Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 1.7.2022 23:00:21

Regluger­ nr. 436/1998, kafli 3 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?reg=436.1998.3)
Ξ Valmynd

III. KAFLI
Gjaldskyldir a­ilar og skrßning.

7. gr.
Gjaldskyldir a­ilar.

     Skylda til a­ standa skil ß v÷rugjaldi hvÝlir ß ■essum a­ilum:

  1. Innflytjendum, ■.e. ÷llum ■eim sem flytja til landsins v÷rugjaldsskyldar v÷rur hvort sem er til eigin nota, framlei­slu e­a endurs÷lu.
  2. Gjaldskyldum framlei­endum, ■.e. ÷llum ■eim sem framlei­a, vinna a­ e­a pakka v÷rugjaldsskyldum v÷rum innanlands.
  3. SÚrstaklega skrß­um heilds÷lum, ■.e. ■eim sem flytja inn e­a kaupa innanlands v÷rugjaldskyldar*1) v÷rur til heilds÷lu og fengi­ hafa sÚrstaka skrßningu hjß skattstjˇra, sbr. 9. gr.
     

*1)Svo birt Ý StjˇrnartÝ­indum en ß a­ vera v÷rugjaldsskyldar.

8. gr.
Tilkynningarskylda og skrßning.

(1) A­ilar, sem eru gjaldskyldir skv. 7. gr., a­ undanskildum ■eim sem flytja v÷rur til landsins til eigin nota, skulu ˇtilkvaddir og eigi sÝ­ar en 15 d÷gum ß­ur en v÷rugjaldsskyld starfsemi hefst, tilkynna atvinnurekstur sinn e­a starfsemi til skrßningar hjß skattstjˇranum Ý ReykjavÝk sem annast skrßningu gjaldskyldra a­ila.

(2) Breytingar, sem ver­a ß starfsemi eftir a­ skrßning hefur fari­ fram, skal tilkynna eigi sÝ­ar en 15 d÷gum eftir a­ breyting ßtti sÚr sta­.

9. gr.
SÚrst÷k skrßning heildsala.

(1) A­ilar, sem flytja inn e­a kaupa innanlands gjaldskyldar v÷rur til heilds÷lu, geta sˇtt um sÚrstaka skrßningu til skattstjˇrans Ý ReykjavÝk. SlÝk skrßning veitir a­ilum heimild til a­ gera upp v÷rugjald mi­a­ vi­ breytingu ß birg­ast÷­u ß uppgj÷rstÝmabili.

(2) Skilyr­i skrßningar skv. 1. mgr. eru:

  1. A­ a­ili hafi heilds÷luleyfi.
  2. A­ a­ili haldi sÚrstakt birg­abˇkhald yfir v÷rur, sem vegna skrßningarinnar l˙ta sÚrreglum um uppgj÷r v÷rugjalds, Ý samrŠmi vi­ reglur sem rÝkisskattstjˇri setur.a)

(3) SÚrstaklega skrß­um heilds÷lum er heimilt a­ flytja gjaldskyldar v÷rur til landsins e­a kaupa gjaldskyldar v÷rur innanlands af gjaldskyldum a­ilum samkvŠmt 2. og 3. tölul. 7. gr. ßn ■ess a­ me­ ■vÝ stofnist skylda til grei­slu v÷rugjalds ß ■eim tÝmapunkti, enda framvÝsi ■eir skÝrteini ■vÝ til sta­festingar.

a)Reglur nr. 358/1996, um birg­abˇkhald o.fl. vegna sÚrstakrar skrßningar skv. 11. gr. regluger­ar um v÷rugjald nr. 356/1996 (n˙ samkvŠmt 9. gr. regluger­ar nr. 436/1998, um v÷rugjald).

Fara efst ß sÝ­una ⇑