Skattalagasafn ríkisskattstjóra 4.12.2024 08:37:41

Reglugerð nr. 192/1993, kafli 5 (slóð: www.skattalagasafn.is?reg=192.1993.5)
Ξ Valmynd

V. KAFLI

Ýmis ákvæði.
17. gr.

     Brot gegn ákvæðum reglugerðar þessarar varða refsingu skv. 40. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt

18. gr.

     Reglugerð þessi er sett með stoð í 2. mgr. 16. gr., sbr. 49. gr., laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum, og öðlast gildi nú þegar. Jafnframt fellur úr gildi reglugerð nr. 81/1991, um innskatt, með síðari breytingum.
 

Fara efst á síðuna ⇑