Skattalagasafn ríkisskattstjóra 13.12.2019 00:40:06

Lög nr. 79/2008, kafli 4 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=79.2008.4)
Ξ Valmynd

IV. KAFLI

Félag löggiltra endurskođenda.
12. gr.

(1) Endurskođendur skulu hafa međ sér fagfélag sem nefnist Félag löggiltra endurskođenda. Er öllum endurskođendum skylt ađ vera ţar félagsmenn.

(2) Hlutverk Félags löggiltra endurskođenda er ađ stuđla ađ faglegri framţróun í endurskođun og skyldum greinum.

(3) Félag löggiltra endurskođenda setur sér samţykktir. Ţađ skal ekki hafa međ höndum ađra starfsemi en ţá sem sérstaklega er mćlt fyrir um í lögum, sbr. ţó 5. mgr.

(4) Félag löggiltra endurskođenda ber kostnađ af ţeim störfum sem ţví eru falin međ lögum. Getur félagiđ lagt árgjald á félagsmenn til ađ standa straum af ţeim kostnađi.

(5) Félagi löggiltra endurskođenda er heimilt ađ starfrćkja í öđru skyni en ađ framan greinir sérstaka félagsdeild, eina eđa fleiri. Skal fjárhagur slíkra félagsdeilda ađgreindur frá fjárhag félagsins.
 

13. gr.

     Félag löggiltra endurskođenda kemur fram fyrir hönd endurskođenda gagnvart dómstólum og stjórnvöldum um ţau málefni sem stétt ţeirra varđa. Auk ţess skal félagiđ hafa međ höndum eftirtalin verkefni í samráđi viđ endurskođendaráđ:

  1. Ađ setja siđareglur fyrir endurskođendur ađ fenginni stađfestingu ráđherra á reglunum.
  2. Ađ hlutast til um ađ reglulega séu haldin námskeiđ sem fullnćgja kröfum um endurmenntun, sbr. 7. gr.
  3. Ađ halda skrá yfir endurmenntun endurskođenda.
  4. Ađ annast gćđaeftirlit međ störfum endurskođenda.
  5. Ađ halda skrá yfir gildandi starfsábyrgđartryggingu endurskođenda.
  6. Ađ halda skrá um ţá starfsmenn sem eru í starfsţjálfun, sbr. 6. tölul. 1. mgr. 2. gr.

 

Fara efst á síđuna ⇑