Skattalagasafn ríkisskattstjóra 11.9.2024 01:21:13

Lög nr. 49/1997 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=49.1997.0)
Ξ Valmynd

 

Úr lögum
nr. 49/1997, um varnir gegn snjóflóđum og skriđuföllum.

15. gr.

Fella skal niđur eđa endurgreiđa ađflutningsgjöld og virđisaukaskatt af efni og tćkjum sem flutt eru hingađ til lands eđa framleidd eru hér á landi til varna gegn ofanflóđum.

Fara efst á síđuna ⇑