hendur sem grei­slu ß fasteign teljast ekki til vaxtagjalda.

 3. Lßnt÷kukostna­ur, ßrlegur e­a tÝmabundinn fastakostna­ur, ■ˇknanir, stimpilgj÷ld og ■inglřsingarkostna­ur af lßnum. Ůinglřsingarkostna­ur og stimpilgj÷ld af kaup­samningi e­a afsali teljast ekki til vaxtagjalda.

(2) Uppsafna­ar ßfallnar ver­bŠtur ß lßnum sem yfirtekin eru vi­ kaup ß Ýb˙­ teljast hvorki til vaxtagjalda hjß seljanda nÚ kaupanda, nÚ heldur uppsafna­ar ßfallnar ver­bŠtur sem greiddar eru umfram ßkvŠ­i vi­komandi skuldabrÚfs.

1)Sbr. 2. gr. regluger­ar nr. 228/2016
 

8. gr.
KaupleiguÝb˙­ir.*1)

Ůeir sem keypt hafa [b˙seturÚtt samkvŠmt l÷gum nr. 66/2003 og eignarhlut Ý almennri kaupleiguÝb˙­ samkvŠmt eldri l÷gum]3) eiga rÚtt ß vaxtabˇtum vegna vaxtagjalda skv. 7. gr. sem innheimt eru me­ leigugj÷ldum. Gera ■arf grein fyrir vaxtagj÷ldunum og ■eim skuldum sem ■au reiknast af ß sÚrst÷ku ey­ubla­i sem sta­fest er af leigusala og skal ■a­ fylgja skattframtali.

1)Sbr. 3. gr. regluger­ar nr. 228/2016 *1)Sjß n˙ l÷g nr. 44/1998. Me­ l÷gunum var kaupleigukerfi­ lagt af en skv. brß­abirg­arßkvŠ­i V halda samningar sem einstaklingar hafa gert um kaupleiguÝb˙­ gildi sÝnu. Um rÚttarst÷­u slÝkra a­ila og um samskipti vi­ framkvŠmdara­ila fer eftir ■vÝ sem segir Ý 72. gr., 2., 3., 5. og 6. mgr. 73. gr. og 76. gr. laga nr. 97/1993 me­ ■eim takm÷rkunum ■ˇ sem Ý l÷gum nr. 44/1998 greinir.
 

9. gr.
FjßrhŠ­ vaxtagjalda til ˙treiknings vaxtabˇta.

(1) [Vaxtagj÷ld til ˙treiknings vaxtabˇta skv. 10 og 11. gr. mi­ast vi­ fjßrhŠ­ vaxtagjalda, sbr. 6. gr., hjß hverjum framteljanda en geta ■ˇ ekki or­i­ hŠrri en sem nemur 7% af skuldum sem stofna­ hefur veri­ til vegna ÷flunar Ýb˙­arh˙snŠ­is til eigin nota eins og ■Šr eru Ý ßrslok.]2) 3) Ůetta ß ■ˇ ekki vi­ hjß ■eim sem:

 1. Selja Ýb˙­arh˙snŠ­i ß ßrinu ßn ■ess a­ afla sÚr annars Ýb˙­arh˙snŠ­is fyrir ßrslok. Skal ■ß mi­a vi­ eftirst÷­var skulda eins og ■Šr voru ß s÷ludegi.

 2. Flytjast af landi brott ß ßrinu. Skal ■ß mi­a vi­ eftirst÷­var skulda eins og ■Šr voru ß brottflutningsdegi.

 3. Lßtast ß ßrinu og lßta ekki eftir sig maka. Skal ■ß mi­a vi­ eftirst÷­var skulda ß andlßts­degi.

 4. Keypt hafa [b˙seturÚtt samkvŠmt l÷gum nr. 66/2003 og eignarhlut Ý almennri kaupleiguÝb˙­ samkvŠmt eldri l÷gum]3). Skal ■ß mi­a vi­ eftirst÷­var skulda hjß leigusala vegna lßna sem stofna­ hefur veri­ til vegna ÷flunar Ýb˙­arh˙snŠ­isins, enda hafi vaxtagj÷ld af lßnunum veri­ innheimt me­ leigugj÷ldum.

(2) Vaxtagj÷ld til ˙treiknings vaxtabˇta samkvŠmt ■essari grein geta ■ˇ ekki veri­ hŠrri en [800.000]2) 3) *1) kr. hjß einstaklingi, [1.000.000]2) 3) *1) kr. hjß einstŠ­u foreldri og [1.200.000]2) 3) kr. hjß hjˇnum e­a sambřlisfˇlki. Hßmark vaxtagjalda hjß m÷nnum, sem skattskyldir eru skv. 1. gr. laga nr. [90/2003]1), hluta ˙r ßri, ßkvar­ast Ý hlutfalli vi­ dvalartÝma ß ßrinu, sbr. [69. gr.]1) laga nr. [90/2003]1).

1)Sbr. 3. gr. regluger­ar nr. 559/2004. 2)Sbr. 1. gr. regluger­ar nr. 33/2005. 3)Sbr. 4. gr. regluger­ar nr. 228/2016*1)Sjß fjßrhŠ­ir skv. 3. mgr. B-li­ar 68. gr. laga nr. 90/2003. 

10. gr.
┴kv÷r­un vaxtabˇta.

(1) VaxtabŠtur skal ßkvar­a ■annig a­ frß vaxtagj÷ldum, sbr. 9. gr., skal draga fjßrhŠ­ er svarar til [8,5%]3) af tekjuskattsstofni. Me­ tekjuskattsstofni Ý ■essu sambandi er ßtt vi­ tekjur skv. II. kafla laga nr. [90/2003]1), a­ teknu tilliti til frßdrßttar skv. [1., 3., 4. og 5.]3) tölul. A-li­ar 1. mgr. og 2. mgr. 30. gr. laganna og frßdrßttur skv. 31. gr. Hjß hjˇnum e­a sambřlisfˇlki, sem uppfyllir skilyr­i 3. mgr. [62. gr.]1) laga nr. [90/2003]1) Ý lok tekjußrs, enda ■ˇtt ■a­ ˇski ekki samsk÷ttunar, skal vi­ ˙treikning mi­a­ vi­ samanlag­ar tekjur beggja a­ teknu tilliti til frß­drßttar samkvŠmt framans÷g­u. [Hi­ sama ß vi­ um fˇlk sem sannanlega er Ý samb˙­ og heldur heimili saman ■ˇtt skilyr­i til skrßningar ß samb˙­ sÚu ekki uppfyllt.]3) Ůannig ßkvar­a­ar vaxtabŠtur sker­ast hlutfallslega fari eignir skv. [72. gr.]1) laga nr. [90/2003]1) a­ frßdregnum skuldum skv. 1. mgr. [75. gr.]1) laga nr. [90/2003]1), fram ˙r [4.000.000]2) 3) *1) kr. hjß einstaklingi uns ■Šr falla ni­ur vi­ [6.400.000]2) 3) *1) kr. eign og [6.500.000]2) 3) *1) kr. hjß hjˇnum e­a sambřlisfˇlki uns ■Šr falla ni­ur vi­ [10.400.000]2) 3) kr. eign.

(2) VaxtabŠtur manns ß ■vÝ ßri sem hann aflar sÚr Ýb˙­arh˙snŠ­is og hefur ekki fengi­ vaxta­bŠtur ßri­ ß­ur reiknast frß og me­ ■eim ßrsfjˇr­ungi sem fyrsta fasteignave­lßn vegna Ýb˙­arkaupanna er teki­. Skal hßmark vaxtagjalda, sbr. 9. gr., tekjuskattsstofn samkvŠmt ■essari grein og hßmark vaxtabˇta, sbr. 11. gr., ßkve­i­ hlutfallslega mi­a­ vi­ upphafstÝma lßns. Tekjur fyrir ■ann tÝma ßrsins sem li­inn er og fram a­ lßnt÷ku sker­a ekki rÚtt til vaxta­bˇta.

1)Sbr. 4. gr. regluger­ar nr. 559/2004. 2)Sbr. 2. gr. regluger­ar nr. 33/2005. 3)Sbr. 5. gr. regluger­ar nr. 228/2016. *1)Sjß fjßrhŠ­ir skv. 4. mgr. B-li­ar 68. gr. laga nr. 90/2003.

11. gr.
FjßrhŠ­ vaxtabˇta.

Hßmark vaxtabˇta fyrir hvern mann eru [400.000]2) 3) *1) kr., fyrir einstŠtt foreldri [500.000]2) 3) *1) kr. og [600.000]2) 3) *1) kr. fyrir hjˇn e­a sambřlisfˇlk sem uppfyllir skilyr­i fyrir samsk÷ttun, sbr. 3. mgr. [62. gr.]1) laga nr. [90/2003]1), Ý lok tekjußrs. Hßmark vaxtabˇta hjß ■eim sem skattskyldir eru skv. 1. gr. laga nr. [90/2003]1), hluta ˙r ßri, ßkvar­ast Ý hlutfalli vi­ dvalartÝma ß tekjußrinu. VaxtabŠtur sem eru lŠgri en [618]2) kr. ß mann falla ni­ur.

1)Sbr. 5. gr. regluger­ar nr. 559/2004. 2)Sbr. 3. gr. regluger­ar nr. 33/2005. 3)Sbr. 6. gr. regluger­ar nr. 228/2016. *1)Sjß fjßrhŠ­ir skv. 4. mgr. B-li­ar 68. gr. laga nr. 90/2003.

12. gr.
Skipting vaxtabˇta milli hjˇna og samb˙­arfˇlks.

(1) Skipta skal vaxtabˇtum til helminga milli hjˇna. Sama gildir um sambřlisfˇlk sem upp­fyllir skilyr­i fyrir samsk÷ttun skv. 3. mgr. [62. gr.]1) laga nr. [90/2003]1) Ý lok tekjußrs, enda ■ˇtt ■a­ ˇski ekki samsk÷ttunar. SÚu skilyr­i samsk÷ttunar uppfyllt Ý ßrslok, skulu vaxtabŠtur ßkvar­a­ar allt ßri­ eins og gildir um hjˇn.

(2) Vi­ slit ß samvistum e­a hj˙skap ■ß ßkvar­ast vaxtabŠtur fyrir allt ßri­ eins og hjß einstaklingi e­a einstŠ­u foreldri eftir ■vÝ sem vi­ ß, nema ˇska­ sÚ samsk÷ttunar fram a­ skilna­i e­a samb˙­arslitum. ┴kvar­ast ■ß vaxtabŠtur fram a­ ■eim tÝma eins og hjß hjˇnum, en frß ■eim tÝma og til ßrsloka eins og hjß einstaklingi e­a einstŠ­u foreldri, eftir ■vÝ sem vi­ ß.

(3) [SÚ svo ßstatt a­ einungis anna­ hjˇna er skattskylt hÚr ß landi skv. 1. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, skal ßkvar­a ■vÝ vaxtabŠtur hÚr ß landi eftir ■eim reglum sem gilda um hjˇn, enda liggi fyrir upplřsingar um tekjur beggja. [---]3)]2) Vi­ ˙treikning skal ■ß mi­a vi­ vaxtagj÷ld, tekjur, eignir og skuldir ■ess maka sem skattskyldur er hÚr ß landi. Vaxtagj÷ld til ˙treiknings vaxtabˇta geta ekki or­i­ hŠrri en helmingur hßmarksvaxtagjalda hjß hjˇnum og vaxtabŠtur geta ekki or­i­ hŠrri en helmingur hßmarksvaxtabˇta fyrir hjˇn.

(4) Ef anna­ hjˇna sem ß rÚtt ß vaxtabˇtum, fellur frß skal ßkvar­a eftirlifandi maka, sem situr Ý ˇskiptu b˙i, vaxtabŠtur eins og um hjˇn sÚ a­ rŠ­a nŠstu fimm ßr eftir lßt maka.

1)Sbr. 6. gr. regluger­ar nr. 559/2004. 2)Sbr. 7. gr. regluger­ar nr. 228/2016. 3)Sbr. 1. gr. regluger­ar nr. 252/2016.
 

Fara efst ß sÝ­una ⇑