Skattalagasafn ríkisskattstjóra 11.10.2024 20:30:49

Lög nr. 88/1997, kafli 2 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=88.1997.2)
Ξ Valmynd

II. KAFLI
Ársreikningar.
Gerđ ársreikninga.
18. gr.

(1) Ársreikningar ađila í A-hluta skulu hafa ađ geyma sömu upplýsingar og tilgreindar eru í 8. gr. eftir ţví sem viđ getur átt. Heimilt er hlutađeigandi ráđherra og fjármálaráđherra ađ leita eftir kennitölum um umsvif og árangur af starfsemi stofnana til birtingar međ ársreikningi umfram ţađ sem kveđiđ er á um í 8. gr.

(2) Um ársreikninga ríkisađila utan A-hluta gilda ákvćđi laga um ársreikninga eđa ákvćđi sérlaga ef ţau kveđa á um jafnmiklar eđa meiri kröfur til ársreikningagerđar.
 

Undirritun ársreikninga ađila í A-hluta.
19. gr.

     Ársreikningur ađila í A-hluta skal undirritađur af forstöđumanni hans og ađalbókara. Um ábyrgđ fyrir gerđ ársreikningsins gilda ákvćđi 49. gr.
 

Skil á ársreikningum.
20. gr.

(1) [Allir ađilar A-hluta skulu gera ársreikning og eignaskrá innan tveggja mánađa frá lokum reikningsárs og senda til Fjársýslu ríkisins, viđkomandi ráđuneytis og Ríkisendurskođunar. Fjársýslu ríkisins er heimilt ađ lengja skilafrest um allt ađ 30 daga.

(2) Ríkisađilar utan A-hluta skulu eigi síđar en 31. mars ár hvert hafa sent Fjársýslu ríkisins og viđkomandi ráđuneyti ársreikninga sína. Fjársýsla ríkisins getur framlengt skilafrestinn um allt ađ 30 daga.

(3) Einnig skulu ţeir sem ekki eru ríkisađilar og um getur í 3. málsl. 1. tölul. 3. gr. senda ársreikninga sína til Fjársýslu ríkisins, viđkomandi ráđuneytis og Ríkisendurskođunar innan ţess frests sem um getur í 1. mgr.

(4) Hverju ráđuneyti ber ađ sjá til ţess ađ stofnanir, sem undir ţađ heyra samkvćmt stjórnarráđslögum og reglugerđ, uppfylli ákvćđi laga um skilafrest ársreikninga.]1)

1)Sbr. 2. gr. laga nr. 95/2002. 
 

- - - - - -

Fara efst á síđuna ⇑