Skattalagasafn ríkisskattstjóra 8.12.2023 15:22:53

Reglugerđ nr. 505/1998, kafli 1 (slóđ: www.skattalagasafn.is?reg=505.1998.1)
Ξ Valmynd

I. KAFLI
Gjaldskylda, gjaldskyldir ađilar, gjaldflokkar.

Gjaldskylda.
1. gr.

(1) Greiđa skal í ríkissjóđ sérstakt gjald, áfengisgjald, af áfengi samkvćmt reglugerđ ţessari.

(2) Áfengi telst vera hver sá vökvi sem í er meira en 2,25% af vínanda ađ rúmmáli. Áfengismagn og áfengisinnihald skal ákveđa viđ 20°C.

(3) Ţrátt fyrir ákvćđi 1. og 2. mgr. skulu vörur sem innihalda meira en 2,25% af vínanda, en eru óhćfar til neyslu og ekki er hćgt ađ gera neysluhćfar, undanţegnar áfengisgjaldi. 

Gjaldskyldir ađilar og skráning.
2. gr.

(1) Gjaldskyldir eru allir ţeir sem flytja inn áfengi eđa framleiđa áfengi hér á landi, til sölu eđa vinnslu.

(2) Enn fremur skulu ţeir greiđa áfengisgjald sem flytja áfengi međ sér til landsins eđa fá ţađ sent erlendis frá, til eigin nota.

(3) Ríkisskattstjóri skal halda skrá yfir gjaldskylda ađila skv. 1. mgr. Eigi skal fćra ađila á skrá nema hann hafi tilskiliđ leyfi ríkislögreglustjóra skv. 6., 8. og 9. gr. áfengislaga nr. 75/1998

Gjaldflokkar.
3. gr.

(1) Áfengisgjald skal vera sem hér segir á hvern sentilítra af vínanda í hverjum lítra hins áfenga drykkjar samkvćmt flokkun hans í tollskrá:

  1. 58,70 kr. á hvern sentílítra umfram 2,25 sentílítra af öli sem flokkast í vöruliđ 2203, svo og af vörum sem innihalda blöndur af öli og óáfengum drykk og flokkast í vöruliđ 2206.
  2. 52,80 kr. á hvern sentílítra umfram 2,25 sentílítra af eftirtöldum vörum, enda sé varan ađ hámarki 15% ađ styrkleika og innihaldi eingöngu vínanda sem myndast hefur viđ gerjun, án hvers kyns eimingar:
    1. víni sem flokkast í vöruliđi 2204 og 2205.
    2. gerjuđum drykkjarvörum sem flokkast í vöruliđ 2206, annađ hvort óblönduđum eđa ţynntum međ sams konar óáfengri drykkjarvöru og er ađ finna í hinni íblönduđu drykkjarvöru (t.d. cider).
  3. [70,78 kr.]1) á hvern sentílítra af öđru áfengi.

(2) Gjald skv. 1. mgr. skal reiknast hlutfallslega á brot af sentílítra af vínanda, reiknađ međ tveimur aukastöfum, og brot af lítra hins áfenga drykkjar.

(3) Ef umbúđir vöru greina ekki magn eđa styrkleika áfengis sem ađilar sem tilgreindir eru í 2. mgr. 2. gr. flytja til landsins eđa fá sent erlendis frá er tollyfirvöldum heimilt ađ meta magn eđa styrkleika áfengis og ákvarđa gjald samkvćmt ţví.

1)Sbr. 1. gr. reglugerđar nr. 437/2005.

Fara efst á síđuna ⇑