Skattalagasafn ríkisskattstjóra 21.5.2024 17:20:19

Lög nr. 94/2019, kafli 6 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=94.2019.6)
Ξ Valmynd

 

VI. KAFLI
Ţagnarskylda og upplýsingagjöf.

30. gr.
Ţagnarskylda og upplýsingagjöf.

(1) Endurskođendur, starfsmenn endurskođenda, eftirlitsađilar og hverjir ţeir sem taka ađ sér verk í ţágu endurskođenda eđa eftirlitsađila eru bundnir ţagnarskyldu um allt ţađ er ţeir kunna ađ komast ađ vegna starfa sinna og leynt skal fara samkvćmt lögum eđa eđli máls, nema dómari úrskurđi ađ skylt sé ađ veita upplýsingar fyrir dómi eđa lögreglu eđa skylda sé til ađ veita upp­lýs­ingar lögum samkvćmt. Ţagnarskylda helst ţótt látiđ sé af starfi.

(2) Ţrátt fyrir ákvćđi 1. mgr. er endurskođendaráđi heimilt ađ láta viđkomandi lögbćrum yfirvöldum sem hafa eftirlit međ endurskođendum og endurskođunarfyrirtćkjum í té upplýsingar ađ ţví tilskildu ađ ţau yfirvöld uppfylli kröfur um samsvarandi ţagnarskyldu í sínu heimalandi.

(3) Međ upplýsingar sem eftirlitsađili fćr frá framangreindum erlendum ađilum og tilgreindar eru sem trúnađarmál eđa eru ţađ eđli máls samkvćmt skal fara ađ hćtti 1. mgr.

Fara efst á síđuna ⇑