Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 24.3.2023 12:31:18

Regluger­ nr. 192/1993, kafli 1 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?reg=192.1993.1)
Ξ Valmynd

I. KAFLI

Almenn ßkvŠ­i um innskatt.
1. gr.

(1) A­ili sem skrß­ur hefur veri­ skv. 5. gr. laga nr. 50/1988, um vir­isaukaskatt, mß telja til innskatts ■ann vir­isaukaskatt sem frß og me­ skrßningardegi fellur ß kaup hans ß skattskyldum v÷rum og ■jˇnustu til nota Ý rekstrinum, enda byggist innskattskrafa hans gagnvart rÝkissjˇ­i ß skj÷lum og bˇkhaldi sem fullnŠgjandi er samkvŠmt ßkvŠ­um regluger­ar nr. 50/1993, um bˇkhald og tekjuskrßningu vir­isaukaskattsskyldra a­ila.

(2) Ëheimilt er a­ telja til innskatts vir­isaukaskatt af a­f÷ngum sem keypt eru fyrir skrßningardag [sbr. ■ˇ ßkvŠ­i 13. gr.]1) Sama gildir ef g÷gn og bˇkhald, sbr. 1. mgr., er ˇfullnŠgjandi.

1)Sbr. 1. gr. regluger­ar nr. 1237/2015.
 

2. gr.

     Eigi er heimilt a­ telja til innskatts vir­isaukaskatt af a­f÷ngum er var­a eftirfarandi:

  1. Kaffistofu e­a m÷tuneyti skatta­ila og hvers konar fŠ­iskaup hans. ١ er heimilt, a­ teknu tilliti til annarra ßkvŠ­a regluger­ar ■essarar, a­ telja til innskatts vir­isaukaskatt af ■eim hluta byggingar sem nřttur er undir kaffistofu e­a m÷tuneyti, svo og af m˙r- og naglf÷stum innrÚttingum Ý ■eim hluta byggingar. Hins vegar er ekki heimilt a­ telja til innskatts vir­isaukaskatt af lausum innrÚttingum, h˙sg÷gnum, tŠkjum og ßh÷ldum til nota Ý kaffistofu e­a m÷tuneyti. (1)
    Selji skatta­ili starfsm÷nnum fŠ­i telst vir­isaukaskattur af hrßefni, orku og a­keyptri ■jˇnustu Ý ■vÝ sambandi til innskatts eftir almennum reglum. (2)
  2. Íflun e­a rekstur Ýb˙­arh˙snŠ­is fyrir eiganda e­a starfsmenn. Skiptir ekki mßli Ý ■essu sambandi ■ˇtt a­ili noti h˙snŠ­i­ einnig vegna atvinnu sinnar. Til Ýb˙­arh˙snŠ­is teljast einnig geymsluherbergi og bifrei­ageymsla sem bygg­ er Ý venjulegum tengslum vi­ Ýb˙­.
  3. Hlunnindi til eiganda e­a starfsmanna.
  4. Íflun og rekstur orlofsheimila, sumarb˙sta­a, barnaheimila og ■ess hßttar fyrir eiganda e­a starfsmenn.
  5. Risnu og gjafir. Til innskatts mß ■ˇ telja vir­isaukaskatt af innkaupum ver­lÝtils smßvarnings sem bersřnilega er Štla­ur til notkunar Ý auglřsingaskyni.
  6. [Íflun, ■.m.t. leigu, og rekstur fˇlksbifrei­a, ■.m.t. skutbifrei­a (station) og jeppa, nema a­ili hafi me­ h÷ndum s÷lu e­a leigu ■essara bifrei­a e­a notar ■Šr til far■egaflutninga Ý fer­a■jˇnustu samkvŠmt sÚrst÷ku leyfi Samg÷ngustofu]3). Sama ß vi­ um ■Šr [sendi- og v÷rubifrei­ar]2) 3) me­ leyf­a heildar■yngd 5000 kg e­a minna sem ekki uppfylla ßkvŠ­i 9. gr. regluger­ar ■essarar um ger­ og b˙na­.]1)

1)Sbr. 1. gr. regluger­ar nr. 18/2001. 2)Sbr. 2. gr. regluger­ar nr. 1237/20153)Sbr. 1. gr. regluger­ar nr. 1253/2020.

Fara efst ß sÝ­una ⇑