Skattalagasafn ríkisskattstjóra 13.6.2024 07:02:12

Reglugerđ nr. 436/1998, kafli 4 (slóđ: www.skattalagasafn.is?reg=436.1998.4)
Ξ Valmynd

IV. KAFLI
Uppgjörstímabil, gjalddagar, álagning, álag o.fl.

10. gr.
Uppgjörstímabil og gjalddagar.

(1) Hvert uppgjörstímabil skráđra ađila, sbr. III. kafla, er tveir mánuđir; janúar og febrúar, mars og apríl, maí og júní, júlí og ágúst, september og október og nóvember og desember.

(2) Gjalddagi hvers uppgjörstímabils er 28. dagur annars mánađar eftir lok ţess.

11. gr.
Álagning vörugjalds viđ innflutning.

     Tollstjóri skal annast álagningu vörugjalds viđ tollafgreiđslu á innfluttum vörum.

12. gr.
Álagning vörugjalds innanlands.

(1) Vörugjald innanlands, sbr. 2. og 3. tölul. 7. gr., reiknast viđ sölu eđa afhendingu gjaldskyldrar vöru og skiptir ekki máli hvenćr eđa međ hvađa hćtti greiđsla kaupanda fer fram.

(2) Gjaldskyldir ađilar skv. 2. og 3. tölul. 7. gr. skulu eigi síđar en á gjalddaga hvers uppgjörstímabils skila vörugjaldsskýrslu vegna sölu eđa afhendingar á ţví tímabili. Ţeir sem selja gjaldskyldar vörur án vörugjalds skv. 1. og 2. mgr. 2. gr. skulu gera grein fyrir ţeirri sölu á vörugjaldsskýrslu. Ađ öđru leyti skal vörugjaldsskýrsla vera í ţví formi sem ríkisskattstjóri ákveđur. Ríkisskattstjóri getur ákveđiđ ađ mismunandi vörugjaldsskýrslur verđi fyrir gjaldskylda framleiđendur og sérstaklega skráđa heildsala.

(3) Skattstjóri ákvarđar vörugjald ađila samkvćmt ţessari grein. Skattstjóri áćtlar vörugjald af viđskiptum ţeirra ađila sem skila ekki vörugjaldsskýrslu innan tilskilins tíma, senda enga skýrslu eđa ef skýrslu eđa fylgigögnum er ábótavant. Skattstjóri tilkynnir innheimtumanni og gjaldskyldum ađila um áćtlanir og leiđréttingar sem gerđar hafa veriđ.

13. gr.
Innheimta vörugjalds.

(1) Tollstjóri innheimtir vörugjald af innflutningi ađila sem flytja inn vörur til eigin nota viđ tollafgreiđslu.

(2) Skráđir innflytjendur skv. 1. mgr. 8. gr. skulu eigi síđar en á gjalddaga hvers uppgjörstímabils ótilkvaddir greiđa innheimtumanni ríkissjóđs vörugjald af gjaldskyldum vörum sem voru tollafgreiddar á tímabilinu í samrćmi viđ álagningu samkvćmt 11. gr.

(3) Gjaldskyldir framleiđendur skv. 2. tölul. 7. gr. skulu eigi síđar en á gjalddaga hvers uppgjörstímabils ótilkvaddir greiđa innheimtumanni ríkissjóđs vörugjald af gjaldskyldum vörum sem voru seldar eđa afhentar á tímabilinu.

(4) Sérstaklega skráđir heildsalar skv. 3. tölul. 7. gr. skulu eigi síđar en á gjalddaga hvers uppgjörstímabils ótilkvaddir greiđa innheimtumanni ríkissjóđs vörugjald af gjaldskyldum vörum sem ţeir hafa keypt eđa fengiđ tollafgreiddar á tímabilinu eđa voru til stađar í birgđum í upphafi tímabilsins en eru ekki til stađar í birgđum viđ lok ţess samkvćmt birgđabókhaldi.

14. gr.
Álag og dráttarvextir.

(1) Sé vörugjald ekki greitt á tilskildum tíma skal ađili sćta álagi til viđbótar ţví vörugjaldi sem honum ber ađ standa skil á. Sama gildir ef vörugjaldsskýrslu hefur ekki veriđ skilađ eđa henni er ábótavant og vörugjald ţví áćtlađ, nema ađili hafi greitt fyrir gjalddaga vörugjaldsins upphćđ er til áćtlunarinnar svarar eđa gefiđ fyrir lok kćrufrests fullnćgjandi skýringu á vafaatriđum. Vörugjald telst greitt á tilskildum tíma hafi greiđsla sannanlega veriđ póstlögđ á gjalddaga.

(2) Álag skv. 1. mgr. skal vera 1% af ţeirri upphćđ sem vangreidd er fyrir hvern byrjađan dag eftir gjalddaga, ţó ekki hćrri en 10%.

(3) Sé vörugjald ekki greitt innan mánađar frá gjalddaga skal greiđa ríkissjóđi dráttarvexti af ţví sem gjaldfalliđ er.
 

Fara efst á síđuna ⇑