Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 27.2.2024 22:48:41

Regluger­ nr. 248/1990, kafli 3 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?reg=248.1990.3)
Ξ Valmynd

III. KAFLI
Endurgrei­sla vir­isaukaskatts til opinberra a­ila.

12. gr.

     Endurgrei­a skal [rÝki, sveitarfÚl÷gum og stofnunum ■eirra]2) vir­isaukaskatt sem ■au grei­a [af innflutningi e­a kaupum innanlands ß eftirtalinni v÷ru, vinnu e­a ■jˇnustu]7):

  1. [Sorphreinsun, ■.e. s÷fnun, flutningi, ur­un og ey­ingu sorps og annars ˙rgangs, ■.m.t. brotamßlma, sem fellur til Ý ■jˇ­fÚlaginu, ßn tillits til ■ess hvort um reglubundna starfsemi er a­ rŠ­a.]5) Vir­isaukaskattur vegna endurvinnslu fellur ekki hÚr undir. [Jafnframt skal endurgrei­a vir­isaukaskatt sem sveitarfÚl÷g grei­a vegna leigu e­a kaupa ß sorpgßmum vegna sta­bundinnar s÷fnunar sorps.]2)
  2. RŠstingu.
  3. [Snjˇmokstri og snjˇ- og hßlkuey­ingu me­ salti e­a sandi.]5)
  4. Bj÷rgunarst÷rfum og ÷ryggisgŠslu vegna nßtt˙ruhamfara og almannavarna.
  5. [Ůjˇnustu verkfrŠ­inga, tŠknifrŠ­inga, arkitekta, l÷gfrŠ­inga, l÷ggiltra endursko­enda, t÷lvunarfrŠ­inga og annarra sÚrfrŠ­inga er almennt ■jˇna atvinnulÝfinu og loki­ hafa hßskˇlanßmi e­a sambŠrilegu langskˇlanßmi e­a starfa sannanlega ß svi­i fyrrgreindra a­ila og veita sambŠrilega ■jˇnustu.]3) 6)
  6. [Ůjˇnustu vaktst÷­va vegna samrŠmdrar ney­arsÝmsv÷runar [skv. l÷gum nr. 40/2008, um samrŠmda ney­arsv÷run]7).]4)
  7. [[[---]1)]2)]4)

1)Sbr. 2. gr. regluger­ar nr. 548/1993. 2)Sbr. 2. gr. regluger­ar nr. 146/1995. 3)Sbr. 3. gr. regluger­ar nr. 601/1995. 4)Sbr. 1. gr. regluger­ar nr. 256/1996. 5)Sbr. 1. gr. regluger­ar nr. 695/1996. 6)Sbr. 2. gr. regluger­ar nr. 287/20037)Sbr. 6. gr. regluger­ar nr. 1010/2022.

13. gr.

     Endurgrei­sla skv. 12. gr. tekur til vir­isaukaskatts sem sveitarfÚl÷g og rÝkisstofnanir grei­a atvinnufyrirtŠkjum vi­ kaup ß [v÷ru,]1) vinnu og ■jˇnustu sem ■ar um rŠ­ir. Til atvinnufyrirtŠkja Ý ■essu sambandi teljast opinber ■jˇnustufyrirtŠki, sbr. 2. gr. Jafnframt tekur endurgrei­slan til vir­isaukaskatts sem fyrirtŠki rÝkis og sveitarfÚlaga, stofnanir ■eirra og ■jˇnustudeildir, sbr. 3. gr., innheimta af ˇskattskyldum hluta sveitarfÚlags e­a rÝkisstofnun vegna vinnu og ■jˇnustu skv. 12. gr.

1)Sbr. 6. gr. regluger­ar nr. 1010/2022.

14. gr.

(1) Uppgj÷rstÝmabil vegna endurgrei­slu er tveir mßnu­ir; jan˙ar og febr˙ar, mars og aprÝl, maÝ og j˙nÝ, j˙lÝ og ßg˙st, september og oktˇber, nˇvember og desember.

(2) SŠkja skal um endurgrei­slu vegna hvers uppgj÷rstÝmabils til [Skattsins]3) ß sÚrst÷kum ey­ubl÷­um Ý ■vÝ formi sem rÝkisskattstjˇri ßkve­ur. Skilafrestur er 1. dagur annars mßna­ar eftir lok uppgj÷rstÝmabils. [Endurgrei­slubei­ni skal byggjast ß fullnŠgjandi s÷lureikningum, sbr. ßkvŠ­i regluger­ar nr. 50/1993, um bˇkhald og tekjuskrßningu vir­isaukaskattsskyldra a­ila.]1)

(3) [RÝkisskattstjˇri]3) skal athuga endurgrei­slubei­ni og lei­rÚtta hana ef h˙n er Ý ˇsamrŠmi vi­ regluger­ ■essa e­a ÷nnur fyrirmŠli skattyfirvalda. Fallist [rÝkisskattstjˇri]3) ß endurgrei­slubei­ni tilkynnir hann um ■a­ til innheimtumanns rÝkissjˇ­s sem annast endurgrei­slu. Endurgrei­sla skal fara fram innan fimmtßn daga frß lokum skilafrests. Frestur ■essi framlengist ■ˇ ef [rÝkisskattstjˇri]3) getur, vegna atvika sem rekja mß til umsŠkjanda, ekki gert nau­synlegar athuganir ß g÷gnum ■eim sem bei­nin byggist ß. Endurgrei­slubei­nir sem berast eftir lok skilafrests skulu afgreiddar me­ umsˇkn nŠsta tÝmabils.

(4) Endurgrei­sla mß ■vÝ a­eins fara fram a­ ßkv÷r­un um vir­isaukaskatt vi­komandi rÝkisstofnunar e­a sveitarfÚlags, ■.m.t. fyrirtŠkja, stofnana og ■jˇnustudeilda ■ess, liggi fyrir. Kr÷fu um vangreiddan vir­isaukaskatt ■essara a­ila ßsamt ßlagi og drßttarv÷xtum skal skuldajafna ß mˇti endurgrei­slu.

[(5) RÚttur til endurgrei­slu samkvŠmt regluger­ ■essari fellur ni­ur ef umsˇkn um endurgrei­slu berst [Skattinum]3) eftir a­ sex ßr eru li­in frß ■vÝ a­ rÚttur til endurgrei­slu stofna­ist.]2)

1)Sbr. 2. gr. regluger­ar nr. 695/1996. 2)Sbr. 1. gr. regluger­ar nr. 554/20023)Sbr. 6. gr. regluger­ar nr. 1010/2022.

Fara efst ß sÝ­una ⇑