Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 21.5.2024 16:41:14

L÷g nr. 94/2019, kafli 3 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?log=94.2019.3)
Ξ Valmynd

 

III. KAFLI
Brottfall l÷ggildingar til endursko­unarstarfa.

10. gr.
Ni­urfelling l÷ggildingar og starfsleyfis.

(1) Ef endursko­andi e­a endursko­unarfyrirtŠki fullnŠgir ekki skilyr­um til l÷ggildingar e­a starfs­leyfis skal ßn tafar tilkynna ■a­ til endursko­endarß­s. Ef ˙rbŠtur eru ekki ger­ar innan ■ess tÝma­frests sem endursko­endarß­ ßkve­ur fellur l÷ggilding endursko­anda e­a starfsleyfi endursko­unarfyrirtŠkisins ni­ur og er ■ß endursko­anda e­a endursko­unarfyrirtŠki ˇheimil frekari starf­semi ß grundvelli l÷ggildingar e­a starfsleyfis og ber a­ skila l÷ggildingarskÝrteini e­a starfs­leyfi til endursko­endarß­s.

(2) N˙ fellur l÷ggilding endursko­anda e­a starfsleyfi endursko­unarfyrirtŠkis ni­ur skv. 1. mgr. og ber ■ß endursko­endarß­i a­ auglřsa ■a­ Ý L÷gbirtingabla­i og ß vef sÝnum.

 

11. gr.
Innl÷gn l÷ggildingar til endursko­unarstarfa.

(1) Endursko­andi getur lagt inn l÷ggildingu sÝna og falla ■ß rÚttindi hans og skyldur sem endur­sko­anda ni­ur nema anna­ lei­i af l÷gum. Ef endursko­endarß­ er me­ mßl endursko­­andans til me­fer­ar er innl÷gn l÷ggildingar ekki heimil nema mßli­ sÚ lßti­ ni­ur falla samkvŠmt l÷gum ■essum.

(2) Hafi endursko­andi lagt inn l÷ggildingu sÝna skal veita honum rÚttindi ß nř eftir umsˇkn hans, ßn endurgjalds, ef hann fullnŠgir ÷llum skilyr­um til a­ njˇta ■eirra og sannar a­ hann hafi uppfyllt endurmenntunarkr÷fur ■riggja ßra tÝmabils.

 

12. gr.
Endurveiting l÷ggildingar til endursko­unarstarfa.

Hafi l÷ggilding endursko­anda veri­ felld ni­ur skv. 10. gr. getur einstaklingur ˇska­ eftir endurnřjun hennar, enda sřni hann fram ß a­ hann fullnŠgi skilyr­um laga og standist prˇf skv. 7. gr. Skal hann ■ß skrß­ur ß nř Ý endursko­endaskrß. Endursko­endarß­ getur veitt undan■ßgu frß skyldu til a­ taka prˇf a­ nřju.
 

13. gr.
Tilkynning um ni­urfellingu rÚttinda.

(1) Hafi l÷ggilding endursko­anda e­a starfsleyfi endursko­unarfyrirtŠkis veri­ fellt ni­ur e­a lagt inn skal endursko­andi e­a endursko­unarfyrirtŠki teki­ af endursko­endaskrß og skal l÷g­gild­ingar­skÝrteini skv. 9. mgr. 5. gr. skila­ til endursko­endarß­s ßn tafar. Er honum e­a fyrirtŠkinu ■ß ˇheimilt a­ nota starfsheiti­ endursko­andi e­a endursko­unarfyrirtŠki.

(2) SÚ l÷ggilding e­a starfsleyfi endursko­anda e­a endursko­unarfyrirtŠkis sem skrß­ eru Ý ÷­rum rÝkjum felld ni­ur e­a ■au l÷g­ inn skal endursko­endarß­ tilkynna ■a­ vi­eigandi l÷gbŠru yfirvaldi ■ess rÝkis sem endursko­andinn e­a endursko­unarfyrirtŠki­ er einnig skrß­ Ý og skal upplřsa um ßstŠ­ur ni­urfellingar l÷ggildingar e­a starfsleyfis.


 

Fara efst ß sÝ­una ⇑