Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 20.7.2024 12:07:53

nr. 712/2015 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?ann=712.2015.0)
Ξ Valmynd

REGLUR
nr. 712/2015, um framkvŠmd gŠ­aeftirlits me­ st÷rfum endursko­enda.

  
Markmi­ gŠ­aeftirlits.
1. gr.

Markmi­ gŠ­aeftirlits me­ st÷rfum endursko­enda er a­ tryggja a­ endursko­endur og endursko­unarfyrirtŠki rŠki st÷rf sÝn Ý samrŠmi vi­ ßkvŠ­i laga nr. 79/2008 um endursko­endur, si­areglur FÚlags l÷ggiltra endursko­enda og a­rar reglur sem taka til starfa endursko­enda.


Umfang gŠ­aeftirlits.
2. gr.

(1) GŠ­aeftirlit felur Ý sÚr k÷nnun ß gŠ­akerfi endursko­unarfyrirtŠkis, gŠ­astjˇrnun endursko­enda og sko­un vinnuskjala eftir ■vÝ sem vi­ ß.

(2) GŠ­aeftirliti­ skal fela Ý sÚr sannprˇfanir ß a­ gŠ­akerfi, gŠ­astjˇrnun og frßgangur vinnuskjala sÚ Ý samrŠmi vi­ gˇ­a endursko­unarvenju, skv. 9. gr., sbr. ßkvŠ­i til brß­abirg­a II laga um endursko­endur

3. gr.

(1) GŠ­aeftirliti­ nŠr til allra endursko­enda sem sinna endursko­un samkvŠmt l÷gum um endursko­endur. GŠ­aeftirliti­ getur beinst a­ endursko­unarfyrirtŠki Ý heild sinni og a­ einst÷kum endursko­endum sem ßrita endursko­u­ reikningsskil.

(2) GŠ­aeftirliti­ nŠr a­ jafna­i til hvers endursko­anda eigi sjaldnar en ß sex ßra fresti. Endursko­endur og endursko­unarfyrirtŠki sem annast endursko­un eininga tengdra almannahagsmunum skulu ■ˇ sŠta gŠ­aeftirliti eigi sjaldnar en ß ■riggja ßra fresti sbr. 1. og 2. mgr. 22. gr. laga um endursko­endur. Endursko­endarß­ getur ßkve­i­ ÷rara eftirlit ef nau­syn krefur, s.s. til a­ fylgja eftir tilmŠlum um ˙rbŠtur.

(3) Sinni endursko­unarfyrirtŠki e­a endursko­andi ekki tilmŠlum um gŠ­aeftirlit samkvŠmt 1. mgr. 4. gr. e­a veiti ekki nau­synlega a­sto­ og a­gang a­ upplřsingum skv. 8. gr. mun endursko­endarß­ grÝpa til vi­eigandi rß­stafana samkvŠmt l÷gum um endursko­endur. Koma ■ß til ßlita ßkvŠ­i 17. gr. laga um endursko­endur

 

GŠ­aeftirlitsmenn.
4. gr.

 

(1) FÚlag l÷ggiltra endursko­enda skal annast gŠ­aeftirlit me­ st÷rfum endursko­enda Ý samrß­i vi­ endursko­endarß­ sbr. 4. tl. 13. gr. laga um endursko­endur.

(2) FÚlag l÷ggiltra endursko­enda velur gŠ­aeftirlitsmenn a­ fengnu sam■ykki endursko­endarß­s. GŠ­aeftirlitsmenn skulu vera endursko­endur me­ vÝ­tŠka reynslu af endursko­unarst÷rfum. Ůeir skulu ekki hafa hloti­ ßminningu Ý kj÷lfar gŠ­aeftirlits ß sÝ­ustu ■remur ßrum e­a sitja Ý gŠ­anefnd FÚlags l÷ggiltra endursko­enda.

5. gr.

 FÚlag l÷ggiltra endursko­enda skal hlutast til um a­ nßmskei­ fyrir gŠ­aeftirlitsmenn sÚ haldi­ ß hverju ßri. Vi­fangsefni nßmskei­sins er a­ fjalla almennt um gŠ­akerfi, gŠ­astjˇrnun og vinnuskj÷l endursko­enda me­ hli­sjˇn af endursko­unarst÷­lum og si­areglum. ┴ nßmskei­inu skal sÚrstaklega fari­ yfir verklagsreglur um framkvŠmd gŠ­aeftirlitsins me­ ßherslu ß:

  1)  GŠ­astjˇrnunarkerfi Ý endursko­unarfyrirtŠkjum.
  2)  Endursko­unarferilinn me­ hli­sjˇn af endursko­unarst÷­lum.
  3)  ┴kvŠ­i laga um endursko­endur var­andi ˇhŠ­i og eignarhald.
  4)  StjˇrnsřslurÚtt eftir ■vÝ sem vi­ ß.
  5)  Kr÷fur til hŠfni.
  6)  ┴kvŠ­i laga um gŠ­aeftirlit.
  7)  Kr÷fur um skj÷lun endursko­unar.
  8)  Vi­fangsefni endursko­endarß­s.
  9)  ┴byrg­ og hlutverk gŠ­aeftirlitsmanns.
  10) Verkefni vi­ gŠ­aeftirlit.
 

FramkvŠmd gŠ­aeftirlits.

6. gr.

 Vi­ ˙thlutun verkefna til gŠ­aeftirlitsmanna skal gŠta a­ eftirfarandi:

   a)  Einn til tveir gŠ­aeftirlitsmenn skulu koma a­ hverju verkefni. Skal ßkv÷r­un um fj÷lda mi­u­ vi­ Štla­ umfang verkefnis. Ůegar verkefni­ var­ar einingu tengda almannahagsmunum skulu ŠtÝ­ tveir gŠ­aeftirlitsmenn koma a­ verkefninu.
  b)  Ůeir sem starfa saman a­ gŠ­aeftirliti skulu ekki vera samstarfsmenn Ý endursko­unarfyrirtŠki.
  c)  Ůeir sem veljast til starfa sem gŠ­aeftirlitsmenn skulu sŠkja nßmskei­ Ý gŠ­aeftirliti ß­ur en gŠ­aeftirlit hefst.
  d)  GŠ­aeftirlitsmenn skulu sta­festa skriflega ˇhŠ­i sitt samkvŠmt 2. mgr. 15. gr. ß­ur en gŠ­aeftirlit hefst.

7. gr.

 Vi­ gŠ­aeftirlit skal kanna hvort endursko­andi og endursko­unarfyrirtŠki hafi uppfyllt eftirfarandi ßkvŠ­i laga um endursko­endur:

  1)  ┴kvŠ­i 2. - 6. mgr. 3. gr. og 4. og 5. mgr. 4. gr.
  2)  A­ gŠtt sÚ a­ ˇhŠ­i endursko­anda og endursko­unarfyrirtŠkis Ý samrŠmi vi­ ßkvŠ­i VI. kafla laganna.
  3)  A­ gŠtt sÚ ßkvŠ­a 2. mgr. 8. gr. laganna um a­ endursko­endur fylgi ßkvŠ­um si­areglna sem settar hafa veri­ af FÚlagi l÷ggiltra endursko­enda Ý samrŠmi vi­ ■ß mßlsme­fer­ sem kve­i­ er ß um Ý l÷gum um endursko­endur.
  4)  A­ vi­ endursko­un sÚ fylgt gˇ­ri endursko­unarvenju eins og h˙n kemur fram Ý 9. gr. laganna sbr. og ßkvŠ­i II til brß­abirg­a.
  5)  A­ endursko­endur hafi fullnŠgt skilyr­um um:
       a.  starfsßbyrg­artryggingu samkvŠmt 6. gr. laga um endursko­endur,
       b.  endurmenntun samkvŠmt 7. gr. laga um endursko­endur,
       c.  b˙sforrŠ­i samkvŠmt 2. tl. 1. mgr. 2. gr. laga um endursko­endur.
  6)  A­ endursko­unarfyrirtŠki uppfylli kr÷fur laga um skřrslu um gagnsŠi samkvŠmt 29. gr. laga um endursko­endur.

8. gr.

(1) Endursko­andi e­a endursko­unarfyrirtŠki sem sŠtir gŠ­aeftirliti skal veita ■eim sem sinnir gŠ­aeftirliti nau­synlega a­sto­ og a­gang a­ upplřsingum sem ˇska­ er eftir vi­ gŠ­aeftirliti­ og getur ekki bori­ fyrir sig lagaßkvŠ­i um ■agnarskyldu Ý ■vÝ skyni a­ takmarka skyldu sÝna til ■ess a­ veita upplřsingar og a­gang a­ g÷gnum, sbr. 4. mgr. 22. gr. laga um endursko­endur.

(2) Ver­i endursko­andi e­a endursko­unarfyrirtŠki ekki vi­ tilmŠlum sko­unarmanna um a­ veita a­gang a­ nau­synlegum g÷gnum vi­ framkvŠmd gŠ­aeftirlits skulu sko­unarmenn ■egar Ý sta­ senda skřrslu ■ar a­ l˙tandi til FÚlags l÷ggiltra endursko­enda. FÚlaginu ber svo fljˇtt sem ver­a mß a­ fjalla um skřrsluna og senda ni­urst÷­ur sÝnar til endursko­endarß­s sem tekur afst÷­u til frekari me­fer­ar mßlsins ß grundvelli laga um endursko­endur.

9. gr.

(1) GŠ­aeftirlitsmenn skulu Ý st÷rfum sÝnum m.a. sty­jast vi­ gßtlista sem birtir eru Ý fylgiskjali me­ reglum ■essum eftir ■vÝ sem vi­ ß og taka saman skřrslu um ni­urst÷­ur sÝnar. Ůeir skulu afhenda skřrsluna ■eim a­ila sem eftirliti­ beinist a­ innan tÝu daga frß ■vÝ a­ gagna÷flun lauk.

(2) Sß sem eftirliti­ beinist a­ skal sta­festa mˇtt÷ku skřrslunnar og gefst ■ß jafnframt kostur ß a­ koma ß framfŠri innan tÝu daga athugasemdum, sem gŠ­aeftirlitsmenn taka afst÷­u til. Athugasemdir sem berast ver­a, ßsamt ums÷gn gŠ­aeftirlitsmanna, hluti af eftirlitsskřrslunni. Endanleg skřrsla skal liggja fyrir tÝu d÷gum sÝ­ar.

(3) GŠ­aeftirlitsskřrslur skulu ˙tb˙nar me­ ■eim hŠtti a­ nafnleyndar sÚ gŠtt. Sß sem eftirliti­ beinist a­ fŠr afrit af endanlegri skřrslu.
 

10. gr.

(1) FÚlag l÷ggiltra endursko­enda skal taka saman ni­urst÷­ur a­ loknu gŠ­aeftirliti og afhenda endursko­endarß­i eins fljˇtt og au­i­ er, eigi sÝ­ar en 30. nˇvember ßr hvert.

(2) Efni eftirlitsskřrslu er tr˙na­armßl. 

11. gr.

GŠta skal fyllsta ÷ryggis um me­fer­ gagna og tr˙na­arupplřsinga vi­ gŠ­aeftirlit. GŠ­aeftirlitsmenn skulu ekki var­veita g÷gn e­a upplřsingar sem var­a st÷rf ■eirra a­ gŠ­aeftirliti loknu.

 

12. gr.

Endursko­endarß­ ber ßbyrg­ ß var­veislu eftirlitsskřrslna. Skřrslur skulu var­veittar me­ tryggilegum hŠtti eigi skemur en Ý 7 ßr.

 

Vi­br÷g­ vi­ ni­urst÷­u gŠ­aeftirlits.

 

13. gr.

Endursko­endarß­ metur ni­urst÷­u gŠ­aeftirlitsins og tekur afst÷­u til frekari me­fer­ar ß grundvelli ßkvŠ­a laga um endursko­endur. Getur endursko­endarß­ ˇska­ eftir skřringum og g÷gnum frß endursko­endum og endursko­unarfyrirtŠkjum er sŠta gŠ­aeftirliti og skulu vi­komandi a­ilar veita rß­inu a­gang a­ upplřsingum sem ˇska­ er eftir. Endursko­endur og endursko­unarfyrirtŠki geta ekki bori­ fyrir sig lagaßkvŠ­i um ■agnarskyldu Ý ■vÝ skyni a­ takmarka skyldu sÝna til ■ess a­ veita upplřsingar og a­gang a­ g÷gnum, sbr. 4. mgr. 22. gr. laga um endursko­endur.

Ůagnarskylda og vanhŠfisßstŠ­ur.

14. gr.

(1) GŠ­aeftirlitsmenn eru bundnir ■agnarskyldu um allar upplřsingar sem ■eir fß vitneskju um Ý st÷rfum sÝnum, sbr. 30. gr. laga um endursko­endur.

(2) ┴kvŠ­i II. kafla stjˇrnsřslulaga nr. 37/1993 skulu gilda um vanhŠfi gŠ­aeftirlitsmanna. SÚ gŠ­aeftirlitsma­ur vanhŠfur skal annar kalla­ur til Ý hans sta­. GŠ­aeftirlitsma­ur skal sjßlfur upplřsa um a­stŠ­ur sem leitt gŠtu til vanhŠfis hans.

Kostna­ur vi­ gŠ­aeftirlit.

15. gr.

Um kostna­ af framkvŠmd gŠ­aeftirlitsins fer skv. 4. mgr. 12. gr. laga um endursko­endur.

 


Fylgiskjal me­ reglunum er ekki birt hÚr. Sjß ß vef StjˇrnartÝ­inda

 

Fara efst ß sÝ­una ⇑