Skattalagasafn ríkisskattstjóra 30.5.2024 01:07:00

Lög nr. 65/2015 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=65.2015.0)
Ξ Valmynd

Úr lögum
nr. 65/2015, um leigu skráningarskyldra ökutćkja.

9. gr.
Einkaleigur

(1) Heimilt er einstaklingum ađ leigja skráningarskyld ökutćki međ milligöngu sérstakra einkaleiga. Hverjum einstaklingi er heimilt ađ leigja út tvö skráningarskyld ökutćki sem skráđ eru á kennitölu viđkomandi.

(2) Einkaleigu er skylt ađ uppfylla skilyrđi 3. gr. um starfsleyfi ađ frátöldu skilyrđinu um umsögn sveitarstjórnar í 2. mgr.

(3) Umsćkjandi um starfsleyfi einkaleigu skal uppfylla skilyrđi 4. gr., ţar á međal skilyrđi um starfsábyrgđartryggingu sem Samgöngustofa metur gilda.

(4) Einkaleiga skal tryggja ađ skráningarskylt ökutćki sem ţađ hefur á skrá sé skráđ sem ökutćki í notkunarflokki ökutćkjaleigu hjá Samgöngustofu. Einnig skal tryggja ađ ökutćki hafi lögbundna ađalskođun samkvćmt umferđarlögum og ađ ökutćkiđ sé tryggt lögbundinni ábyrgđartryggingu.

(5) Einkaleiga skal í hvívetna leysa störf sín af hendi svo sem góđar viđskiptavenjur bjóđa og gćta ţess ađ skráningarskyld ökutćki í útleigu, hvort sem er skođunarskyld ökutćki eđa ekki, séu ćtíđ í góđu ásigkomulagi, hljóti gott viđhald og eftirlit og fullnćgi kröfum sem gerđar eru um ţau í lögum eđa reglugerđum. Einnig skal einkaleiga gćta ađ ţví ađ ökutćki séu í ásigkomulagi sem tekur miđ af árstíma og fćrđ.

(6) Skylt er ađ leyfisbréf til starfseminnar liggi frammi á starfsstöđ.

(7) Um innheimtu og skil á virđisaukaskatti fer samkvćmt lögum um virđisaukaskatt, nr. 50/1988, međ síđari breytingum.

(8) Ákvćđi 5. gr. og 10.–14. gr. eiga viđ um einkaleigur.

(9) Ráđherra er heimilt ađ setja reglugerđa) um einkaleigur ţar sem m.a. er kveđiđ á um fyrirkomulag trygginga ökutćkja og nánari skilyrđi starfseminnar.

a)Sbr. reglugerđ nr. 840/2015.
 

Fara efst á síđuna ⇑