Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 25.6.2024 02:54:13

Regluger­ nr. 194/1990, kafli 3 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?reg=194.1990.3)
Ξ Valmynd

III. KAFLI
Ţmis ßkvŠ­i.

8. gr.

(1) Erlendur a­ili sem selur hÚr ß landi skattskylda ■jˇnustu samkvŠmt l÷gum nr. 50/1988 er skyldur til a­ tilkynna um starfsemi sÝna til [Skattsins]2), innheimta vir­isaukaskatt af ■essum vi­skiptum og standa skil ß honum Ý rÝkissjˇ­ samkvŠmt almennum reglum laganna, enda eigi 3. tölul. 4. gr. ■eirra ekki vi­ um hann. ═ ■essum tilvikum kemur eigi til skattheimtu skv. II. kafla regluger­ar ■essarar.

(2) [Hafi erlendur a­ili sem selur hÚr ß landi skattskylda ■jˇnustu ekki fasta starfsst÷­ hÚrlendis ber honum a­ fela umbo­smanni me­ heimilisfesti hÚr ß landi a­ vera Ý fyrirsvari fyrir sig, ■.m.t. a­ tilkynna um starfsemina til [Skattsins]2), innheimta vir­isaukaskatt af skattskyldri ■jˇnustu og skila Ý rÝkissjˇ­.

(3) Hafi erlendur a­ili skv. 2. mgr. ekki umbo­smann e­a fyrirsvarsmann hÚr ß landi og vanrŠkir a­ tilkynna til [Skattsins]2) um starfsemi sÝna ber kaupandi ■jˇnustunnar ßbyrg­ ß vir­isaukaskattsskilum hins erlenda a­ila vegna ■eirrar ■jˇnustu sem hann er kaupandi a­. Um skattskil Ý slÝkum tilvikum gilda ßkvŠ­i 4. og 6. gr.]1)

1)Sbr. 3. gr. regluger­ar nr. 275/19962)Sbr. 5. gr. regluger­ar nr. 1010/2022.

9. gr.

(1) Brot gegn ßkvŠ­um regluger­ar ■essarar var­a refsingu skv. 40. gr. laga nr. 50/1988.

(2) [Komi Ý ljˇs a­ a­ili hafi vanrŠkt a­ grei­a vir­isaukaskatt skv. 4. e­a 7. gr. e­a ekki greitt skattinn ß tilskildum tÝma skv. 6. gr. skal hann auk hins vangreidda skatts sŠta ßlagi skv. 27. gr. laga nr. 50/1988, um vir­isaukaskatt, me­ sÝ­ari breytingum.]1)

1)Sbr. 4. gr. regluger­ar nr. 275/1996.

10. gr.

     Regluger­ ■essi er sett me­ sto­ Ý 2. mgr. 12. gr. og 35. gr. laga nr. 50/1988 og ÷­last ■egar gildi. ┴kvŠ­i I. kafla taka ■ˇ til vi­skipta frß og me­ 1. jan˙ar 1990.
 

Fara efst ß sÝ­una ⇑