Skattalagasafn ríkisskattstjóra 11.9.2024 10:01:06

Lög nr. 50/2007 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=50.2007.0)
Ξ Valmynd

Úr lögum
nr. 50/2007, um sameignarfélög.
 

2. gr.
Hugtakiđ sameignarfélag.

     Sameignarfélag samkvćmt lögum ţessum er samstarfsform sem byggist á samningi tveggja eđa fleiri ađila um sameiginlega fjárhagslega starfsemi ţar sem allir félagsmenn bera beina, óskipta og ótakmarkađa ábyrgđ á skuldbindingum félagsins.
 

- - - - - - -
 

21. gr.
Hagnađur og tap.

(1) Félagsfundur tekur ákvörđun um hvort greiđa skuli félagsmönnum hlut ţeirra í hagnađi félagsins.

(2) Hagnađi og tapi skal skipt milli félagsmanna eftir eignarhlutföllum. Ef eignarhlutföll verđa ekki ráđin af félagssamningi skal hagnađi og tapi skipt jafnt á milli félagsmanna.
 

- - - - - - -
 

26. gr.
Úthlutun fjármuna til félagsmanna.

(1) Félagsmađur, sem tekur ţátt í stjórnun félagsins eđa innir međ öđrum hćtti af hendi vinnuframlag í ţágu ţess, á rétt á ţóknun fyrir ţađ sé ekki um annađ samiđ.

(2) Félagsmađur, sem međ réttu hefur greitt kostnađ í ţágu félagsins, á rétt á endurgreiđslu sé ekki um annađ samiđ. Geti félagiđ eigi greitt fer um endurkröfu skv. 22. gr.

(3) Ekki má úthluta félagsmönnum af eignum skráđs sameignarfélags ef ţađ mundi augljóslega skađa hagsmuni félagsins eđa kröfuhafa ţess. Úthlutun, sem er andstćđ ţessu ákvćđi, ber ađ endurgreiđa félaginu.
 

27. gr.
Bókhald og međferđ eigna félagsins.

(1) Sé stjórn ekki kosin eđa framkvćmdastjóri ekki ráđinn bera einstakir félagsmenn ábyrgđ á ađ bókhald félagsins sé fćrt í samrćmi viđ lög og venjur og međferđ eigna félagsins sé međ tryggilegum hćtti.

(2) Sé stjórn kosin en framkvćmdastjóri ekki ráđinn hvílir skylda skv. 1. mgr. á stjórninni.

(3) Sé framkvćmdastjóri ráđinn hvílir skylda skv. 1. mgr. á honum en stjórn er skylt ađ hafa nćgilegt eftirlit međ bókhaldi og međferđ fjármuna félagsins.
 

Fara efst á síđuna ⇑