Skattalagasafn ríkisskattstjóra 29.3.2024 06:20:16

Lög nr. 3/2006, kafli 10 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=3.2006.10)
Ξ Valmynd

X. KAFLI
Birting ársreiknings.

109. gr.

(1) Eigi síđar en mánuđi eftir samţykkt ársreiknings [og samstćđureiknings, ef viđ á]5), ţó eigi síđar en átta mánuđum eftir lok reikningsárs, skal félag skv. 1. gr. senda ársreikningaskrá ársreikning sinn, sbr. 3. gr., ásamt áritun endurskođenda [eđa undirritun skođunarmanna]4) og upplýsingar um hvenćr ársreikningurinn var samţykktur. Ársreikninga félaga, sem hafa hlutabréf sín eđa skuldabréf skráđ á skipulegum verđbréfamarkađi í ríki innan Evrópska efnahagssvćđisins, [í ađildarríki stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu eđa í Fćreyjum]1) skal ţó senda ţegar í stađ eftir samţykkt ţeirra og eigi síđar en [fjórum]2) mánuđum eftir lok reikningsárs. Sama gildir um ársreikninga félaga sem beita alţjóđlegum reikningsskilastöđlum samkvćmt heimild í 92. gr. Skil á ársreikningi [á rafrćnu formi]5) eru heimil í samrćmi viđ reglura) sem ársreikningaskrá setur. Á sama hátt skulu félög, sem skyld eru til ađ semja samstćđureikninga skv. VII. kafla, senda ársreikningaskrá samstćđureikning innan sama tímafrests ásamt áritun endurskođenda [---]4).

(2) [Ţrátt fyrir ákvćđi 1. mgr. er félögum sem nýtt hafa sér heimild í 3. gr. til ađ skila rekstraryfirliti og efnahagsyfirliti byggđum á skattframtali félagsins heimilt ađ skila slíkum ársreikningi innan ţess frests sem ríkisskattstjóri veitir skattađilum til ađ skila framtölum sínum, sbr. ákvćđi 2. mgr. 93. gr. laga um tekjuskatt, nr. 90/2003.]5)

[(3) Gögn sem send eru ársreikningaskrá til birtingar skulu vera á íslensku. Sé ársreikningur saminn á ensku skv. 2. mgr. 7. gr. skal hann sendur ársreikningaskrá á íslensku og ensku.]6)

(4) [Ársreikningaskrá skal birta gögn sem skilaskyld eru samkvćmt ţessari grein á opinberu vefsvćđi. Ráđherra setur međ reglugerđ ákvćđi um gjaldtöku fyrir annars konar afhendingu gagna.]7)

(5) Ríkisskattstjóri starfrćkir ársreikningaskrá.


1)Sbr. 12. gr. laga nr. 108/2006. 2)Sbr. a-liđ 16. gr. laga nr. 171/2007. 3)Sbr. b-liđ 16. gr. laga nr. 171/2007. 4)Sbr. 21. gr. laga nr. 14/20135)Sbr. 64. gr. laga nr. 73/2016. 6)Sbr. 3. gr. laga nr. 113/2018. 7)Sbr. 6. gr. laga nr. 102/2020.  a)Sbr reglur nr. 1220/2007

110. gr.

[…]1) Sameignarfélög og samlagsfélög, sem nýta sér undanţáguheimildir 114. eđa 115. gr., skulu veita upplýsingar um nöfn og heimilisföng ţeirra félaga sem semja ársreikninga ţeirra eđa innifela ţá í samstćđureikningum sínum ef eftir ţví er leitađ.
1)Sbr. 65. gr. laga nr. 73/2016.

111. gr.

[…]1)
1)Sbr. 66. gr. laga nr. 73/2016.

112. gr.

(1) Útibússtjórar í útibúum erlendra félaga, sem skráđ eru hér á landi, skulu í síđasta lagi átta mánuđum eftir lok reikningsárs senda stađfest endurrit ársreiknings [---]1) félagsins til ársreikningaskrár ásamt reikningsskilum útibúsins.

(2) Reikningar, sem sendir eru ársreikningaskrá skv. 1. mgr., skulu vera í sama formi og ber ađ birta ţá samkvćmt gildandi reglum í heimaríki félagsins.

(3) Ársreikninga fyrir erlent félag, sem lýtur löggjöf EES-ríkis, má senda ársreikningaskrá óendurskođađa ef slíkt samrćmist löggjöf í heimaríki félagsins.

(4) Ársreikningaskrá skal veita ađgang ađ ţeim gögnum sem skilaskyld eru samkvćmt ţessari grein.

1)Sbr.17. gr. laga nr. 171/2007.

113. gr.

(1) Í stađ ţess ađ senda ársreikningaskrá ársreikning sinn getur erlent dótturfélag, sem rekur útibú hér á landi og lýtur löggjöf annars EES-ríkis, sent ársreikningaskrá samstćđureikning móđurfélags síns ef:

  1. móđurfélagiđ lýtur löggjöf EES-ríkis,
  2. allir félagsađilar hafa samţykkt ţessa ađferđ,
  3. móđurfélagiđ ábyrgist skuldbindingar félagsins,
  4. reikningar félagsins og dótturfélaga ţess eru teknir međ í samstćđureikningi móđurfélagsins í samrćmi viđ ákvćđi laga ţessara um samstćđureikninga,
  5. getiđ er um reikningsskilaađferđir viđ gerđ samstćđureikningsins og
  6. samstćđureikningurinn ásamt skýrslu stjórnar og áritun endurskođenda er sendur ársreikningaskrá ásamt stađfestingu á ţví sem tilgreint er í 2. og 3. tölul.

(2) Í stađ ţess ađ senda ársreikningaskrá ársreikninga sína geta önnur erlend félög sent henni samstćđureikning móđurfélaga sinna ef ţađ samrćmist ţeirri löggjöf sem um ţau gildir og

  1. skilyrđi 2., 3., 5. og 6. tölul. 1. mgr. eru uppfyllt og
  2. ársreikningaskrá telur ađ samstćđureikningarnir séu gerđir í samrćmi viđ ákvćđi laga ţessara.

(3) Tilkynning skv. 2. tölul. 1. mgr. skal send fyrir hvert reikningsár. Yfirlýsing um efni 3. tölul. 1. mgr. gildir uns hún hefur veriđ afturkölluđ.

114. gr.

(1) Sameignarfélag eđa samlagsfélag, sem tilgreint er í [3. tölul.]1) 1. mgr. 1. gr., ţarf ekki ađ senda ársreikningaskrá ársreikning sinn ef a.m.k. einn af félagsađilum ţess er heimilisfastur hér á landi, semur ársreikning fyrir félagiđ og lćtur endurskođa hann og senda skránni ásamt sínum eigin ársreikningi.

(2) Félag, sem um rćđir í 1. mgr. ţar sem enginn félagsađili er heimilisfastur hér á landi, ţarf ekki ađ senda ársreikningaskrá ársreikning sinn ef einhver félagsađili ţess:

  1. lýtur löggjöf EES-ríkis,
  2. semur ársreikning fyrir félagiđ og lćtur endurskođa hann samkvćmt ákvćđum ţeirrar löggjafar og
  3. sendir ársreikningaskrá ársreikninginn innan ţeirra tímamarka, sem greinir í 1. mgr. 109. gr., ásamt sínum eigin ársreikningi eđa opinbera stađfestingu á ađ ársreikningar félagsins hafi veriđ birtir í samrćmi viđ löggjöfina sem nefnd er í 1. tölul.

(3) Félagsađili getur haft ársreikning skv. 1. mgr. sem hluta af eigin ársskýrslu.
1) Sbr. 67. gr. laga nr. 73/2016.

115. gr.

(1) Sameignarfélag eđa samlagsfélag, sem tilgreint er í [3. tölul.]1) 1. mgr. 1. gr., ţarf ekki ađ senda ársreikningaskrá ársreikning sinn ef hann er hluti af samstćđureikningi félagsađila sem saminn er og endurskođađur í samrćmi viđ ákvćđi laga ţessara og sendur ársreikningaskrá.

(2) Ákvćđi 1. mgr. eiga enn fremur viđ ef ársreikningur félags er hluti af samstćđureikningi móđurfélags ţess félagsađila sem ekki er skylt ađ senda ársreikningaskrá samstćđureikning sinn, sbr. [3. tölul.]1) 1. mgr. 1. gr.

(3) Í samstćđureikningum ţeim sem greinir í 1. og 2. mgr. skal geta ţess í skýringum ef félag skv. [3. tölul.]1) 1. mgr. 1. gr. sendir ársreikningaskrá ekki ársreikning sinn.

(4) Innan tímamarka 1. mgr. 109. gr. skal senda ársreikningaskrá samstćđureikninga skv. 1. og 2. mgr. eđa stađfestingu opinbers ađila á ađ ársreikningur hafi veriđ saminn og birtur í samrćmi viđ ákvćđi 1. mgr.
1) Sbr. 67. gr. laga nr. 73/2016.
 

116. gr.

[…]1)
1)Sbr. 68. gr. laga nr. 73/2016..

117. gr.

(1) Ársreikningaskrá skal gera úrtakskannanir og athuganir á ársreikningum, samstćđureikningum og skýrslum stjórna í ţví skyni ađ sannreyna ađ ţessi gögn séu í samrćmi viđ ákvćđi ţessara laga. Hún getur krafist [allra]1) ţeirra upplýsinga hjá hverju félagi sem nauđsynlegar eru í ţessu sambandi.

(2) [Í ţví skyni ađ sannreyna hvort félög uppfylli ákvćđi laganna um stćrđarflokkun hefur ársreikningaskrá heimild til ađ afla upplýsinga hjá ríkisskattstjóra um nafn og kennitölu ţeirra félaga sem falla undir stćrđarflokka skv. 11., 29. og 33. tölul. 2. gr.]1)

1)Sbr. 69. gr. laga nr. 73/2016.

Fara efst á síđuna ⇑