Skattalagasafn ríkisskattstjóra 3.11.2024 00:40:53

Reglugerð nr. 485/2013 (slóð: www.skattalagasafn.is?reg=485.2013.0)
Ξ Valmynd

Reglugerð
nr. 485/2013, um framsal ráðherra á valdi sínu til að veita undanþágu frá innköllunarskyldu skv. 2. mgr. 53. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög og 2. mgr. 36 gr. laga nr. 138/1994 um einkahlutafélög.

1. gr.
 

 Með reglugerð þessari framselur ráðherra vald sitt til að veita undanþágu frá innköll­unarskyldu skv. 2. mgr. 53. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög og 2. mgr. 36. gr. laga nr. 138/1994 um einkahlutafélög til fyrirtækjaskrár ríkisskattstjóra.
 

Fara efst á síðuna ⇑