Skattalagasafn ríkisskattstjóra 29.5.2024 08:08:17

Lög nr. 3/2006, kafli 3 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=3.2006.3)
Ξ Valmynd

III. KAFLI

Efnahagsreikningur, rekstrarreikningur og sjóđstreymi.
14. gr.

(1) Á efnahagsreikning eru fćrđar eignir og skuldir, ţ.m.t. skuldbindingar og eigiđ fé sem er mismunur eigna og skulda.

(2) Eign skal fćrđ á efnahagsreikning ţegar líklegt er ađ félagiđ hafi af henni fjárhagslegan ávinning í framtíđinni og virđi hennar má meta međ áreiđanlegum hćtti.

(3) Skuld skal fćrđ á efnahagsreikning ţegar líklegt ţykir ađ til greiđslu hennar komi og virđi hennar má meta međ áreiđanlegum hćtti.

(4) Viđ útreikning og mat á eignum og skuldum skal taka tillit til allra ađstćđna, ţ.m.t. áhćttu og taps, sem í ljós koma áđur en ársreikningur er saminn. Jafnframt er heimilt ađ taka tillit til fyrirsjáanlegrar áhćttu og taps sem í ljós kemur áđur en ársreikningur er saminn.

15. gr.

[…]1)

1)Sbr. 11. gr. laga nr. 73/2016.

16. gr.

(1) [Félög mega ađ uppfylltum ákvćđum settra reikningsskilareglna telja til eignar óefnislegar eignir og skal ţeirra ţá getiđ í skýringum. Óheimilt er ađ eignfćra kostnađ sem falliđ hefur til vegna óefnislegrar eignar og gjaldfćrđur hefur veriđ á fyrri reikningsárum.

(2) Félög sem eignfćra ţróunarkostnađ skv. 1. mgr. skulu fćra sömu fjárhćđ af óráđstöfuđu eigin fé á sérstakan liđ međal eigin fjár sem óheimilt er ađ úthluta arđi af. Ţann liđ skal leysa upp til jafns viđ fjárhćđ árlegrar afskriftar eignfćrđs ţróunarkostnađar. Einnig skal leysa upp liđinn ef eignin er seld, tekin úr notkun eđa fullafskrifuđ.]1)

1)Sbr. 12. gr. laga nr. 73/2016.

17. gr.

Kostnađ viđ stofnun félags eđa hćkkun hlutafjár má ekki fćra til eignar.

18. gr.

Afföll og lántökukostnađ af seldum eđa keyptum verđbréfum [skal]1) fćra í efnahagsreikning og skulu ţá fćrđ til gjalda eđa tekna međ reglubundnum hćtti á lánstímanum. Gera skal grein fyrir eftirstöđvum af ţessari dreifingu í skýringum.

1)Sbr. 13. gr. laga nr. 73/2016.

19. gr.

  Eigin hlutir skulu fćrđir til lćkkunar á heildarhlutafé. […]1)

1)Sbr. 14. gr. laga nr. 73/2016.

20. gr.

     Allar tekjur og öll gjöld reikningsársins skulu koma fram á rekstrarreikningi nema lög ţessi eđa settar reikningsskilareglur kveđi á um annađ.

21. gr.

 […]1)

1)Sbr. 15. gr. laga nr. 73/2016.

22. gr.

Tekjur og gjöld, sem tengjast ekki reglulegri starfsemi, skal sýna sérstaklega í rekstrarreikningi og greina frá eđli ţeirra í skýringum nema um óverulegar fjárhćđir sé ađ rćđa. Tekjur og gjöld, sem varđa fyrri reikningsár, skulu fćrast til breytinga á óráđstöfuđu eigin fé í ársbyrjun ţegar um er ađ rćđa skekkju eđa breytingu á reikningsskilaađferđ. Samanburđarfjárhćđum skal ţá breytt til samrćmis nema ţađ sé bundiđ sérstökum vandkvćđum og skal ţađ ţá upplýst í skýringum.

23. gr.

(1) Varanlegir rekstrarfjármunir, sem nýtast takmarkađan tíma vegna aldurs, úreldingar eđa slits eđa af hliđstćđum ástćđum, skulu afskrifađir árlega á kerfisbundinn hátt á áćtluđum [nýtingartíma]1) ţeirra. [Val á afskriftarfjárhćđ skal miđast viđ notkun eignar á nýtingartíma hennar. ]1)  Ef ţessir fjármunir eru endurmetnir samkvćmt ákvćđum 31. gr. ber ađ hćkka afskriftarstofn ţeirra um ţá endurmatshćkkun. Ţetta á ţó ekki viđ um eignir sem fćrđar eru á gangvirđi skv. 39. gr.

(2) Afskrift skal reikna međ hliđsjón af vćntanlegu lokavirđi eftir ađ notkunartíma lýkur.

1)Sbr. 16. gr. laga nr. 73/2016.

24. gr.

(1) [Kostnađur, sem eignfćrđur er, sbr. 16. gr., vegna óefnislegra eigna, skal afskrifađur međ kerfisbundnum hćtti á áćtluđum nýtingartíma viđkomandi eigna. Val á afskriftarađferđ skal miđast viđ notkun á viđkomandi eign á nýtingartíma hennar. Ef ţessar eignir hafa ekki ákveđinn nýtingartíma er ţó heimilt ađ meta ţćr árlega í samrćmi viđ settar reikningsskilareglur og skulu ţćr sćta árlegu virđisrýrnunarprófi eđa oftar ef vísbendingar um virđisrýrnun hafa komiđ fram. Ávallt skal afskrifa viđskiptavild á 10 árum og einnig skal afskrifa ţróunarkostnađ á 10 árum ef ekki er hćgt ađ skilgreina nýtingartíma hans.

(2) Ef ţađ er sérstökum vandkvćđum bundiđ ađ ákvarđa nýtingartíma óefnislegrar eignar skal miđa viđ ađ nýtingartími eignarinnar sé 10 ár og jafnframt skal í skýringum greina frá ástćđum fyrir vandkvćđum viđ ađ áćtla nýtingartímann.]1)

(3) Sé áćtlađur nýtingartími lengri en fimm ár skal gera grein fyrir ástćđum ţess í skýringum.

1)Sbr. 17. gr. laga nr. 73/2016.

25. gr.

(1) Áćtlađur hagnađur af samningi um langtímaverkefni skal innleystur hlutfallslega eftir ţví sem verkefninu miđar. Áćtlađ tap á samningi um langtímaverkefni skal gjaldfćrt strax.

(2) Ţegar ekki er hćgt ađ áćtla hagnađ eđa tap á samningi um langtímaverkefni af nćgilegri nákvćmni skulu tekjur af samningnum ađeins innleystar ađ ţví marki sem ţćr standa undir kostnađi viđ verkefniđ. Kostnađur skal gjaldfćrđur ţegar hann fellur til.

26. gr.

(1) Gjöld, sem stofnađ er til á reikningsárinu en varđa síđari reikningsár, skal fćra til eignar í efnahagsreikningi sem fyrirframgreiddan kostnađ. Tekjur, sem innheimtar hafa veriđ á reikningsárinu en varđa síđari reikningsár, skal fćra til skuldar í efnahagsreikningi sem fyrirframinnheimtar tekjur. Ef ţessir liđir nema verulegum fjárhćđum skulu ţeir sýndir sérstaklega eđa ţeirra getiđ í skýringum í ársreikningi.

(2) Gjöld, sem varđa reikningsáriđ en koma til greiđslu síđar, skal fćra til skuldar í efnahagsreikningi. Tekjur, sem varđa reikningsáriđ en innheimtast eftir lok ţess, skal fćra til eignar í efnahagsreikningi. Ef ţessir liđir nema verulegum fjárhćđum skulu ţeir sýndir sérstaklega eđa ţeirra getiđ í skýringum í ársreikningi.

27. gr.

(1) Fćra skal til gjalda og skuldar fjárhćđir sem ćtlađ er ađ mćta útgjöldum vegna skýrt skilgreindra skuldbindinga, svo sem skattskuldbindinga og eftirlaunaskuldbindinga, sem varđa reikningsáriđ eđa fyrri ár og eru sennilega eđa örugglega áfallnar á reikningsskiladegi en óvissar ađ ţví er fjárhćđ varđar eđa hvenćr ţćr falla til greiđslu, jafnvel ţótt slíkt komi fyrst í ljós eftir lok reikningsárs en áđur en ársreikningur er saminn. Ţćr skulu ekki nema hćrri fjárhćđ en nauđsynlegt er taliđ.

(2) Skuldbindingar skv. 1. mgr. má eigi nota til matsbreytinga á eignum eđa jafna á móti eignum.

Sjóđstreymi.

28. gr.

(1) [Ársreikningur félaga skv. c- og d-liđ 11. tölul. 2. gr. skal innihalda sjóđstreymisyfirlit.]1) Í yfirliti um sjóđstreymi skal fćra inn- og útgreiđslur á árinu, án tillits til ţess hvenćr fćrslan fer fram á rekstrar- og efnahagsreikningi.

(2) Yfirlitiđ skal greina frá sjóđstreymi á tilteknu tímabili og skal ţađ flokkađ í rekstrar-, fjárfestingar- og fjármögnunarhreyfingar. Enn fremur skal yfirlitiđ sýna sérstaklega breytingar á handbćru fé og handbćrt fé viđ upphaf og lok reikningsárs.

(3) Tilgreina skal samsvarandi fjárhćđir vegna liđanna á fyrra reikningsári. Ef liđirnir eru ekki sambćrilegir viđ liđi á fyrra ári skal ađlaga ţá síđarnefndu. Sleppa má ađ ađlaga samanburđarfjárhćđir ef ţćr eru ósambćrilegar vegna breytinga á starfsemi. Liđi á sjóđstreymisyfirliti, sem innihalda ekki neina fjárhćđ, skal ađeins taka međ ef slíkur liđur var í reikningsskilum fyrra reikningsárs.

1)Sbr. 18. gr. laga nr. 73/2016.

Fara efst á síđuna ⇑