Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 27.2.2024 23:45:03

Regluger­ nr. 539/1987 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?reg=539.1987.0)
Ξ Valmynd

Regluger­
nr. 539/1987, um launabˇkhald Ý sta­grei­slu.

1. gr.

(1) Launagrei­endum er skylt a­ halda skipulegt bˇkhald um laun, afdrßtt sta­grei­slu og grei­sluskil samkvŠmt l÷gum nr. 45/1987, um sta­grei­slu opinberra gjalda, eftir ■vÝ sem nßnar er ßkve­i­ Ý regluger­ ■essari.

(2) Launabˇkhaldi­ skal anna­ hvort fŠrt Ý sÚrstaka sta­grei­slulaunabˇk Ý ■vÝ formi sem rÝkisskattstjˇri ßkve­ur e­a ß sÚrstaka reikninga Ý reglulegu bˇkhaldi launagrei­anda, sbr. l÷g nr. 51/1968, um bˇkhald*1), samkvŠmt reglum Ý 3. og 4. gr. ■essarar regluger­ar.

*1)N˙ l÷g nr. 145/1994.

2. gr.

Notkun sta­grei­slulaunabˇkar leysir launagrei­anda ß engan hßtt undan ■eim skyldum sem ß honum kunna a­ hvÝla samkvŠmt ßkvŠ­um laga nr. 51/1968, um bˇkhald*1), e­a bˇkhaldsßkvŠ­um annarra laga. Fullt samrŠmi skal vera milli heildarfjßrhŠ­a launa og afdrßttar Ý sta­grei­slulaunabˇk og fjßrhagsbˇkhaldi.

*1)N˙ l÷g nr. 145/1994.

3. gr.

(1) Ůeir launagrei­endur sem skyldugir eru til a­ halda tvÝhli­a bˇkhald, sbr. 3. gr. laga nr. 51/1968*1), um bˇkhald, geta fŠrt bˇkhald sitt samkvŠmt 1. mgr. 1. gr. regluger­ar ■essarar, sbr. 2. mgr. 1. gr., ß sÚrstaka reikninga Ý reglulegu bˇkhaldi sÝnu samkvŠmt eftirfarandi reglum:

(2) Me­fer­ sta­grei­sluli­a Ý fjßrhagsbˇkhaldi skal haga ■annig a­ ÷llum launum, starfstengdum grei­slum og hlunnindum sÚ safna­ upp ß sÚrstakan upps÷fnunarreikning launa. Ůennan reikning mß einungis nota fyrir greidd e­a ßunnin laun, starfstengdar grei­slur og hlunnindi ßsamt lei­rÚttingum er var­a ■essa li­i. Vi­ fŠrslu launa samkvŠmt framans÷g­u ß vi­komandi li­i Ý fjßrhagsbˇkhaldi ber a­ nota sÚrstakan mˇtfŠrslureikning launa. Vi­ lok sta­grei­slußrs eru j÷fnu­ir upps÷fnunarreiknings launa og mˇtfŠrslureiknings launa fŠr­ir hvor ß mˇti ÷­rum.

(3) ┴ sÚrstakan reikning, sta­grei­slureikning, skal fŠra Ý kredit ■ß fjßrhŠ­ sem launagrei­anda er skylt a­ halda eftir af launum, starfstengdum grei­slum og hlunnindum samkvŠmt sta­grei­slul÷gum. ═ debethli­ ■essa reiknings fŠrast grei­slur ß ■eim fjßrhŠ­um sem launagrei­andi hefur haldi­ eftir af launum launamanns.

(4) Launagrei­endur, sem fŠra launabˇkhald samkvŠmt ■essari grein, skulu Ý tengslum vi­ ■a­ fŠra sÚrstakan reikning e­a yfirlit fyrir hvern launamann ■ar sem fram koma sÚrhverjar grei­slur launa samkvŠmt grein ■essari og afdrßttur skatts. Ůar skal enn fremur skrß fjßrhŠ­ persˇnuafslßttar og a­rar upplřsingar sem nau­synlegar eru til a­ ßkvar­a sta­grei­slu vi­komandi launamanns. Upplřsingar um greidd e­a ßunnin laun skulu fŠr­ar ß reikninginn e­a yfirliti­ ■ˇtt engri sta­grei­slu sÚ haldi­ eftir vegna vi­komandi grei­slu. Laun og afdrßtt skal fŠra ß nefnda reikninga e­a yfirlit me­ ■eim hŠtti a­ unnt sÚ a­ reikna samt÷lu launa og afdregins skatts hverju sinni og bera saman vi­ fŠrslur Ý fjßrhagsbˇkhaldi. ═ lok sta­grei­slußrs skulu ni­urst÷­ut÷lur launa og afdregins skatts fŠr­ar ß reikning e­a yfirlit vi­komandi launamanns.

*1)N˙ 2. gr. laga nr. 145/1994.

4. gr.

Launabˇkhaldi skal a­ ÷­ru leyti haga­ ■annig a­ skattyfirv÷ldum sÚ ß hverjum tÝma kleift a­ sta­reyna fŠrslur samkvŠmt ■vÝ og afstemmingar samkvŠmt 4. mgr. 3. gr. vi­ fjßrhagsbˇkhald. Sama gildir um fŠrslu sta­grei­slubˇkar samkvŠmt 2. mgr. 1. gr., sbr. 2. gr. ■essarar regluger­ar.

5. gr.

Sta­grei­slulaunabŠkur, sbr. 2. mgr. 1. gr., og reikningar og yfirlit samkvŠmt 3. gr. ßsamt fylgiskj÷lum skulu var­veitt Ý sj÷ ßr frß ■vÝ a­ bŠkurnar, reikningarnir og yfirlitin voru sÝ­ast fŠr­.

6. gr.

Brot gegn regluger­ ■essari var­ar sektum samkvŠmt 30. gr. laga nr. 45/1987, um sta­grei­slu opinberra gjalda.

7. gr.

Regluger­ ■essi, sem sett er samkvŠmt heimild Ý 23. gr. laga nr. 51/1968, um bˇkhald*1), og 27. gr. laga nr. 45/1987, um sta­grei­slu opinberra gjalda, ÷­last gildi 1. jan˙ar 1988.

*1)N˙ l÷g nr. 145/1994. 

Fara efst ß sÝ­una ⇑