Skattalagasafn ríkisskattstjóra 24.6.2024 16:28:30

nr. 1490/2021 (slóđ: www.skattalagasafn.is?ann=1490.2021.0)
Ξ Valmynd

Auglýsing

nr. 1490/2021, frá ríkisskattstjóra um skil á tilkynningu um skil á ríki-fyrir-ríki skýrslu.

Tilkynningaskyldir ađilar, sbr. 4. og 5. mgr. 91. gr. a. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, skulu innan mánađar frá lokum reikningsárs á árinu 2022 tilkynna ríkisskattstjóra hvađa félag í samstćđunni skili ríki-fyrir-ríki skýrslu um skattskil og um heimilisfestarríki ţess félags. Jafnframt skal tilgreina sérstaklega ef hiđ tilkynningarskylda félag er móđurfélag heildarsamstćđunnar eđa stađgöngufélag móđurfélags.
 
Tilkynningu samkvćmt auglýsingu ţessari skal skilađ međ ţví ađ senda eyđublađiđ RSK 4.31 á netfangiđ: milliverdlagning@skatturinn.is.
 
Allar fyrirspurnir vegna framangreindra skila má senda á netfangiđ: milliverdlagning@ skatturinn.is.

Auglýsing ţessi, sem birt er samkvćmt 91. gr. a. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, öđlast ţegar gildi.

 

Fara efst á síđuna ⇑