Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 3.12.2022 02:38:58

Regluger­ nr. 627/2005, kafli 2 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?reg=627.2005.2)
Ξ Valmynd

II. KAFLI
FjßrhŠ­ kÝlˇmetragjalds.

3. gr.

(1) Af bifrei­um og eftirv÷gnum sem skrß­ eru hÚr ß landi og eru 10.000 kg e­a meira a­ leyf­ri heildar■yngd skal grei­a kÝlˇmetragjald, ■.e. gjald fyrir hvern ekinn kÝlˇmetra samkvŠmt ÷kumŠli, ■ˇ ekki af bifrei­um sem Štla­ar eru til fˇlksflutninga.

(2) Eigendur e­a umrß­amenn ÷kutŠkja til sÚrstakra nota, sbr. 6. tölul. 1. mgr. 4. gr. laga nr. 87/2004, um olÝugjald og kÝlˇmetragjald o.fl.*1), skulu grei­a kÝlˇmetragjald.

(3) UpphŠ­ kÝlˇmetragjalds rŠ­st af gjald■yngd ÷kutŠkisins. Gjald■yngd ÷kutŠkisins skal vera leyf­ heildar■yngd ■ess, sbr. ßkvŠ­i regluger­ar nr. 528/1998, um stŠr­ og ■yngd ÷kutŠkja*1).

(4) KÝlˇmetragjald skal vera sem hÚr segir:

 Leyf­ heildar-
■yngd ÷ku-
tŠkis, kg

 KÝlˇmetra-
gjald kr.

 Leyf­ heildar-
■yngd ÷ku-
tŠkis, kg

 KÝlˇmetra-
gjald kr.

 10.000–11.000

 0,29

 21.001–22.000

 6,89

 11.001–12.000

 0,89

 22.001–23.000

 7,49

 12.001–13.000

 1,49

 23.001–24.000

 8,09

 13.001–14.000

 2,09

 24.001–25.000

 8,69

 14.001–15.000

 2,69

 25.001–26.000

 9,29

 15.001–16.000

 3,29

 26.001–27.000

 9,89

 16.001–17.000

 3,89

 27.001–28.000

 10,49

 17.001–18.000

 4,49

 28.001–29.000

 11,09

 18.001–19.000

 5,09

 29.001–30.000

 11,69

 19.001–20.000

 5,69

 30.001–31.000

 12,29

 20.001–21.000

 6,29

 31.001 og yfir

 12,89

 (5) Samanl÷g­ gjald■yngd samtengdra ÷kutŠkja skal vera a­ hßmarki 40.000 kg fyrir fimm ßsa samtengd ÷kutŠki og 44.000 kg fyrir sex ßsa samtengd ÷kutŠki.

(6) Ef taka ■arf ÷kumŠli ˙r til vi­ger­ar skal grei­a daggjald sem svarar til 200 km aksturs fyrir hvern dag sem eki­ er ßn ÷kumŠlis. ١ skal heimilt a­ mi­a gjaldi­ vi­ raunverulegan akstur, ver­i ■vÝ vi­ komi­. Heimild til aksturs ßn ÷kumŠlis er ekki veitt til lengri tÝma en fimm virkra daga.

*1)Sjß n˙ regluger­ nr. 155/2007, um stŠr­ og ■yngd ÷kutŠkja. *2)N˙ 7. tölul. s÷mu mßlsgreinar.

4. gr.
Gjald af ÷kutŠkjum skrß­um erlendis.

(1) Af bifrei­um og eftirv÷gnum sem skrß­ eru erlendis og flutt hinga­ til lands og eru 10.000 kg e­a meira a­ leyf­ri heildar■yngd skal grei­a kÝlˇmetragjald skv. 3. gr., ■.e. gjald fyrir hvern ekinn kÝlˇmetra samkvŠmt ÷kumŠli, ■ˇ ekki af bifrei­um sem Štla­ar eru til fˇlksflutninga.

(2) Tollstjˇri skal vi­ komu og brottf÷r ÷kutŠkis lesa af ÷kumŠli ■ess og ßkvar­a kÝlˇmetragjald Ý samrŠmi vi­ ekinn kÝlˇmetrafj÷lda.

(3) Innheimtum÷nnum rÝkissjˇ­s er heimilt a­ taka vi­ grei­slukortum og erlendum gjaldeyri vegna grei­slu kÝlˇmetragjalds samkvŠmt ■essari grein. Ef grei­sla er innt af hendi Ý formi erlends gjaldeyris skal mi­a vi­ s÷lugengi eins og Se­labankinn auglřsir hverju sinni.

(4) Skylda til grei­slu kÝlˇmetragjalds af ÷kutŠki sem skrß­ er erlendis hvÝlir ß innflytjanda ■ess.

(5) KÝlˇmetragjald af ÷kutŠki sem skrß­ er erlendis skal grei­a vi­ brottf÷r bifrei­ar e­a vagns ˙r landi.
 

Fara efst ß sÝ­una ⇑