Skattalagasafn ríkisskattstjóra 23.9.2019 13:28:31

Lög nr. 79/2008, kafli 5 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=79.2008.5)
Ξ Valmynd

V. KAFLI

Endurskođendaráđ.
14. gr.

(1) Ráđherra skipar fimm menn í endurskođendaráđ til fjögurra ára í senn og jafnmarga til vara og skulu ţeir hafa ţekkingu á sviđum sem tengjast endurskođun.

(2) Tveir nefndarmenn skulu skipađir samkvćmt tilnefningu Félags löggiltra endurskođenda, einn skal skipađur eftir tilnefningu Viđskiptaráđs Íslands og tveir nefndarmenn skulu skipađir af ráđherra án tilnefningar og skal annar ţeirra vera formađur ráđsins. Skal formađur fullnćgja skilyrđum til ađ vera skipađur í embćtti hérađsdómara. Eins skal fariđ ađ um skipun varamanna. Meiri hluti ráđsins skal skipađur öđrum en ţeim sem hafa starfađ viđ endurskođun á síđustu ţremur árum.
 

15. gr.

(1) Hlutverk endurskođendaráđs er ađ hafa eftirlit međ ţví ađ endurskođendur og endurskođunarfyrirtćki rćki störf sín í samrćmi viđ ákvćđi ţessara laga, siđareglur Félags löggiltra endurskođenda og ađrar reglur sem taka til starfa endurskođenda.

(2) Endurskođendaráđ skal sérstaklega fylgjast međ:

  1. ađ endurskođandi uppfylli skilyrđi til löggildingar,
  2. ađ endurskođandi uppfylli kröfur um endurmenntun,
  3. ađ reglulegt gćđaeftirlit međ störfum endurskođenda og endurskođunarfyrirtćkja fari fram,
  4. ađ til séu siđareglur og endurskođunarstađlar,
  5. [ađ endurskođandi gćti ađ fyrirmćlum laga um ađgerđir gegn peningaţvćtti og fjármögnun hryđjuverka.]1)

(3) Endurskođendaráđ skal hafa samvinnu viđ lögbćr yfirvöld í ríki innan Evrópska efnahagssvćđisins, í ađildarríki Fríverslunarsamtaka Evrópu eđa í Fćreyjum viđ eftirlit og rannsókn međ störfum endurskođenda.

[(4) Endurskođendaráđ hefur heimild til samvinnu viđ eftirlitsađila í ríkjum utan Evrópska efnahagssvćđisins um upplýsingaskipti og eftirlit međ endurskođendum og endurskođunarfyrirtćkjum félaga sem eru međ skráđa skrifstofu utan Evrópska efnahagssvćđisins en gefa út verđbréf sín sem skráđ eru á skipulegum verđbréfamarkađi hér á landi.]1)

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 49/2013.
 

16. gr.

(1) Endurskođendaráđ getur tekiđ mál til međferđar ađ eigin frumkvćđi ef ţađ hefur ástćđu til ađ ćtla ađ endurskođandi eđa endurskođunarfyrirtćki hafi brotiđ gegn lögum ţessum, siđareglum Félags löggiltra endurskođenda eđa öđrum reglum sem taka til starfa endurskođenda.

(2) Hver sá sem telur á sér brotiđ af hálfu endurskođanda međ ađgerđum eđa ađgerđaleysi hans getur skotiđ málinu til endurskođendaráđs til úrskurđar. Mál skal lagt fyrir endurskođendaráđ međ skriflegu erindi svo fljótt sem verđa má en eigi síđar en fjórum árum eftir ađ brot var framiđ.

(3) Endurskođendaráđ úrskurđar um kćru- og ágreiningsefni sem lúta ađ störfum endurskođenda samkvćmt lögum ţessum.

(4) Endurskođendaráđi er heimilt ef sérstaklega stendur á ađ skylda málsađila til ađ greiđa gagnađila sínum málskostnađ vegna rekstrar máls fyrir ráđinu.

(5) Endurskođendaráđ getur međ rökstuddu áliti vísađ máli til opinberrar rannsóknar.
 

17. gr.

(1) Endurskođendaráđ skal veita endurskođendum eđa endurskođunarfyrirtćkjum hćfilegan frest til ađ bćta úr óverulegum annmörkum sem kunna ađ koma í ljós viđ eftirlit skv. 15. gr.

(2) Nú telur endurskođendaráđ sýnt ađ endurskođandi hafi í störfum sínum brotiđ gegn lögum ţessum svo ađ ekki verđi viđ unađ og skal endurskođendaráđ í rökstuddu áliti veita viđkomandi ađila áminningu eđa leggja til viđ ráđherra ađ réttindi endurskođandans verđi felld niđur.
 

18. gr.

(1) Endurskođendaráđ skal setja sér starfsreglur sem ráđherra samţykkir.

(2) Ákvarđanir endurskođendaráđs sćta ekki stjórnsýslukćru.

(3) Endurskođendaráđ skal jafnan leita álits sérfróđra manna utan ráđsins um mál sem eru utan viđ sérfrćđisviđ ţeirra manna er ráđiđ skipa.

(4) Í hverju máli skal fullskipađ endurskođendaráđ úrskurđa.

(5) Verđi ekki samkomulag í ráđinu um afgreiđslu máls skal ţess getiđ í umsögn, enda hefur sá eđa ţeir, er ágreining gera, rétt til ađ gera sérstaka grein fyrir atkvćđi sínu.

(6) Endurskođendaráđ lćtur dómstólum, ákćruvaldi og stjórnvöldum í té umsagnir varđandi efni á sviđi endurskođunar.

(7) Endurskođendaráđ skal árlega gera skýrslu um störf sín og skal hún opin almenningi. Birta skal opinberlega og rekja alla úrskurđi ráđsins skv. 16. gr.

(8) Sérhver endurskođandi skal greiđa í ríkissjóđ árlegt gjald ađ fjárhćđ [80.000]1) kr. [---]2). Gjalddagi gjaldsins er [1. apríl]1) og ef gjaldiđ er ekki greitt innan 30 daga frá gjalddaga skal greiđa dráttarvexti af ţví skv. III. kafla laga nr. 38/2001, um vexti og verđtryggingu, međ síđari breytingum.*1) [Ráđherra ákvarđar fjárveitingu á grundvelli fjárheimildar í fjárlögum til ađ standa straum af kostnađi viđ störf endurskođendaráđs.]2)

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 38/2017. 2)Sbr. 16. gr. laga nr. 47/2018. *1)Skv. ákvćđi til bráđabirgđa sbr. 2. gr. laga nr. 38/2017 skal árlegt gjald fyrir rekstraráriđ 2017 vera 50.000 kr. međ gjalddaga 1. janúar 2018, ţrátt fyrir ákvćđi 8. mgr. 18. gr.

Fara efst á síđuna ⇑