Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 24.6.2024 15:51:39

Regluger­ nr. 600/1999 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?reg=600.1999.0)
Ξ Valmynd

Regluger­
nr. 600/1999, um fŠrslu og geymslu lausbla­abˇkhalds.

Geymslubindi.
1. gr.

(1) Ůegar bˇkhaldsbŠkur eru fŠr­ar ß varanlegan hßtt Ý skipul÷g­u og ÷ruggu bˇka-, korta-, e­a lausbla­akerfi, sbr. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 145/1994, um bˇkhald, skal g÷gnum og prentu­um listum bˇkhaldsins, sbr. 2. mgr. 10. gr. laganna, ra­a­ Ý skipulag­a r÷­ og ■au innbundin, heft e­a ß annan hßtt l÷g­ Ý geymslubindi.

(2) Ůß er ■eim heimilt sem fŠra bˇkhald Ý samrŠmi vi­ 1. mgr. a­ gera reikningsyfirlit e­a j÷fnu­ Ý lok hvers bˇkhaldstÝmabils, sbr. 18. gr. laga nr. 145/1994, ß laus yfirlitsbl÷­ Ý sta­ fŠrslu Ý innbundna og t÷lusetta a­albˇk. Reikningsyfirliti­ skal a.m.k. bera me­ sÚr ■a­ tÝmabil, sem ■a­ tekur til, og n˙mer og j÷fnu­ hvers bˇkhaldsreiknings. Reikningsyfirlitum skal ra­a­ jafnˇ­um Ý skipulega r÷­ og ■au innbundin, heft e­a ß annan hßtt fest Ý geymslubindi.

Um fylgiskj÷l.
2. gr.

┌tgßfa fylgiskjala, ■.m.t. ˙tgßfa tekjuskrßningargagna, bˇkhaldsskyldra a­ila sem ekki eru me­ vir­isaukaskattskylda starfsemi skal haga­ samkvŠmt ßkvŠ­um regluger­ar um bˇkhald og tekjuskrßningu vir­isaukaskattskyldra a­ila sem gefin er ˙t skv. l÷gum nr. 50/1988, eftir ■vÝ sem vi­ ß.

Um geymslu gagna.
3. gr.

(1) Ůegar bˇkhaldsskyldur a­ili flytur bˇkhald og/e­a fylgiskj÷l bˇkhaldsins ß ÷rfilmur, skannar bˇkhald og/e­a fylgiskj÷l ■ess ß geisladisk e­a ß annan sambŠrilegan b˙na­, sem ekki er unnt a­ vinna me­ Ý gagnavinnslukerfi skal samanlag­ur geymslutÝmi frumgagna og hins nřja geymslumi­ils eigi vera skemmri en 7 ßr frß lokum ■ess reikningsßrs er g÷gnin tilheyra. Eigi mß farga frumg÷gnum sem flutt hafa veri­ ß geymslumi­il fyrr en einu ßri eftir lok vi­komandi reikningsßrs, enda liggi ■ß fyrir fullfrßgengi­ bˇkhald og undirrita­ur ßrsreikningur.

(2) Tryggt skal a­ allar upplřsingar sem fram koma Ý g÷gnum ■eim sem flutt eru ß geymslumi­ilinn komi ■ar fram og upplřsingarnar sÚu ˇumbreytanlegar. Strax skal kanna­ hvort geymslumi­illinn sÚ lŠsilegur, rÚttur og ˇgalla­ur. Ef s˙ er ekki raunin, skulu frumg÷gn geymd ß venjulegan hßtt ■ar til fullnŠgjandi geymslukr÷fum er nß­.

(3) A­fer­ir vi­ flutning gagna og geymslu mi­ilsins skulu fyrirfram skipulag­ar og fyrir skal liggja skrifleg lřsing ß ■eim. Skulu koma fram upplřsingar um hvar og hvenŠr flutningur gagna hefur fari­ fram, ß hva­a geymslumi­li g÷gnin er a­ finna og skal ■a­ sta­fest e­a votta­ af ■eim sem ßbyrg­ bera ß flutningnum.

Íryggisafrit.
4. gr.

Taka skal ÷ryggisafrit af geymslumi­lum, sbr. 3. gr. samkvŠmt vi­urkenndum verklagsreglum. Verklagsreglur ■essar skulu liggja fyrir Ý g÷gnum bˇkhaldsins. Skal ÷ryggisafriti­ var­veitt ß tryggan og ÷ruggan hßtt a­skili­ frß ÷­rum g÷gnum bˇkhaldsins.

Eftirlit.
5. gr.

(1) Eftirlitsa­ilar bˇkhalds og a­rir ■eir sem eiga rÚtt ß upplřsingum ˙r bˇkhaldi, skulu hafa hindrunarlausan og ˇkeypis a­gang a­ nau­synlegum hjßlpartŠkjum til afnota hjß hinum bˇkhaldsskylda a­ila til a­ finna og lesa fŠrslur og g÷gn sem flutt hafa veri­ ß geymslumi­il, sbr. 3. gr.

(2) Íryggisafrit, sbr. 4. gr., skulu vera a­gengileg eftirlitsa­ilum ß hverjum tÝma.

Vi­url÷g.
6. gr.

Brot gegn ßkvŠ­um regluger­ar ■essarar var­a refsingum skv. IV. kafla laga nr. 145/1994, um bˇkhald, me­ sÝ­ari breytingum.

Gildistaka.
7. gr.

(1) Regluger­ ■essi, sem sett er samkvŠmt heimild Ý 42. gr. laga um bˇkhald, ÷­last ■egar gildi.

(2) Jafnframt fellur ˙r gildi regluger­ nr. 417/1982, um bˇkhald.
 

Fara efst ß sÝ­una ⇑