Skattalagasafn ríkisskattstjóra 13.12.2019 00:44:34

Lög nr. 79/2008, kafli 12 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=79.2008.12)
Ξ Valmynd

Ákvćđi til bráđabirgđa.

I.

     Fyrsta endurmenntunartímabil skv. 7. gr. hefst 1. janúar 2010. Ţrátt fyrir 33. gr. halda ákvćđi 3. og 4. málsl. 1. mgr. 4. gr. laga nr. 18/1997, um endurskođendur, međ síđari breytingum, gildi sínu fram ađ ţeim tíma.
 

II.

     Ţar til alţjóđlegir endurskođunarstađlar hafa veriđ teknir upp í íslenskan rétt skal endurskođun skv. 9. gr. fara eftir góđri endurskođunarvenju. Međ góđri endurskođunarvenju er átt viđ ađ endurskođađ sé međ viđurkenndum ađferđum í samrćmi viđ leiđbeinandi reglur um endurskođun (ISA) út gefnar af alţjóđasamtökum endurskođenda (IFAC) sem Félag löggiltra endurskođenda er ađili ađ.
 

III.

     Ţeir sem fyrir gildistöku ţessara laga uppfylla skilyrđi laga til ađ öđlast löggildingu til endurskođunarstarfa eđa hafa í gildi réttindi til ađ starfa sem slíkir skulu teljast uppfylla ákvćđi 4. tölul. 1. mgr. 2. gr.
 

Fara efst á síđuna ⇑