Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 21.5.2024 16:25:10

L÷g nr. 50/1988, kafli 8 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?log=50.1988.8)
Ξ Valmynd

VIII. KAFLI
Tilh÷gun bˇkhalds.

17. gr.

(1) Allir, sem skattskyldir eru samkvŠmt l÷gum ■essum, skulu auk ■ess sem fyrir er mŠlt Ý l÷gum nr. [145/1994]1), um bˇkhald, haga bˇkhaldi sÝnu og uppgj÷ri til vir­isaukaskatts ■annig a­ skattyfirv÷ld geti jafnan gengi­ ˙r skugga um rÚttmŠti vir­isaukaskattsskila, og ß ■a­ einnig vi­ um ■ß sem ekki eru taldir bˇkhaldsskyldir samkvŠmt bˇkhaldsl÷gum.

(2) [Allar bŠkur, uppgj÷r og g÷gn, er var­a vir­isaukaskattsskil, skal var­veita Ý sj÷ ßr frß lokum vi­komandi reikningsßrs. Ůeim sem nota sjˇ­vÚlar er ■ˇ ekki skylt a­ var­veita innri strimla lengur en ■rj˙ ßr frß lokum vi­komandi reikningsßrs enda liggi fyrir fullfrßgengi­ bˇkhald og undirrita­ur ßrsreikningur.]1)

1)Sbr. 4. gr. laga nr. 40/1995.

18. gr.

(1) Skattskyldir a­ilar skulu anna­hvort hafa Ý a­albˇkhaldi sÝnu sÚrstaka reikninga fyrir ■Šr fjßrhŠ­ir er fŠra skal ß vir­isaukaskattsskřrslu e­a fŠra ■Šr Ý sÚrstakar undirbŠkur e­a yfirlit sem bygg­ eru ß a­albˇkhaldinu. FŠrslum skal ■annig haga­ a­ rekja megi einstakar fjßrhŠ­ir ß vir­isaukaskattsskřrslu til ■eirra gagna sem ß er byggt.

(2) Reki a­ili, sem er skattskyldur samkvŠmt l÷gum ■essum, marg■Štta starfsemi, ■annig a­ sumir ■Šttir hennar sÚu skattskyldir en a­rir undan■egnir skattskyldu, skulu hin skattskyldu og undan■egnu vi­skipti greinilega a­greind bŠ­i Ý bˇkhaldi hans og ß vir­isaukaskattsskřrslu.

(3) Vir­isaukaskattsskyldum innkaupum og ■eim sem undan■egin eru vir­isaukaskatti skal halda a­greindum Ý bˇkhaldi.

(4) ═ bˇkhaldi skal og fŠra sÚrstaka reikninga yfir innskatt annars vegar og ˙tskatt hins vegar. Reikninga ■essa mß fŠra Ý lok hvers uppgj÷rstÝmabils, enda sÚ hŠgt a­ reikna skattfjßrhŠ­irnar beint ß grundvelli reikninga bˇkhaldsins yfir kaup og s÷lu skattskyldrar v÷ru og ■jˇnustu.

(5) [Skattskyldir a­ilar, sem ekki fŠra bˇkhald samkvŠmt l÷gum nr. 145/1994, um bˇkhald, skulu fŠra sÚrstakt bˇkhald yfir hin skattskyldu vi­skipti. [Rß­herra]2) setur nßnari reglura) um tilh÷gun slÝks bˇkhalds.]1)

1)Sbr. 5. gr. laga nr. 40/1995. 2)Sbr. 127. gr. laga nr. 126/2011. a)Regluger­ nr. 50/1993.

19. gr.

Sala skattskyldra a­ila samkvŠmt l÷gum ■essum skal teljast skattskyld a­ ■vÝ marki sem a­ilar ■essir geta ekki sřnt fram ß me­ bˇkhaldi og g÷gnum sem ■eim er skylt a­ halda a­ salan sÚ undan■egin vir­isaukaskatti. VanrŠki a­ili a­ taka vir­isaukaskatt af v÷ru e­a ■jˇnustu sem skattskyld er samkvŠmt l÷gum ■essum ber honum eigi a­ sÝ­ur a­ standa skil ß skattinum.

20. gr.

(1) Vi­ sÚrhverja s÷lu e­a afhendingu ß v÷ru e­a skattskyldri ■jˇnustu skal seljandi gefa ˙t reikning, sbr. ■ˇ 21. gr. ┴ reikningi skal koma fram ˙tgßfudagur, nafn og kennitala kaupanda og seljanda, skrßningarn˙mer seljanda, tegund s÷lu, magn, einingarver­ og heildarver­. Reikningsey­ubl÷­ skulu vera fyrir fram t÷lusett Ý samfelldri t÷lur÷­. Reikningur skal bera greinilega me­ sÚr hvort vir­isaukaskattur er innifalinn Ý heildarfjßrhŠ­ hans e­a ekki. Enn fremur skal sÚrstaklega koma fram hver fjßrhŠ­ vir­isaukaskatts er, ellegar a­ vir­isaukaskattur sÚ [19,35%]1) 5) 6) af heildarver­i [e­a [9,91%]4) 6) ■egar um er a­ rŠ­a s÷lu skv. 2. mgr. 14. gr.]2) Vi­ s÷lu til skattskylds a­ila skal fjßrhŠ­ vir­isaukaskatts ŠtÝ­ koma fram.

(2) SÚ greitt a­ fullu e­a a­ hluta ß­ur en afhending fer fram, sbr. 3. mgr. 13. gr., skal mˇttakandi grei­slu gefa ˙t kvittun til grei­anda Ý samrŠmi vi­ ßkvŠ­i 1. mgr. ■essarar greinar eftir ■vÝ sem vi­ ß.

(3) Ůegar seldum ver­mŠtum er skila­ til seljanda skal ŠtÝ­ gefa ˙t innleggsreikning (kreditreikning) fyrir hinum mˇtteknu ver­mŠtum me­ tilvÝsun til fyrri reiknings. Sama gildir um afslßtt sem veittur er eftir a­ reikningur hefur veri­ gefinn ˙t, svo og lei­rÚttingar ß fyrri reikningum.

(4) [Vi­ s÷lu, sem er a­ hluta til skattskyld og a­ hluta til undan■egin skatti, skal halda vi­skiptum, sem eru skattskyld, greinilega a­greindum ß reikningi frß ÷­rum vi­skiptum. Jafnframt skal ß reikningi a­greina skattskylda s÷lu eftir skatthlutf÷llum, ■annig a­ heildarver­ v÷ru og ■jˇnustu ßsamt vir­isaukaskatti komi sÚrstaklega fram vegna hvors skatthlutfalls.]2)

(5) Seljandi skal var­veita samrit af reikningum og kvittunum samkvŠmt ■essari grein.

(6) Skattskyldur a­ili samkvŠmt l÷gum ■essum skal haga bˇkhaldi sÝnu og v÷rslu bˇkhaldsgagna ■annig a­ hann geti a­ kr÷fu skattyfirvalda gefi­ upplřsingar um innkaup sÝn ß skattskyldum v÷rum og ■jˇnustu frß einst÷kum skattskyldum a­ilum og um s÷lu sÝna ß skattskyldum v÷rum og ■jˇnustu til einstakra skattskyldra a­ila samkvŠmt l÷gum ■essum.

(7) Til s÷nnunar ß innskatti skal skattskyldur a­ili geta lagt fram reikninga e­a ÷nnur g÷gn Ý samrŠmi vi­ ßkvŠ­i ■essarar greinar. S÷mulei­is skal a­ili, sem flytur inn v÷rur erlendis frß, geta lagt fram grei­sluskj÷l frß tollyfirv÷ldum fyrir vir­isaukaskatti sem lag­ur er ß v÷rur ■Šr er hann flytur inn. Reikningur, a­ fjßrhŠ­ [6.000 kr.]3) e­a minna, frß smßs÷luverslun e­a a­ila, sem nŠr eing÷ngu selur til endanlegs neytanda, telst fullnŠgjandi Ý ■essu sambandi enda ■ˇtt ekki komi fram nafn og kennitala kaupanda.

1)Sbr. 9. gr. laga nr. 119/1989. 2)Sbr. 52. gr. laga nr. 111/1992. 3)Sbr. 6. gr. laga nr. 55/1997 (■essi fjßrhŠ­ gildir frß 1. j˙lÝ 1997). 4)Sbr. 2. gr. laga nr. 14/2007. 5)Sbr. 17. gr. laga nr. 130/2009. 6)Sbr. 1. gr. laga nr. 124/2014.

21. gr.

(1) Vi­ sta­grei­slus÷lu smßs÷luverslana og hli­stŠ­ra a­ila er ekki skylt a­ gefa ˙t reikning skv. 1. mgr. 20. gr. nema salan sÚ til a­ila sem skattskyldur er samkvŠmt ßkvŠ­um ■essara laga. SÚ reikningur gefinn ˙t Ý slÝkum vi­skiptum mß vÝkja frß kr÷fum 20. gr. um au­kenni ß reikningum eftir nßnari regluma) sem [rß­herra]2) setur.

(2) [[Rß­herra]2) er heimilt a­ mŠla fyrir um Ý regluger­a), ■egar sÚrstakar a­stŠ­ur eru fyrir hendi, a­ taka megi upp a­rar a­fer­ir vi­ tekjuskrßningu en kve­i­ er ß um Ý 1. mgr. 20. gr., enda sÚ Ý sta­ reiknings nota­ anna­ ÷ruggt skrßningar- og eftirlitskerfi.]1)

(3) Ůeir sem taka framlei­slu annarra til vinnslu e­a endurs÷lu skulu gefa ˙t innleggsnˇtur (afreikninga) e­a mˇtt÷kukvittanir sem geta komi­ Ý sta­ reikninga skv. 20. gr., og gilda s÷mu reglur um ■Šr og raki­ er Ý 20. gr. eftir ■vÝ sem vi­ ß. ┴kvŠ­i ■essarar mßlsgreinar gilda me­al annars um kaup e­a mˇtt÷ku samlaga, samvinnufÚlaga og annarra ß framlei­sluv÷rum bŠnda, sjßvarafla og hvers konar i­na­arv÷rum, fullunnum og hßlfunnum.

1)Sbr. 21. gr. laga nr. 122/1993. 2)Sbr. 127. gr. laga nr. 126/2011. a)Regluger­ nr. 50/1993.

22. gr.

(1) Ůeir sem undan■egnir eru skattskyldu mega hvorki tilgreina ß reikningum sÝnum nÚ gefa ß annan hßtt til kynna ß ■eim a­ vir­isaukaskattur sÚ innifalinn Ý reikningsfjßrhŠ­.

(2) N˙ tekur a­ili, sem undan■eginn er skattskyldu, vi­ innleggsnˇtu (afreikningi) ■ar sem vir­isaukaskattur er tilgreindur e­a ■ar sem tilgreint er a­ vir­isaukaskattur sÚ innifalinn Ý heildarfjßrhŠ­ og skal hann ■ß vekja athygli ˙tgefanda innleggsnˇtu ß ■vÝ og endurgrei­a honum skatt sem hann kann a­ hafa teki­ vi­.

(3) Ůeir sem tilgreina ß einhvern hßtt ß reikningum sÝnum, ■rßtt fyrir 1. mgr., a­ vir­isaukaskattur sÚ innifalinn Ý heildarfjßrhŠ­ skulu skila skattinum Ý rÝkissjˇ­. Sama gildir um skattskylda a­ila sem tilgreina ß reikningum sÝnum of hßan vir­isaukaskatt e­a vir­isaukaskatt af vi­skiptum sem ekki eru skattskyld. Ver­i lei­rÚttingu komi­ vi­ gagnvart kaupanda fellur skilaskylda samkvŠmt ■essari mßlsgrein ni­ur.

(4) ═ upplřsingum um ver­ ß v÷ru e­a skattskyldri ■jˇnustu skal koma greinilega fram ef upp gefi­ ver­ er ekki me­ vir­isaukaskatti.

23. gr.

(1) [Rß­herra]1) getur me­ regluger­a) sett nßnari fyrirmŠli um sÚrstakt bˇkhald, fylgiskj÷l ■ess og fŠrslu, ■ar me­ tali­ birg­abˇkhald, fyrir alla vir­isaukaskattsskylda a­ila og birg­atalningu, notkun sjˇ­vÚla og annarra gagna til s÷nnunar fŠrslum, l÷ggildingu bˇka og gagna, svo og geymslu ■eirra.

(2) ═ regluger­ samkvŠmt fyrri mßlsgrein mß mŠla fyrir um framtalsg÷gn og skj÷l sem ■eim skuli fylgja.

1)Sbr. 127. gr. laga nr. 126/2011. a)Regluger­ir nr. 562/1989, 576/1989, 248/1990 og 50/1993.

Fara efst ß sÝ­una ⇑