Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 21.5.2024 15:41:26

L÷g nr. 94/2019, kafli 9 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?log=94.2019.9)
Ξ Valmynd

IX. KAFLI

Endursko­un ß einingum tengdum almannahagsmunum.

42. gr.

L÷gfesting.

┴kvŠ­i regluger­ar Evrˇpu■ingsins og rß­sins (ESB) nr. 537/2014 um sÚrstakar kr÷fur Ý tengsl­um vi­ l÷gbo­na endursko­un ß einingum sem tengjast almannahagsmunum og ni­urfellingu ß ßkv÷r­un framkvŠmdastjˇrnarinnar 2005/909/EB, sem er birt Ý EES-vi­bŠti vi­ StjˇrnartÝ­indi Evrˇpu­sambandsins nr. 31 frß 9. maÝ 2018, bls. 29–64, skulu hafa lagagildi hÚr ß landi me­ ■eim a­l÷g­unum sem lei­ir af ßkv÷r­un sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 102, frß 27. aprÝl 2018, sbr. einnig bˇkun 1 um altŠka a­l÷gun vi­ samninginn um Evrˇpska efnahagssvŠ­i­, sbr. l÷g um Evrˇpska efnahagssvŠ­i­, nr. 2/1993.

43. gr.

Eftirlit.

Endursko­endarß­ fer me­ eftirlit samkvŠmt ■essum kafla og er l÷gbŠrt yfirvald Ý samrŠmi vi­ 20. gr. regluger­ar (ESB) nr. 537/2014.

44. gr.

Heimild til a­ veita ■jˇnustu sem ekki felur Ý sÚr endursko­un.

Endursko­andi e­a endursko­unarfyrirtŠki getur ■rßtt fyrir ßkvŠ­i 1. mgr. 5. gr. regluger­ar (ESB) nr. 537/2014 veitt skatta■jˇnustu skv. i. og iv.–vii. li­ a-li­ar annarrar undirgreinar 1. mgr. og ver­mats■jˇnustu skv. f-li­ annarrar undirgreinar 1. mgr. a­ uppfylltum skilyr­um 3. mgr. 5. gr. regluger­arinnar.

45. gr.

Skrßahald.

Endursko­andi og endursko­unarfyrirtŠki skulu geyma endursko­unarg÷gn Ý sj÷ ßr hi­ minnsta, sbr. 15. gr. regluger­ar (ESB) nr. 537/2014.

46. gr.

HßmarkstÝmi endursko­unarverkefnis.

HßmarkstÝmabil verksamnings endursko­anda e­a endursko­unarfyrirtŠkis skal vera tÝu ßr, sbr. 17. gr. regluger­ar (ESB) nr. 537/2014. ١ mß lengja verksamning Ý:

  1. Tuttugu ßr ef opinbert ˙tbo­sferli vegna endursko­unarinnar fer fram skv. a-li­ 4. mgr. 17. gr. regluger­ar (ESB) nr. 537/2014.
  2. Tuttugu og fj÷gur ßr ef fleiri en eitt endursko­unarfyrirtŠki eru rß­in ß sama tÝma skv. b-li­ 4. mgr. 17. gr. regluger­ar (ESB ) nr. 537/2014.

47. gr.

┌tvistun verkefna.

(1) Endursko­endarß­i er heimilt a­ ˙tvista hluta ■eirra verkefna sem ■vÝ eru falin skv. 24. gr. regluger­ar (ESB) nr. 537/2014. Skilgreining verkefna og skilmßlar skulu vera skřrir.

(2) Eftirfarandi verkefnum er ■ˇ ekki heimilt a­ ˙tvista:

  1. gŠ­aeftirliti endursko­enda og endursko­unarfyrirtŠkja ß einingum tengdum almanna­hagsmunum,
  2. rannsˇknum sem koma til vegna gŠ­aeftirlits e­a tilvÝsunar af hßlfu annars yfirvalds og
  3. ßkv÷r­unum og beitingu vi­urlaga sem tengjast gŠ­aeftirliti e­a rannsˇknum ß endur­sko­un ß einingum tengdum almannahagsmunum.
Fara efst ß sÝ­una ⇑