Skattalagasafn ríkisskattstjóra 27.2.2024 23:06:14

Lög nr. 87/2004, kafli 4 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=87.2004.4)
Ξ Valmynd

Ýmis ákvćđi og gildistaka.

23. gr.

(1) Ađ ţví leyti sem ekki er öđruvísi kveđiđ á um í lögum ţessum gilda ákvćđi laga um virđisaukaskatt. Varđandi álagningu og innheimtu olíugjalds viđ tollafgreiđslu skulu gilda ákvćđi tollalaga.

(2) Innheimtar tekjur af [olíugjaldi, kílómetragjaldi og sérstöku kílómetragjaldi]1) samkvćmt lögum ţessum renna [í ríkissjóđ]2).

(3) Ráđherra er heimilt ađ kveđa nánar á um framkvćmd laga ţessara međ reglugerđ.a)

1)Sbr. 12. gr. laga nr. 136/2005. 2)Sbr. 5. gr. laga nr. 47/2018. a)Reglugerđir nr. 283/2005, 599/2005, 627/2005 og 628/2005.

24. gr.

     Lög ţessi öđlast gildi 1. júlí 2005. [---]
 

25. gr.

     [---]

Fara efst á síđuna ⇑