Skattalagasafn ríkisskattstjóra 21.5.2024 16:11:02

Lög nr. 88/1997, kafli 6 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=88.1997.6)
Ξ Valmynd

VI. KAFLI
Ýmis ákvćđi.
Ríkisreikningsnefnd.
46. gr.

(1) Fjármálaráđherra skipar ríkisreikningsnefnd er skal vera honum til ráđuneytis um fram¬setningu fjárlaga og ríkisreiknings og annars er ţýđingu hefur fyrir ţađ reikningslega kerfi er lögum ţessum er ćtlađ ađ tryggja.

(2) Ef vafi leikur á um túlkun laga ţessara eđa framkvćmd ţeirra ađ öđru leyti skal leitađ álits ríkisreikningsnefndar áđur en ákvörđun er tekin eđa reglur settar.
 

Skipun ríkisreikningsnefndar.
47. gr.

     Ríkisreikningsnefnd skal skipuđ [fimm]1) mönnum. Í henni skulu sitja ráđuneytisstjóri fjármálaráđuneytis, [fjársýslustjóri]2), ríkisendurskođandi og hagstofustjóri, auk [eins fulltrúa]1) sem fjármálaráđherra skipar eftir tilnefningu Seđlabanka Íslands [---]1). Ráđherra skipar formann nefndarinnar úr hópi nefndarmanna.

1)Sbr. h-liđ 2. gr. laga nr. 51/2002.   2)Sbr. 3. gr. laga nr. 95/2002.

[Fjársýsla ríkisins.
48. gr.

(1) Fjársýsla ríkisins er sérstök stofnun sem heyrir undir fjármálaráđherra. Fjársýslustjóri veitir Fjársýslu ríkisins forstöđu og er skipađur af fjármálaráđherra til fimm ára í senn.

(2) Fjársýsla ríkisins hefur yfirumsjón međ bókhaldi og ársreikningum ríkisađila í A-, B- og C-hluta ríkisreiknings. Hún skal gćta ţess ađ samrćmi sé viđ fćrslu bókhalds og gerđ reikningsskila hjá ţeim.

(3) Fjársýsla ríkisins skal veita ríkisađilum ađstođ og ráđgjöf um bókhald og reikningsskil og setja ríkisađilum í A-, B- og C-hluta ríkisreiknings framkvćmdar- og verklagsreglur ásamt leiđbeiningum sem ţýđingu geta haft viđ fćrslu bókhalds og gerđ ársreikninga.

(4) Fjársýsla ríkisins skal annast gerđ ríkisreiknings.]1)

1)Sbr. 4. gr. laga nr. 95/2002.

Ábyrgđ á fjárreiđum.
49. gr.

(1) Forstöđumenn og stjórnir ríkisađila bera ábyrgđ á ţví ađ fjárhagsráđstafanir ţeirra séu í samrćmi viđ heimildir. Ţessir ađilar bera jafnframt ábyrgđ á ţví ađ ársreikningar séu gerđir í samrćmi viđ lög ţessi og stađiđ sé viđ skilaskyldu á ţeim til [Fjársýslu ríkisins].1)

(2) Brot á ákvćđum laga ţessara varđa skyldur opinberra starfsmanna samkvćmt lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.

1)Sbr. 5. gr. laga nr. 95/2002.

50. gr.

     Ađ öđru leyti en mćlt er fyrir um í lögum ţessum gilda ţau um fjárreiđur Alţingis eftir ţví sem viđ á. Forsćtisnefnd skal, ađ höfđu samráđi viđ fjármálaráđherra, taka ákvarđanir skv. 2. mgr. 29. gr., 32. gr., 2. mgr. 37. gr. og 39. gr.

 

Fara efst á síđuna ⇑