Skattalagasafn ríkisskattstjóra 29.5.2024 08:25:12

nr. 1488/2021 (slóđ: www.skattalagasafn.is?ann=1488.2021.0)
Ξ Valmynd

Auglýsing
nr. 1488/2021, frá ríkisskattstjóra um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiđa.

Útreikningur frádráttarbćrs hluta leigugreiđslna rekstraráriđ 2021 vegna fjármögnunarleigu á fólksbifreiđum fyrir fćrri en 9 menn, ţó ađ undanskildum leigubifreiđum skv. 4. tölul. 50. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, skal vera sem hér segirr:

  1. Fyrningargrunnur telst vera kaupverđ bifreiđar eins og ţađ er ákveđiđ viđ kaup leigusala (fjármögnunarleigufyrirtćkis) á viđkomandi bifreiđ ađ frádregnum áđur fengnum fyrningum.
  2. Til frádráttar hjá leigutaka á rekstrarárinu 2021 telst 20% fyrning af fyrningargrunni skv. 1. tölul. hér ađ framan, ađ viđbćttum 3,4% vöxtum reiknuđum hlutfallslega miđađ viđ upphaf eđa lok leigutíma á árinu 2021. Vextir reiknast af fyrningargrunni.
  3. Fyrning skv. 2. tölul. hér ađ framan er heimil ađ fullu rekstraráriđ 2021, hvort sem leigutímabiliđ hefst eđa ţví lýkur á ţví ári.
Fara efst á síđuna ⇑