Skattalagasafn ríkisskattstjóra 17.5.2022 18:08:38

nr. 1132/2020 (slóđ: www.skattalagasafn.is?ann=1132.2020.0)
Ξ Valmynd

Reglur ríkisskattstjóra

nr. 1132/2020, um sáttagerđir samkvćmt lögum nr. 140/2018.

1. gr.
Gildissviđ.

(1) Telji ríkisskattstjóri ađila hafa gerst brotlegan viđ ákvćđi laga nr. 140/2018, um ađgerđir gegn peningaţvćtti og fjármögnun hryđjuverka, reglugerđa, reglna eđa ákvarđana ríkisskattstjóra sem á ţeim byggja er heimilt, međ samţykki málsađila, ađ ljúka máli međ sátt, enda hafi ađilinn eftir atvikum látiđ af háttsemi eđa gert viđeigandi úrbćtur.


​(2) Heimild til sáttar nćr ekki til meiriháttar brota sem refsiviđurlög liggja viđ. Brot telst meiri­háttar ef ţađ lýtur ađ verulegum fjárhćđum, ef verknađur er framinn međ sérstaklega vítaverđum hćtti eđa viđ ađstćđur sem auka mjög á saknćmi brotsins.

2. gr.
Inntak sáttar.

​(1) Í sátt felst ađ málsađili gengst viđ ađ hafa brotiđ gegn ákvćđum laga eđa ákvörđunum embćttisins, upplýsir ađ fullu um brotiđ og gerir samkomulag viđ ríkisskattstjóra um tiltekna sektar­greiđslu.

​(2) Sátt er bindandi fyrir málsađila og ríkisskattstjóra ţegar báđir ađilar hafa samţykkt og stađfest efni hennar međ undirskrift sinni innan frests skv. 5. mgr. 4. gr. reglnanna.

3. gr.
Ákvörđun sektarfjárhćđar.

​(1) Sé máli lokiđ međ sátt er miđađ viđ ađ sektarfjárhćđ sé hlutfallslega lćgri en sem ćtla má ađ fjárhćđ stjórnvaldssektar gćti numiđ ađ teknu tilliti til mögulegra ţyngingar- og mildunarsjónarmiđa. Viđ mat á sektarfjárhćđ skal litiđ til ţess á hvađa stigi međferđ máls er ţegar ađili fellst á ađ ljúka máli međ sátt.

​(2) Sé máli lokiđ međ sátt viđ upphaf athugunar málsins getur sektarfjárhćđ numiđ allt ađ 50% af ćtlađri fjárhćđ stjórnvaldssektar. Sé máli lokiđ međ sátt á síđari stigum getur sektarfjárhćđ numiđ allt ađ 70% af ćtlađri fjárhćđ stjórnvaldssektar.

4. gr.
Málsmeđferđ.

​(1) Ríkisskattstjóri skal í upphafi máls eđa á síđari stigum ţess vekja athygli málsađila á ţví ađ heimilt sé ađ ljúka máli međ sátt, enda taliđ ađ málsatvik liggi ljós fyrir og séu ađ öđru leyti međ ţeim hćtti ađ sátt komi til álita.

​(2) Í máli sem beinist ađ einstaklingi og lokiđ getur međ sátt, skal ríkisskattstjóri upplýsa ađila um rétt hans til ađ neita ađ svara spurningum eđa afhenda gögn ađ ţví marki ađ ekki skarist á viđ ákvćđi 1. mgr. 2. gr.

​(3) Óski málsađili eftir ađ ljúka máli međ sátt, og ríkisskattstjóri fellst á beiđnina, skal senda málsađila sáttargerđ til samţykktar.

​(4) Í sáttargerđ skal m.a. koma fram dagsetning, nafn málsađila, kennitala, heimilisfang, númer máls hjá ríkisskattstjóra, lýsing á broti, tilvísun til laga og reglna, sektarfjárhćđ og viđurlög viđ broti á sátt.

​(5) Hafi sátt komist á skal ríkisskattstjóri senda málsađila tvö eintök af sáttargerđ. Málsađili skal undir­rita og senda bćđi eintökin til ríkisskattstjóra innan 15 daga frá móttöku ţeirra. Ríkis­skatt­stjóri undirritar ţví nćst bćđi eintök sáttargerđarinnar og sendir málsađila annađ eintakiđ ásamt kröfu ţar sem veittur er 30 daga greiđslufrestur.

​(6) Verđi ekki af sátt, eđa ef sátt er felld úr gildi sbr. 5. gr. reglnanna, mun ríkisskattstjóri taka máliđ fyrir ađ nýju og ákvarđa sekt samkvćmt almennum reglum sem gilda um sektarákvarđanir međ hliđsjón af fyrirliggjandi gögnum.

5. gr.
Brot gegn sátt.

​(1) Málsađili telst brjóta gegn sáttargerđ ef hann t.d. greiđir ekki tímanlega umsamda sektarfjárhćđ, gefur eđa reynist hafa gefiđ rangar upplýsingar um málsatvik, leynir upplýsingum sem máli skipta, hefur aftur brotlega háttsemi eđa gerir ekki ţćr úrbćtur sem áđur var krafist eđa gengist var undir.

​(2) Verđi málsađili uppvís ađ ţví ađ brjóta gegn sáttargerđ getur ríkisskattstjóri fellt sáttina úr gildi, tekiđ máliđ til međferđar á ný og eftir atvikum ákvarđađ ađila stjórnvaldssekt fyrir ţađ brot sem um rćđir, ţ.e. óháđ ţeim mildandi ađstćđum sem lagđar voru til grundvallar sáttargerđinni eftir ţví sem mćlt er í 46. gr. laga nr. 140/2018, um ađgerđir gegn peningaţvćtti og fjármögnun hryđju­verka.

6. gr.
Birting sáttar.

Ađ jafnađi, ţegar sáttargerđ er orđin bindandi fyrir málsađila, sbr. 2. mgr. 2. gr. reglnanna, skal hún birt á heimasíđu Skattsins, sbr. ţćr reglur sem settar hafa veriđ samkvćmt 53. gr. laga nr. 140/2018, nema sérstakar ástćđur mćli ţví í mót.

7. gr.
Gildistaka.

Reglur ţessar, sem settar eru međ heimild í 47. gr. laga nr. 140/2018, um ađgerđir gegn peningaţvćtti og fjármögnun hryđjuverka, öđlast gildi viđ birtingu.
 

Fara efst á síđuna ⇑