Skattalagasafn ríkisskattstjóra 19.4.2024 15:24:17

Lög nr. 87/2004, kafli 5 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=87.2004.5)
Ξ Valmynd

Ákvćđi til bráđabirgđa međ lögum nr. 70/2005, sbr. breytingar međ lögum nr. 126/2005, 81/2006 og 169/2006.

Bráđabirgđaákvćđi međ lögum nr. 70/2005 er ekki birt hér.

Ákvćđi til bráđabirgđa međ lögum nr. 136/2005, sbr. breyting međ lögum nr. 81/2006 og 169/2006.

Bráđabirgđaákvćđi međ lögum nr. 136/2005 er ekki birt hér.

Ákvćđi til bráđabirgđa međ lögum nr. 70/2009.

     Sé ekki komiđ međ ökutćki til álestrar á fyrsta álestrartímabili 2009, sem er frá 1. til 15. júní 2009, sbr. 1. mgr. 14. gr. laganna, skal reikna út međaltal ekinna kílómetra á dag á tímabilinu milli álestra. Ţá skal hiđ nýja gjald innheimt eftir međaltalsakstri eftir lok fyrrgreinds álestrartímabils.

Ákvćđi til bráđabirgđa međ lögum nr. 164/2011.

(1) Ef ekki er komiđ međ ökutćki til álestrar á öđru álestrartímabili ársins 2011, sem stendur frá 1. til 15. desember 2011, sbr. 1. mgr. 14. gr., skal reikna út međaltal ekinna kílómetra á dag á tímabilinu milli álestra. Ţá skal hiđ nýja gjald innheimt eftir međaltalsakstri eftir 1. janúar 2012.

(2) Viđ ákvörđun kílómetragjalds og sérstaks kílómetragjalds skv. 13. gr. á álestrartímabilinu 1. júní til 15. júní 2012 skal ríkisskattstjóri deila eknum kílómetrum frá fyrri álestri međ dagafjölda sama tímabils og reikna kílómetragjald af hverjum eknum kílómetra miđađ viđ fjölda gjaldskyldra daga fyrir 1. janúar 2012 og fjölda gjaldskyldra daga eftir 1. janúar 2012.

Ákvćđi til bráđabirgđa međ lögum nr. 146/2012.

    Ţeir sem hafa einkaleyfi samkvćmt samningi viđ sveitarfélag eđa samtök sveitarfélaga til reksturs almenningsvagna í áćtlunarferđum innan ţéttbýliskjarna sveitarfélags eđa samliggjandi ţéttbýliskjarna fleiri en eins sveitarfélags skulu fá endurgreidd 57% olíugjalds af olíu vegna rekstrar almenningsvagna í áćtlunarferđum frá 1. janúar 2013 til 31. desember 2013 og 29% olíugjalds frá 1. janúar 2014 til 31. desember 2014. Sama gildir um sveitarfélög sem reka sömu starfsemi í eigin nafni. Eingöngu skal endurgreiđa olíugjald af olíu sem nýtt er beint til reksturs almenningsvagna innan ţéttbýliskjarna. Ţeir sem eiga rétt á endurgreiđslu olíugjalds skulu halda í bókhaldi sínu skrá yfir akstur ökutćkja. Jafnframt skulu ţeir halda í bókhaldi sínu reikninga og skrár yfir olíukaup og olíunotkun og annađ sem máli skiptir fyrir sönnun á réttmćti endurgreiđslunnar. Vanrćki ađili ađ skrá akstur eđa fćra fullnćgjandi bókhald fellur niđur réttur til endurgreiđslu fyrir tímabiliđ ţegar bókhald eđa skráning var ekki fullnćgjandi. Beiđnir um endurgreiđslu skulu afgreiddar af ríkisskattstjóra sem jafnframt tilkynningu til beiđanda skal tilkynna ákvörđun sína til innheimtumanns ríkissjóđs til útborgunar hjá honum.

Ákvćđi til bráđabirgđa međ lögum nr. 146/2012.

(1) Ef ekki er komiđ međ ökutćki til álestrar á öđru álestrartímabili ársins 2012, sem stendur frá 1. til 15. desember 2012, sbr. 1. mgr. 14. gr., skal reikna út međaltal ekinna kílómetra á dag á tímabilinu milli álestra. Ţá skal hiđ nýja gjald innheimt eftir međaltalsakstri eftir 1. janúar 2013.

(2) Viđ ákvörđun kílómetragjalds og sérstaks kílómetragjalds skv. 13. gr. á álestrartímabilinu 1. júní til 15. júní 2013 skal ríkisskattstjóri deila eknum kílómetrum frá fyrri álestri međ dagafjölda sama tímabils og reikna kílómetragjald af hverjum eknum kílómetra miđađ viđ fjölda gjaldskyldra daga fyrir 1. janúar 2013 og fjölda gjaldskyldra daga eftir 1. janúar 2013.

Ákvćđi til bráđabirgđa međ lögum nr. 140/2013.

(1) Ef ekki er komiđ međ ökutćki til álestrar á öđru álestrartímabili ársins 2013, sem stendur frá 1. til 15. desember 2013, sbr. 1. mgr. 14. gr., skal reikna út međaltal ekinna kílómetra á dag á tímabilinu milli álestra. Ţá skal hiđ nýja gjald innheimt eftir međaltalsakstri eftir 1. janúar 2014.

(2) Viđ ákvörđun kílómetragjalds og sérstaks kílómetragjalds skv. 13. gr. á álestrartímabilinu 1. júní til 15. júní 2014 skal ríkisskattstjóri deila eknum kílómetrum frá fyrri álestri međ dagafjölda sama tímabils og reikna kílómetragjald af hverjum eknum kílómetra miđađ viđ fjölda gjaldskyldra daga fyrir 1. janúar 2014 og fjölda gjaldskyldra daga eftir 1. janúar 2014.

Ákvćđi til bráđabirgđa međ lögum nr. 46/2014.

(1) Ef ekki er komiđ međ ökutćki til álestrar á fyrsta álestrartímabili ársins 2014, sem stendur frá 1. til 15. júni 2014, sbr. 1. mgr. 14. gr., skal reikna út međaltal ekinna kílómetra á dag á tímabilinu milli álestra. Ţá skal hiđ nýja gjald innheimt eftir međaltalsakstri eftir 1. júní 2014.

(2) Viđ ákvörđun kílómetragjalds og sérstaks kílómetragjalds skv. 13. gr. á álestrartímabilinu 1. júní til 15. júní 2014 skal ríkisskattstjóri deila eknum kílómetrum frá fyrri álestri međ dagafjölda sama tímabils og reikna kílómetragjald af hverjum eknum kílómetra miđađ viđ fjölda gjaldskyldra daga fyrir 1. júní 2014 og fjölda gjaldskyldra daga eftir 1. júní 2014.

Ákvćđi til bráđabirgđa međ lögum nr. 125/2015.

(1) Ef ekki er komiđ međ ökutćki til álestrar á öđru álestrartímabili ársins 2015, sem stendur frá 1. til 15. desember 2015, sbr. 1. mgr. 14. gr., skal reikna út međaltal ekinna kílómetra á dag á tímabilinu milli álestra. Ţá skal hiđ nýja gjald innheimt eftir međaltalsakstri eftir 1. janúar 2016.

(2) Viđ ákvörđun kílómetragjalds og sérstaks kílómetragjalds skv. 13. gr. á álestrartímabilinu 1. júní til 15. júní 2016 skal ríkisskattstjóri deila eknum kílómetrum frá fyrri álestri međ dagafjölda sama tímabils og reikna kílómetragjald af hverjum eknum kílómetra miđađ viđ fjölda gjaldskyldra daga fyrir 1. janúar 2016 og fjölda gjaldskyldra daga eftir 1. janúar 2016.

Ákvćđi til bráđabirgđa međ lögum nr. 126/2016.

(1) Ef ekki er komiđ međ ökutćki til álestrar á öđru álestrartímabili ársins 2016, sem stendur frá 1. til 15. desember 2016, sbr. 1. mgr. 14. gr., skal reikna út međaltal ekinna kílómetra á dag á tímabilinu milli álestra. Ţá skal hiđ nýja gjald innheimt eftir međaltalsakstri eftir 1. janúar 2017.

(2) Viđ ákvörđun kílómetragjalds og sérstaks kílómetragjalds skv. 13. gr. á álestrartímabilinu 1. júní til 15. júní 2017 skal ríkisskattstjóri deila eknum kílómetrum frá fyrri álestri međ dagafjölda sama tímabils og reikna kílómetragjald af hverjum eknum kílómetra miđađ viđ fjölda gjaldskyldra daga fyrir 1. janúar 2017 og fjölda gjaldskyldra daga eftir 1. janúar 2017.

Ákvćđi til bráđabirgđa međ lögum nr. 96/2017.

(1) Ef ekki er komiđ međ ökutćki til álestrar á öđru álestrartímabili ársins 2017, sem stendur frá 1. til 15. desember 2017, sbr. 1. mgr. 14. gr., skal reikna út međaltal ekinna kílómetra á dag á tímabilinu milli álestra. Ţá skal hiđ nýja gjald innheimt eftir međaltalsakstri eftir 1. janúar 2018.

(2) Viđ ákvörđun kílómetragjalds og sérstaks kílómetragjalds skv. 13. gr. á álestrartímabilinu 1. júní til 15. júní 2018 skal ríkisskattstjóri deila eknum kílómetrum frá fyrri álestri međ dagafjölda sama tímabils og reikna kílómetragjald af hverjum eknum kílómetra miđađ viđ fjölda gjaldskyldra daga fyrir 1. janúar 2018 og fjölda gjaldskyldra daga eftir 1. janúar 2018.

Ákvćđi til bráđabirgđa međ lögum nr. 138/2018.

(1) Ef ekki er komiđ međ ökutćki til álestrar á öđru álestrartímabili ársins 2018, sem stendur frá 1. til 15. desember 2018, sbr. 1. mgr. 14. gr., skal reikna út međaltal ekinna kílómetra á dag á tímabilinu milli álestra. Ţá skal hiđ nýja gjald innheimt eftir međaltalsakstri eftir 1. janúar 2019.

(2) Viđ ákvörđun kílómetragjalds og sérstaks kílómetragjalds skv. 13. gr. á álestrartímabilinu 1. júní til 15. júní 2019 skal ríkisskattstjóri deila eknum kílómetrum frá fyrri álestri međ dagafjölda sama tímabils og reikna kílómetragjald af hverjum eknum kílómetra miđađ viđ fjölda gjaldskyldra daga fyrir 1. janúar 2019 og fjölda gjaldskyldra daga eftir 1. janúar 2019.

Ákvćđi til bráđabirgđa međ lögum nr. 135/2019.

(1) Ef ekki er komiđ međ ökutćki til álestrar á öđru álestrartímabili ársins 2019, sem stendur frá 1. til 15. desember 2019, sbr. 1. mgr. 14. gr., skal reikna út međaltal ekinna kílómetra á dag á tímabilinu milli álestra. Ţá skal hiđ nýja gjald innheimt eftir međaltalsakstri eftir 1. janúar 2020.

(2) Viđ ákvörđun kílómetragjalds og sérstaks kílómetragjalds skv. 13. gr. á álestrartímabilinu 1. júní til 15. júní 2020 skal ríkisskattstjóri deila eknum kílómetrum frá fyrri álestri međ dagafjölda sama tímabils og reikna kílómetragjald af hverjum eknum kílómetra miđađ viđ fjölda gjaldskyldra daga fyrir 1. janúar 2020 og fjölda gjaldskyldra daga eftir 1. janúar 2020.

Ákvćđi til bráđabirgđa međ lögum nr. 133/2020.

(1) Ef ekki er komiđ međ ökutćki til álestrar á öđru álestrartímabili ársins 2020, sem stendur frá 1. til 15. desember 2020, sbr. 1. mgr. 14. gr., skal reikna út međaltal ekinna kílómetra á dag á tímabilinu milli álestra. Ţá skal hiđ nýja gjald innheimt eftir međaltalsakstri eftir 1. janúar 2021.

(2) Viđ ákvörđun kílómetragjalds og sérstaks kílómetragjalds skv. 13. gr. á álestrartímabilinu 1. júní til 15. júní 2021 skal ríkisskattstjóri deila eknum kílómetrum frá fyrri álestri međ dagafjölda sama tímabils og reikna kílómetragjald af hverjum eknum kílómetra miđađ viđ fjölda gjaldskyldra daga fyrir 1. janúar 2021 og fjölda gjaldskyldra daga eftir 1. janúar 2021.

 

Fara efst á síđuna ⇑