Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 13.6.2024 06:14:29

nr. 797/2016 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?ann=797.2016.0)
Ξ Valmynd

Reglur
nr. 797/2016, um grei­sluforgang og skuldaj÷fnun skatta og gjalda 


1. gr.
Markmi­.

Markmi­ reglna ■essara er a­ kve­a me­ skřrum hŠtti ß um grei­sluforgang og skuldaj÷fnun skatta og gjalda.

I. KAFLI
Grei­sluforgangur.
2. gr.
Grei­sluforgangur elstu skuldar innan gjaldflokks.

(1) Ůegar um er a­ rŠ­a gjaldfallna skatta og gjaldfallin gj÷ld Ý tilteknum gjaldflokki, skal grei­sla frß gjaldanda, sem a­eins nŠgir fyrir hluta af heildarskuld, alltaf ganga fyrst upp Ý elsta ßr e­a tÝmabil. Forgangurinn skal vera ■annig a­ fyrst grei­ist kostna­ur, sÝ­an h÷fu­stˇll, ßlag og loks vextir.

(2) Eftirfarandi undantekningar eru frß meginreglu 1. mgr.:

 1. Ef tveir innheimtumenn eiga kr÷fu ß sama gjaldanda Ý sama gjaldflokki og annar hefur hafi­ innheimtua­ger­ir en hinn ekki, skal hann nota grei­sluna fyrst upp Ý sÝna kr÷fu ■ˇtt h˙n sÚ yngri. Ůessi undan■ßga byggir ß fjßrnßmsbei­ninni sjßlfri ■ar sem h˙n er alltaf vegna tiltekinnar kr÷fu.
   
 2. Ef gjaldandi tilgreinir sÚrstaklega hva­a ßr e­a tÝmabil hann Štlar a­ grei­a skal fari­ a­ ˇskum hans, a­ ■vÝ tilskildu a­ hann grei­i kostna­ af kr÷fu vi­komandi tÝmabils fyrst, ■ß h÷fu­stˇl, ßlag og loks ßfallna vexti.
   
 3. Myndist inneign sem tilheyrir tilteknum gjaldgrunni, t.d. vir­isaukaskattsn˙meri e­a fastan˙meri bifrei­a skal inneigninni fyrst rß­stafa­ til grei­slu skulda sem tilheyra sama gjaldgrunni.
   
 4. Skuldaj÷fnun innan gjaldflokks skal fara fram me­ ■eim hŠtti a­ myndist inneign sem tilheyrir tilteknum gjaldgrunni, t.d. vir­isaukaskattsn˙meri e­a fastan˙meri bifrei­a og fasteigna, skal inneigninni fyrst rß­stafa­ til grei­slu skulda sem tilheyra sama gjaldgrunni.
3. gr.
Forgangur jafngamalla skulda innan sama gjaldflokks.

Ůegar um tvŠr jafngamlar kr÷fur innan sama gjaldflokks er a­ rŠ­a skal grei­slunni skipt hlutfallslega ß milli ■eirra.

4. gr.
Grei­sluforgangur milli gjaldflokka.

(1) Sendi gjaldandi grei­slu ßn ■ess a­ tilgreina hva­a kr÷fu hann er a­ grei­a og sÚ ekki kve­i­ ß um anna­ Ý l÷gum e­a stjˇrnvaldsfyrirmŠlum skal grei­slunni rß­stafa­ Ý samrŠmi vi­ eftirfarandi forgangsr÷­un:

 1. Vir­isaukaskattur.
   
 2. Sta­grei­sla tekjuskatts og ˙tsvars.
   
 3. Sta­grei­sla tryggingagjalds og fjßrsřsluskatts.
   
 4. Sta­grei­sla skatts ß fjßrmagnstekjur.
   
 5. ┴lag­ur tekjuskattur og fjßrmagnstekjuskattur.
   
 6. Ínnur ■inggj÷ld ■.m.t. gjald Ý framkvŠmdasjˇ­ aldra­ra, slysatrygging vi­ heimilisst÷rf, ˙tvarpsgjald og b˙na­argjald.
   
 7. ┴lagt ˙tsvar.
   
 8. Ofgreiddar barnabŠtur.
   
 9. Ofgreiddar vaxtabŠtur.
   
 10. ┴lagt tryggingagjald.
   
 11. ┴lag­ur fjßrsřsluskattur.
   
 12. Grei­slufrestur Ý tolli.
   
 13. V÷rugj÷ld.
   
 14. Bifrei­agj÷ld.
   
 15. KÝlˇmetragjald.
   
 16. Skattsektir.
   
 17. Ofgreiddar atvinnuleysisbŠtur.
   
 18. Ofgreiddar grei­slur ˙r FŠ­ingarorlofssjˇ­i.
   
 19. Ofgreiddar bŠtur Tryggingastofnunar.
   
 20. Sakarkostna­ur.
   
 21. Ůing- og sveitarsjˇ­sgj÷ld hjˇna og samskatta­ra a­ila.
   
 22. Ínnur ˇtalin gj÷ld rÝkis og stofnana ■ess.

(2) Sama ß vi­ grei­i gjaldandi inn ß kr÷fur samkvŠmt grei­sluߊtlun vi­ innheimtumenn rÝkissjˇ­s e­a vanskilareikning. Gjaldandi hefur ekki forrŠ­i ß střringu grei­slna inn ß gjaldflokka samkvŠmt grei­sluߊtlun.

II. KAFLI
Skuldaj÷fnun.
5. gr.
Skuldaj÷fnun inneigna vegna ofgrei­slu e­a breytinga ß h÷fu­stˇl e­a vaxtakr÷fu.

Inneignum vegna greiddra skatta og gjalda til rÝkissjˇ­s, vegna ofgrei­slu, breytinga ß h÷fu­stˇl e­a v÷xtum mß, nema l÷g kve­i ß um anna­, skuldajafna upp Ý kr÷fur skv. 4. gr., enda sÚ fullnŠgt almennum skilyr­um skuldaj÷fnunar.

6. gr.
Skuldaj÷fnun ofgreiddrar sta­grei­slu.

(1)  Ofgreiddri sta­grei­slu gjaldanda ßsamt ver­bˇtum skal skuldajafna­ ß mˇti ˇgreiddum tekjuskatti og ˙tsvari maka e­a samskatta­ra a­ila, sbr. 1. mgr. 36. gr. laga nr. 45/1987, um sta­grei­slu opinberra gjalda.

(2) Endurgrei­sla inneignar Ý sta­grei­slu fer fram eftir skuldaj÷fnun ß mˇti gjaldf÷llnum sk÷ttum og gj÷ldum til rÝkis og sveitarfÚlaga, sbr. 2. mgr. 36. gr. laga nr. 45/1987. Me­ vÝsan til 1. mgr. 116. gr. laga nr. 90/2003, skal skuldajafna inneignum vegna ofgreiddrar sta­grei­slu ß mˇti gjaldf÷llnum ■ing- og sveitarsjˇ­sgj÷ldum samskatta­ra a­ila.

(3) SveitarfÚlagsrÚtthafar geta veri­ fleiri en einn ef til sta­ar er skuld Ý fleiri sveitarfÚl÷gum en ßlagningarsveitarfÚlagi ßrsins.

7. gr.
Skuldaj÷fnun inneigna Ý vir­isaukaskatti.

Endurgrei­slu mismunar innskatts og ˙tskatts vir­isaukaskatts skal skuldajafna ß mˇti kr÷fu um vangoldin opinber gj÷ld og skatta til rÝkissjˇ­s, sbr. 3. mgr. 25. gr. laga nr. 50/1988, samkvŠmt forgangsr÷­un 4. gr. Heimilt er a­ skuldajafna inneign Ý vir­isaukaskatti upp Ý gjaldfalli­ ˙tsvar.

8. gr.
Skuldaj÷fnun vaxtabˇta.

Skuldaj÷fnun vaxtabˇta skal fara eftir 13. mgr. B-li­ar 68. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, sbr. 19. gr. regluger­ar nr. 990/2001, um grei­slu vaxtabˇta.

9. gr.
Skuldaj÷fnun barnabˇta.

Skuldaj÷fnun barnabˇta skal fara eftir 4. mßlsli­ 8. mgr. A-li­ar 68. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, sbr. 7. gr. regluger­ar nr. 555/2004, um grei­slu barnabˇta.

10. gr.
Uppgrei­sla me­ skuldabrÚfi.

Ef vanskil eru ger­ upp me­ skuldabrÚfi fer skuldaj÷fnun vi­ inneign Ý opinberum gj÷ldum ß mˇti gjaldf÷llnum afborgunum e­a h÷fu­stˇl skuldabrÚfsins eftir almennum skilyr­um skuldaj÷fnunar.

11. gr.
Skuldaj÷fnun ß beinum grei­slum Ý gar­yrkju og til framlei­enda mjˇlkur- og
sau­fjßrafur­a ß mˇti vangreiddum opinberum gj÷ldum.

Heimilt er ß grundvelli almennra reglna um skuldaj÷fnun a­ skuldajafna vangoldnum sk÷ttum og gj÷ldum skv. 4. gr. ß mˇti beingrei­slum Ý gar­yrkju og til framlei­enda mjˇlkur- og sau­fjßrafur­a, sbr. l÷g nr. 99/1993.

12. gr.
Erlend innheimta.

Inneignum skal skuldajafna­ upp Ý skatta og gj÷ld sem eru til innheimtu hÚr ß landi ß grundvelli Nor­urlandasamnings um a­sto­ Ý skattamßlum, sbr. l÷g nr. 46/1990 og millirÝkjasamnings Evrˇpurß­sins og OECD um gagnkvŠma stjˇrnsřslua­sto­ Ý skattamßlum, sbr. l÷g nr. 74/1996, me­ sama hŠtti og greinir Ý 4. gr.

13. gr.
Gildistaka.

Reglurnar ÷­last ■egar gildi.

 

Fara efst ß sÝ­una ⇑