Skattalagasafn ríkisskattstjóra 30.5.2024 00:30:16

nr. 9/1991 (slóđ: www.skattalagasafn.is?ann=9.1991.0)
Ξ Valmynd

Auglýsing
frá ríkisskattstjóra, nr. 9/1991, um reglur um beitingu álags á gjaldstofna ţegar of seint eđa ekki er fram taliđ.


Í samrćmi viđ ákvćđi 3. málsliđar 1. mgr. 106. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, sbr. a-liđ 6. gr. laga nr. 36/1991, sbr. og 2. málsliđ 1. mgr. 106. gr.*1), hefur ríkisskattstjóri sett svofelldar reglur um álagsbeitingu í ţeim tilvikum ţegar skattstjóri bćtir álagi viđ ţá skattstofna sem hann áćtlar samkvćmt síđari málsgrein 95. gr. laga nr. 75/1981*2) o.fl.:

*1)Nú 108. gr. laga nr. 90/2003. *2)Nú 95. gr. laga nr. 90/2003.

  1. Um álag ţegar ekki er taliđ fram.
    Viđ beitingu heimildar samkvćmt 1. málsliđ 1. mgr. 106. gr. tekjuskattslaga nr. 75/1981*1), međ síđari breytingum, má skattstjóri bćta allt ađ 15% álagi viđ ţá stofna til tekjuskatts og útsvars sem hann áćtlar umfram 95% af stofni sem stađgreiđslu var skilađ af. Telst ţannig útreiknuđ fjárhćđ réttilega ákvarđađ álag á áćtlađa gjaldstofna skv. 1. málsliđ 1. mgr. 106. gr. tekjuskattslaga*1).

*1)Nú 108. gr. laga nr. 90/2003.

  1. Um álag ţegar framtal berst eftir lok framtalsfrests en áđur en álagningu skattstjóra er lokiđ.
    Viđ beitingu heimildar samkvćmt 4. málsliđ 1. mgr. 106. gr. tekjuskattslaga nr. 75/1981*1), međ síđari breytingum, má skattstjóri bćta 0,5% álagi á stofna til tekjuskatts og útsvars umfram 95% af stofni sem stađgreiđslu var skilađ af fyrir hvern dag sem skil á framtali dragast fram yfir framtalsfrest, ţó ekki hćrra álagi en 10%. Telst ţannig útreiknuđ fjárhćđ réttilega ákvarđađ álag á gjaldstofna samkvćmt innsendu framtali skv. 2. málsliđ 1. mgr. 106. gr. tekjuskattslaga*1).

*1)Nú 108. gr. laga nr. 90/2003.

  1. Um álag ţegar framtal berst sem skattkćra.
    Viđ beitingu heimildar samkvćmt 1. málsliđ 1. mgr. 106. gr. tekjuskattslaga nr. 75/1981*1), međ síđari breytingum, í ţeim tilvikum ţegar taliđ er fram eftir ađ álagningu skattstjóra er lokiđ, má skattstjóri bćta allt ađ 15% álagi viđ ţá stofna til tekjuskatts og útsvars sem hann ákvarđar umfram 95% af stofni sem stađgreiđslu var skilađ af. Telst ţannig útreiknuđ fjárhćđ réttilega ákvarđađ álag á gjaldstofna skv. 1. málsliđ 1. mgr. 106. gr. tekjuskattslaga*1).

*1)Nú 108. gr. laga nr. 90/2003.

Fara efst á síđuna ⇑