Skattalagasafn ríkisskattstjóra 16.12.2019 02:34:45

Lög nr. 79/2008, kafli 10 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=79.2008.10)
Ξ Valmynd

X. KAFLI
Ýmis ákvćđi.

29. gr.
Skýrsla um gagnsći.

(1) Endurskođendur og endurskođunarfyrirtćki sem hafa međ höndum endurskođun eininga tengdra almannahagsmunum skulu árlega birta á vefsetri sínu skýrslu um gagnsći. Skýrslan skal birt eigi síđar en ţremur mánuđum fyrir lok hvers reikningsárs.

(2) Í skýrslu endurskođunarfyrirtćkis um gagnsći skal a.m.k. eftirfarandi koma fram:

  1. lýsing á félagsformi og eignarhaldi,
  2. lýsing á lagalegu og skipulagslegu fyrirkomulagi samstarfsfyrirtćkja endurskođenda sem ţađ kann ađ tilheyra,
  3. lýsing á stjórnskipulagi ţess,
  4. lýsing á innra gćđaeftirlitskerfi og yfirlýsing frá stjórn um skilvirkni ţess,
  5. upplýsingar um hvenćr síđasta gćđaeftirlit fór fram, sbr. 22. gr.,
  6. skrá yfir einingar tengdar almannahagsmunum sem ţađ hefur annast lögbođna endurskođun fyrir á nćstliđnu fjárhagsári,
  7. upplýsingar um óhćđisreglur ásamt stađfestingu um ađ ţeim hafi veriđ fylgt,
  8. upplýsingar um endurmenntunarstefnu, sbr. 7. gr.,
  9. upplýsingar um heildarveltu, sundurliđađ eftir ţóknun fyrir endurskođun og ađra ţjónustu á nćstliđnu fjárhagsári,
  10. upplýsingar um grundvöllinn fyrir starfskjörum eigenda.

(3) Skýrslan um gagnsći skal undirrituđ af stjórn endurskođunarfyrirtćkis, sbr. 3. gr., eđa af viđkomandi endurskođanda ef hann er sjálfstćtt starfandi.

(4) Eftirlit međ skýrslum um gagnsći er í höndum endurskođendaráđs.
 

30. gr.
Ţagnarskylda.

(1) Endurskođendur, starfsmenn endurskođenda, eftirlitsađilar og hverjir ţeir sem taka ađ sér verk í ţágu endurskođenda eđa eftirlitsađila eru bundnir ţagnarskyldu um allt ţađ er ţeir kunna ađ komast ađ vegna starfa sinna og leynt skal fara samkvćmt lögum eđa eđli máls, nema dómari úrskurđi ađ skylt sé ađ veita upplýsingar fyrir dómi eđa lögreglu eđa skylda sé til ađ veita upplýsingar lögum samkvćmt. Ţagnarskylda helst ţótt látiđ sé af starfi.

(2) Ţrátt fyrir ákvćđi 1. mgr. er endurskođendaráđi heimilt ađ láta erlendum eftirlitsađilum eđa lögbćrum yfirvöldum erlendis í té upplýsingar ađ ţví tilskildu ađ viđkomandi erlendir ađilar uppfylli kröfur um samsvarandi ţagnarskyldu og séu undir eftirliti í sínu heimalandi. Međ upplýsingar, sem eftirlitsađili fćr frá framangreindum erlendum ađilum og einkenndar eru sem trúnađarmál eđa eru ţađ eđli máls samkvćmt, skal fara ađ hćtti 1. mgr.
 

31. gr.

     Ráđherra getur sett reglugerđ um nánari framkvćmd ţessara lagaa), ţar á međal um innleiđingu alţjóđlegra endurskođunarstađlab) sem samţykktir hafa veriđ af sameiginlegu EES- nefndinni.

a) Reglugerđir nr. 673/1997, 589/2009, 30/2011, 460/2011 og reglur nr. 860/2010. b) Sjá lista yfir reglugerđir í lok I. kafla. 

Fara efst á síđuna ⇑