Skattalagasafn ríkisskattstjóra 4.12.2024 08:42:29

Reglugerð nr. 283/2005, kafli 8 (slóð: www.skattalagasafn.is?reg=283.2005.8)
Ξ Valmynd

VIII. KAFLI
Gildistaka.

19. gr.

     Reglugerð þessi er sett með heimild í 4. mgr. 5. gr. og 3. mgr. 23. gr. laga nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald o.fl., og öðlast gildi 1. júlí 2005. Ákvæði 6.-8. gr. reglugerðarinnar, sem snúa að undirbúningi og afgreiðslu leyfa til litunar olíu, skulu þó þegar öðlast gildi þannig að afgreiðsla litaðrar olíu geti hafist 1. júlí 2005.
 

Fara efst á síðuna ⇑