Skattalagasafn ríkisskattstjóra 30.5.2024 00:09:06

Lög nr. 3/2006, kafli 1 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=3.2006.1)
Ξ Valmynd

I. KAFLI
Almenn ákvćđi.

Gildissviđ.
1. gr
.

(1) [Lög ţessi gilda um félög međ takmarkađri ábyrgđ félagsađila eins og greinir í 1. og 2. tölul. og félög međ ótakmarkađri ábyrgđ félagsađila eins og greinir í 3. tölul.:

1.     Hlutafélög, einkahlutafélög, samlagshlutafélög, samvinnufélög og samvinnusambönd, sparisjóđi og skráđ útibú erlendra félaga og sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur, sbr. lög nr. 33/1999.
2.     Félög sem hafa verđbréf sín skráđ á skipulegum verđbréfamarkađi í ríki innan Evrópska efnahagssvćđisins, í ađildarríki stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu eđa í Fćreyjum.
3.     Sameignarfélög og önnur félög međ ótakmarkađri ábyrgđ félagsađila, svo og samlagsfélög, ef félagsađilar ţeirra eru eingöngu félög sem talin eru upp í 1. tölul., sem og samlagsfélög ţar sem ábyrgđarađilar eru félög sem talin eru upp í 1. og 2. tölul. Enn fremur gilda lög ţessi um sameignarfélög, og önnur félög međ ótakmarkađri ábyrgđ félagsađila, svo og samlagsfélög, enda séu ţau skráđ í firmaskrá og séu međalstór eđa stór félög, sbr. ákvćđi c- og d-liđar 11. tölul. 2. gr.1)

(2) Ef félag skv. 2. málsl. [3. tölul. ] 1) 1. mgr., sem uppfyllt hefur framangreind skilyrđi, gerir ţađ ekki lengur tvö ár í röđ er ţví ekki skylt ađ fara ađ ákvćđum laga ţessara.

(3) Sameignarfélögum og samlagsfélögum, sem um rćđir í [3. tölul. ] 1) 1. mgr., er ekki skylt ađ semja ársreikninga ef allar tekjur og gjöld, eignir og skuldir ţeirra eru međtaldar í ársreikningum félagsađilanna.

(4) Lög ţessi skulu víkja fyrir ákvćđum um ársreikninga í sérlögum, enda byggist ţau á ákvćđum tilskipana Evrópuţingsins og ráđsins um ársreikninga tiltekinna félaga međ takmarkađri ábyrgđ.

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 73/2016.

 

Skilgreiningar.
2. gr.

[Í lögum ţessum er merking hugtaka sem hér segir:

1.     Alţjóđlegir reikningsskilastađlar: Reikningsskilastađlar (IAS/IFRS) samkvćmt skilgreiningu 2. gr. reglugerđar (EB) nr. 1606/2002 sem framkvćmdastjórn ESB hefur samţykkt skv. 3. gr. reglugerđar (EB) nr. 1606/2002.

2.     Ársreikningaskrá: Skrá sem starfrćkt er í ţví skyni ađ taka á móti, varđveita og veita ađgang ađ skilaskyldum gögnum ásamt ţví ađ hafa eftirlit međ ađ ţessi gögn séu í samrćmi viđ ákvćđi laga, reglugerđa og settra reikningsskilareglna.

3.     Ársverk: Jafngildi vinnuframlags eins manns í fullu starfi í eitt ár. Vinna ţeirra sem ekki störfuđu allt áriđ, vinna ţeirra sem voru í hlutastarfi, óháđ tímalengd, og vinna árstíđabundinna starfsmanna reiknast sem brot af ársverki. Til starfsmanna teljast:

 1. starfsmenn,
 2. eigendur og/eđa framkvćmdastjórar sem starfa hjá félaginu. (1)

Lćrlingar eđa iđnnemar sem eru í námi eđa starfsţjálfun samkvćmt samningi og starfa ekki gegn endurgjaldi teljast ekki til starfsmanna. Sama á viđ um starfsmenn sem eru í fćđingarorlofi og foreldraorlofi. (2)

4.     Dótturfélag: Félag sem móđurfélag hefur yfirráđ yfir, ţ.m.t. öll dótturfélög endanlegs móđurfélags.

5.     Eign: Fjármunur sem félag hefur yfirráđ yfir á grundvelli viđskipta eđa í tengslum viđ atburđi sem hafa átt sér stađ og sem taliđ er ađ félagiđ muni hafa fjárhagslegan ávinning af í framtíđinni.

6.     Eignarhaldsfélag: Félag sem hefur ţađ eitt ađ markmiđi ađ eignast hluti í öđrum félögum og fara međ umsýslu ţeirra og skila arđi af ţeim, án ţess ađ taka sjálft beinan eđa óbeinan ţátt í ađ reka félögin, ţó međ fyrirvara um rétt ţeirra sem hluthafa.

7.     Eignarhluti: Hlutdeild félagsađila í hlutafélögum, einkahlutafélögum og eigin fé annarra félaga.

8.     Eignatengd félög: Tvö eđa fleiri félög innan samstćđu.

9.     Eining tengd almannahagsmunum:

 1. lögađili sem er međ skráđ lögheimili á Íslandi og hefur verđbréf sín skráđ á skipulegum verđbréfamarkađi í ríki innan Evrópska efnahagssvćđisins, í ađildarríki stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu eđa í Fćreyjum,
 2. lífeyrissjóđur sem hefur fullgilt starfsleyfi,
 3. lánastofnun eins og hún er skilgreind í lögum um fjármálafyrirtćki,
 4. félag sem hefur starfsleyfi til ađ reka vátryggingastarfsemi hér á landi samkvćmt lögum um vátryggingastarfsemi.
 5. [lögađili sem á fiskiskip međ aflahlutdeild samkvćmt lögum um stjórn fiskveiđa og lögum um fiskveiđar utan lögsögu Íslands og telst vera stórt félag í skilningi d-liđar 11. tölul., sem og lögađili sem hefur rekstrarleyfi samkvćmt lögum um fiskeldi og telst vera stórt félag í skilningi d-liđar 11. tölul.,
 6. stórnotandi, dreifiveita eđa flutningsfyrirtćki samkvćmt skilgreiningum raforkulaga, sem telst vera stórt félag í skilningi d-liđar 11. tölul., sem og lögađili sem starfrćkir raforkuver/virkjun samkvćmt skilgreiningu raforkulaga, eđa hitaveitu samkvćmt skilgreiningu orkulaga, og telst vera stórt félag í skilningi laganna,
 7. lögađili sem hefur flugrekstrarleyfi samkvćmt lögum um loftferđir og telst vera stórt félag í skilningi d-liđar 11. tölul.,
 8. lögađili sem hefur leyfi til rekstrar fjarskiptanets samkvćmt lögum um fjarskipti og telst vera stórt félag í skilningi d-liđar 11. tölul.,
 9. lögađili sem sinnir farmflutningum samkvćmt siglingalögum og telst vera stórt félag í skilningi d-liđar 11. tölul.]2)

10.   Fastafjármunir: Eignir sem eru ćtlađar til notkunar í starfsemi fyrirtćkis í a.m.k. 12 mánuđi frá reikningsskiladegi.

11.   Félag: Félag skv. 1. gr. sem semja skal ársreikning og samstćđureikning samkvćmt lögum ţessum:

 1. örfélag: félag sem viđ uppgjörsdag fer ekki yfir mörkin á a.m.k. tveimur af ţremur eftirfarandi viđmiđunum
1.     heildareignum: 20.000.000 kr.,
2.     hreinni veltu: 40.000.000 kr.,
3.     međalfjölda ársverka á fjárhagsárinu: 3,

 

 1. lítiđ félag: félag sem viđ uppgjörsdag fer ekki yfir mörkin á a.m.k. tveimur af ţremur eftirfarandi viđmiđunum:
1.               heildareignum: 600.000.000 kr.,
2.               hreinni veltu: 1.200.000.000 kr.,
3.               međalfjölda ársverka á fjárhagsárinu: 50,

 

 1. međalstórt félag: félag sem er ekki lítiđ félag og sem viđ uppgjörsdag fer ekki yfir mörkin á a.m.k. tveimur af ţremur eftirfarandi viđmiđunum:
1.     heildareignum: 3.000.000.000 kr.,
2.     hreinni veltu: 6.000.000.000 kr.,
3.     međalfjölda ársverka á fjárhagsárinu: 250,

 

 1. stórt félag: félag sem viđ uppgjörsdag fer yfir mörkin á a.m.k. tveimur af ţremur eftirfarandi viđmiđunum:
1.     heildareignum: 3.000.000.000 kr.,
2.     hreinni veltu: 6.000.000.000 kr.,
3.     međalfjölda ársverka á fjárhagsárinu: 250,

 

 1. fara skal međ fyrirtćki skv. 1. gr. sem er eining tengd almannahagsmunum sem stórt félag án tillits til hreinnar veltu, niđurstöđutölu efnahagsreiknings eđa fjölda ársverka á fjárhagsárinu. (1)

Viđ útreikning viđmiđunarmarka móđurfélags skal miđa viđ stćrđir í samstćđureikningi fyrir ţau félög sem semja slíkan reikning en leggja skal saman viđmiđunarmörk móđurfélags og allra dótturfélaga ef móđurfélagiđ semur ekki samstćđureikning. Ef hrein velta er ekki lýsandi fyrir starfsemi félags skal miđa viđ ađrar tekjur, ţ.m.t. tekjur af fjármálagerningum og söluhagnađ.(2)

Flokkun félaga skal ekki breytast nema félag annađhvort fari yfir eđa undir viđmiđunarmörk viđkomandi og síđastliđins reikningsárs.(3)

12.   Félagsađili: Hluthafi í hlutafélagi eđa eigandi eignarhluta í öđru félagi sem lög ţessi taka til.

13.   Fjáreign: Sérhver eign sem felst í reiđufé, rétti samkvćmt samningi til ađ fá greitt reiđufé eđa ađra fjáreign frá öđrum ađila, rétti samkvćmt samningi til ađ skipta á skjölum viđ annan ađila međ kjörum sem geta veriđ hagstćđ, eđa skírteini fyrir hlut í eigu annars ađila.

14.   Fjáreignir tilgreindar á gangvirđi gegnum rekstur viđ upphaflega skráningu: Fjármálagerningar sem ekki teljast vera veltufjáreignir en félag hefur kosiđ ađ fćra á gangvirđi og gangvirđisbreytingar í rekstrarreikning.

15.   Fjárfestingarfasteign: Fasteign, land, bygging eđa hluti byggingar, sem ćtluđ er til öflunar tekna, svo sem til útleigu eđa í öđru ágóđaskyni, en ekki til notkunar í rekstri félags viđ framleiđslu, vörslu vörubirgđa, ţjónustu í rekstri félagsins, í stjórnunarlegum tilgangi eđa til sölu í hefđbundnum rekstrartilgangi.

16.   Fjárfestingarfélag:

 1. félag sem hefur ţađ eitt ađ markmiđi ađ festa fé sitt í ýmiss konar verđbréfum, fasteignum og öđrum eignum, í ţví skyni ađ dreifa áhćttu viđ fjárfestingar og afla félagsađilum fjárhagslegs ávinnings af umsýslu eignanna,
 2. félag tengt fjárfestingarfélögum međ fastafjármuni, ef eina markmiđ ţess er ađ eignast hluti sem greiddir eru ađ fullu og gefnir hafa veriđ út af fjárfestingarfélögum.

17.   Fjármálagerningur: Fjármálagerningur samkvćmt skilgreiningu laga um verđbréfaviđskipti.

18.   Framleiđslukostnađur: Innkaupsverđ hráefnis, kostnađarverđ óvaranlegra neysluvara og annar kostnađur sem má rekja til viđkomandi vöru. Sanngjarnt hlutfall fasts kostnađar eđa breytilegs óbeins kostnađar, sem rekja má til vörunnar, er fellt inn í verđiđ ađ ţví marki sem slíkur kostnađur tengist framleiđslutímabilinu. Dreifingarkostnađur fellur ţó ekki undir ţessa skilgreiningu.

19.   Gangvirđi: Verđiđ sem fengist viđ sölu á eign eđa yrđi greitt viđ yfirfćrslu skuldar í eđlilegum viđskiptum á milli markađsađila á matsdegi.

20.   Glögg mynd: Glögg mynd felst í áreiđanlegri framsetningu á áhrifum viđskipta, öđrum atburđum og skilyrđum í samrćmi viđ skilgreiningar og reglur um skráningu eigna, skulda, tekna og gjalda sem fram koma í lögum ţessum, reglugerđum og settum reikningsskilareglum.

21.   Hlutdeild: Réttur til eigin fjár annarra félaga, hvort sem skírteini hefur veriđ gefiđ út fyrir honum eđa ekki, sem ćtlađ er ađ efla starfsemi félagsins sem réttinn á međ ţví ađ mynda varanleg tengsl viđ ţau. Eignarhald á hluta af eigin fé annars félags telst hlutdeild ef ţađ er a.m.k. 20%.

22.   Hlutdeildarfélag: Félag, ţó ekki dótturfélag, sem annađ félag á hlutdeild í og ţađ félag hefur veruleg áhrif á rekstrar- og fjármálastefnu hins félagsins. Félag er álitiđ hafa veruleg áhrif í öđru félagi ef ţađ á 20% eđa meira af atkvćđisrétti félagsađila í ţví fyrirtćki.

23.   Hrein velta: Tekjur af sölu og ţjónustu í reglulegri starfsemi ađ frádregnum afslćtti og sköttum sem tengjast sölunni beint.

24.   Kaupverđ: Verđ sem greiđa skal og útgjöld sem falla til ađ frádregnum hugsanlegum lćkkunum sem verđa á kostnađarverđi ţess sem keypt er.

25.   Langtímakröfur og áhćttufjármunir: Kröfur eđa ađrar fjárfestingar sem reiknađ er međ ađ verđi áfram í eign viđkomandi í a.m.k. eitt ár. Langtímakröfur og áhćttufjármunir í ársreikningum fyrirtćkja eru hlutabréf í öđrum félögum, önnur verđbréf, ásamt öđrum sérstaklega skilgreindum langtímakröfum.

26.   Langtímaskuldir: Allar ađrar skuldir en ţćr sem falla undir ákvćđi 37. tölul.

27.   Matsgrundvöllur: Ţćr ađferđir sem beitt er viđ mat á virđi einstakra flokka eigna og skuldbindinga í reikningsskilum, svo sem kostnađarverđsmat eđa gangvirđismat.

28.   Mikilvćgi: Upplýsingar eru mikilvćgar ef ţađ ađ ţeim sé sleppt eđa ţćr séu rangar getur haft áhrif á efnahagslegar ákvarđanir sem notendur reikningsskilanna kunna ađ taka á grundvelli ţeirra. Mikilvćgi einstakra liđa skal metiđ í tengslum viđ ađra sambćrilega liđi.

29.   Móđurfélag: Félag sem hefur yfirráđ í öđru félagi. (1)

Viđ útreikning á atkvćđamagni í dótturfélögum og hlutdeildarfélögum skal:

 1. leggja saman atkvćđamagn móđurfélags og dótturfélaga í viđkomandi félagi,
 2. draga frá heildaratkvćđamagninu í viđkomandi félagi atkvćđamagn sem er í höndum ţess sjálfs eđa dótturfélaga ţess og
 3. draga frá atkvćđamagni móđurfélagsins ţađ atkvćđamagn sem ţađ hefur til tryggingar ef félagiđ beitir ađeins atkvćđisréttinum í samrćmi viđ fyrirmćli ţess sem setti trygginguna, eđa ef umráđin eru liđur í lánastarfsemi og atkvćđisréttinum er ađeins beitt í ţágu ţess sem setti trygginguna. (2)

30.   Óefnisleg eign: Eign sem er ađgreinanleg og ópeningaleg og er ekki í hlutkenndu formi.

31.   Reikningsskilaađferđir: Meginreglur, matsgrundvöllur, reglur og starfshćttir sem beitt er viđ gerđ ársreiknings.

32.   Rekstrarhćfi: Félag er taliđ vera rekstrarhćft nema stjórnendur ţess ćtli sér ađ leysa félagiđ upp eđa hćtta rekstri ţess eđa hafa ekki raunhćft val um annađ en ađ hćtta starfsemi félagsins. Viđ mat á rekstrarhćfi skulu stjórnendur taka tillit til allra fyrirliggjandi upplýsinga um framtíđarhorfur í rekstri félags.

33.   Samstćđa: Móđurfélag og öll dótturfélög ţess:

 1. lítil samstćđa: samstćđa sem á samstćđugrundvelli fer ekki yfir mörkin á a.m.k. tveimur af ţremur eftirfarandi viđmiđunum viđ uppgjörsdag móđurfélagsins:
1.     niđurstöđutölu efnahagsreiknings: 600.000.000 kr.,
2.     hreinni veltu: 1.200.000.000 kr.,
3.     međalfjölda ársverka á fjárhagsárinu: 50,
 1. međalstór samstćđa: samstćđa, ţó ekki lítil samstćđa, sem á samstćđugrundvelli fer ekki yfir mörkin á a.m.k. tveimur af ţremur eftirfarandi viđmiđunum viđ uppgjörsdag móđurfélagsins:
1.     niđurstöđutölu efnahagsreiknings: 3.000.000.000 kr.,
2.     hreinni veltu: 6.000.000.000 kr.,
3.     međalfjölda ársverka á fjárhagsárinu: 250,
 1. stór samstćđa: samstćđa sem á samstćđugrundvelli fer yfir mörkin á a.m.k. tveimur af ţremur eftirfarandi viđmiđunum viđ uppgjörsdag móđurfélagsins:
1.     niđurstöđutölu efnahagsreiknings: 3.000.000.000 kr.,
2.     hreinni veltu: 6.000.000.000 kr.,
3.     međalfjölda ársverka á fjárhagsárinu: 250. (1)
 

Flokkun samstćđu skal ekki breytast nema samstćđa annađhvort fari yfir eđa hćtti ađ fara yfir viđmiđunarmörk viđkomandi og síđastliđins reikningsárs. (2)

34.   Samstćđureikningur: Reikningsskil ţar sem reikningar móđurfélags og dótturfélaga ţess eru sameinađir í eitt.

35.   Settar reikningsskilareglur: Reglur sem reikningsskilaráđ gefur út, sbr. 119. gr., og alţjóđlegir reikningsskilastađlar, sbr. 1. tölul.

36.   Skammtímakröfur: Kröfur sem gert er ráđ fyrir ađ fáist greiddar innan tólf mánađa.

37.   Skammtímaskuldir: Skuldir sem uppfylla eitt af eftirfarandi skilyrđum:

 1. skuld er haldiđ í ţeim tilgangi ađ hagnast á skammtímaverđbreytingum,
 2. skuldin er gerđ upp innan tólf mánađa frá dagsetningu efnahagsreiknings eđa
 3. ekki er til stađar réttur til ađ fresta greiđslu skuldarinnar lengur en í tólf mánuđi frá dagsetningu efnahagsreiknings.

38.   Skipulegur verđbréfamarkađur: Markađur međ verđbréf samkvćmt skilgreiningu laga um kauphallir.

39.   Skuld: Núverandi skuldbinding félags sem hefur orđiđ til vegna viđskipta eđa atburđa sem hafa átt sér stađ og gert er ráđ fyrir ađ uppgjör skuldarinnar muni hafa í för međ sér útstreymi verđmćta sem fela í sér fjárhagslegan ávinning.

40.   Tekjur: Aukning eigna eđa lćkkun skulda á yfirstandandi reikningstímabili vegna afhendingar á vörum eđa ţjónustu eđa vegna annarrar starfsemi félags, annarrar en ţeirrar sem stafar af framlögum eigenda félagsins í hlutverki ţeirra sem eigendur félagsins.

41.   Tengdur ađili: Hefur sömu merkingu og samkvćmt viđeigandi alţjóđlegum reikningsskilastađli sem settur er á grundvelli reglugerđar (EB) nr. 1606/2002 sem framkvćmdastjórn ESB hefur samţykkt.

42.   Útgjöld: Lćkkun eigna eđa hćkkun skulda á yfirstandandi reikningstímabili vegna móttöku á vörum eđa ţjónustu eđa vegna annarrar starfsemi eđa atburđa í rekstri félags, annarra en ţeirra sem stafa af úttektum eigenda í hlutverki ţeirra sem eigendur félagsins.

43.   Varanlegir rekstrarfjármunir: Efnislegar eignir sem eru notađar til framleiđslu á vörum eđa ţjónustu, til útleigu eđa í stjórnunarlegum tilgangi og eru ćtlađar til nota lengur en í eitt ár.

44.   Veltufjáreignir: Ţćr fjáreignir sem hafa veriđ keyptar í ţeim tilgangi ađ hagnast á skammtímaverđbreytingum eđa á miđlaraţóknun.

45.   Veltufjármunir: Ţćr eignir sem ekki teljast til fastafjármuna samkvćmt skilgreiningu 10. tölul.

46.   Verđbréf: Verđbréf samkvćmt skilgreiningu á fjármálagerningi í lögum nr. 108/2007, um verđbréfaviđskipti.

47.   Virđisbreyting: Breytingar á verđgildi einstakra eigna eđa skuldbindinga sem stađfestast viđ dagsetningu efnahagsreiknings hvort sem breytingin er varanleg eđa ekki.

48.   Yfirráđ: Hefur sömu merkingu og samkvćmt viđeigandi alţjóđlegum reikningsskilastađli sem settur er á grundvelli reglugerđar (EB) nr. 1606/2002 sem framkvćmdastjórn ESB hefur samţykkt.]1)

1) Sbr. 2. gr. laga nr. 73/20162) Sbr. 1. gr. laga nr. 102/2020. Ákvćđiđ öđlast gildi og kemur til framkvćmda fyrir reikningsár sem hefst 1. janúar 2021 eđa síđar

Samning ársreiknings.
3. gr.

[(1) Félög skv. 1. gr. skulu semja ársreikning í samrćmi viđ lög ţessi, reglugerđir og settar reikningsskilareglur eftir ţví sem viđ á.]1)  [Sé ekki mćlt fyrir um tiltekiđ atriđi í lögum ţessum eđa reglugerđum skal fara eftir viđeigandi ákvćđum í settum reikningsskilareglum.]2) 

(2) Stjórn og framkvćmdastjóri bera ábyrgđ á gerđ, skilum og birtingu ársreiknings fyrir hvert reikningsár. Í félögum sem hafa ekki formlega stjórn hvílir ţessi skylda á öllum félagsađilum sameiginlega. Í ársreikningi skal koma fram nafn félags, félagsform, kennitala félagsins og ađsetur. Ársreikningurinn skal ađ lágmarki hafa ađ geyma rekstrarreikning, efnahagsreikning og skýringar. Ársreikningur lítilla, međalstórra og stórra félaga skal einnig hafa ađ geyma skýrslu stjórnar og ársreikningur međalstórra og stórra félaga skal einnig hafa ađ geyma sjóđstreymisyfirlit.2)  

(3) Stjórn og framkvćmdastjóri skulu undirrita ársreikninginn og ef um er ađ rćđa móđurfélag skulu ţau [einnig]2)   undirrita samstćđureikninginn. Í undirrituninni felst ađ ársreikningurinn er saminn í samrćmi viđ lög ţessi, reglugerđir og settar reikningsskilareglur, ef viđ á. Ef stjórnarmađur eđa framkvćmdastjóri telur ađ ekki skuli samţykkja ársreikninginn eđa samstćđureikninginn, eđa hann hefur mótbárur fram ađ fćra sem hann telur rétt ađ félagsađilar fái vitneskju um, ber honum skylda til ađ gera grein fyrir ţví í áritun sinni.

[(4) Hafi ársreikningur veriđ endurskođađur skal ársreikningurinn og áritun endurskođanda mynda eina heild.

(5) Hafi skođunarmađur yfirfariđ ársreikninginn skal undirritun hans og dagsetning vera fylgiskjal međ ársreikningi.

(6) Ársreikningurinn skal lagđur fram í samrćmiđ viđ samţykktir félagsins en í síđasta lagi viku fyrir ađalfund.]1)

[(7) Í stađ ársreiknings skv. 1. mgr. er örfélögum heimilt ađ semja rekstraryfirlit og efnahagsyfirlit, byggđ á skattframtali félagsins. Teljast slík rekstraryfirlit og efnahagsyfirlit gefa glögga mynd af afkomu og efnahag félagsins í skilningi 20. tölul. 2. gr. Ársreikningaskrá skal gera örfélögum kleift, viđ rafrćn skil til skrárinnar, ađ nota innsendar upplýsingar til ríkisskattstjóra til ađ semja rekstraryfirlitiđ og efnahagsyfirlitiđ. Ekki er skylt ađ skođunarmađur yfirfari slík reikningsyfirlit. Ráđherra setur reglugerđ um framsetningu rekstraryfirlits og efnahagsyfirlits og önnur atriđi skv. 1. málsl. viđ beitingu 3. málsl.

(8) Undanţáguheimild skv. 7. mgr. gildir ekki fyrir:

 1. félög sem falla undir skilgreiningu laga ţessara á einingum tengdum almannahagsmunum,
 2. önnur félög en fram koma í a-liđ og falla undir ákvćđi 2. gr. laga nr. 87/1998, um opinbert eftirlit međ fjármálastarfsemi,
 3. félög sem falla undir skilgreiningu laga ţessara á fjárfestingarfélögum,
 4. félög sem falla undir skilgreiningu laga ţessara á eignarhaldsfélögum,
 5. félög sem nýta sér undanţáguheimildir IV. kafla frá beitingu kostnađarverđsreikningsskila.

(9) Félag sem nýtir sér heimild skv. 7. mgr. til ađ semja rekstraryfirlit og efnahagsyfirlit byggđ á skattframtali félagsins skal, ef viđ á, upplýsa um eftirfarandi:

 1. skuldbindingar, ábyrgđir og ábyrgđarskuldbindingar sem ekki koma fram í efnahagsreikningi,
 2. fyrirframgreiđslur og lánveitingar til stjórnenda og eigenda félagsins, ţ.m.t. upplýsingar um vaxtakjör, skilmála, endurgreiđslur stjórnenda og eigenda og niđurfellingar á skuldum stjórnenda og eigenda í heild eđa ađ hluta og
 3. nafnverđ hluta sem félag á í sjálfu sér og hlutfall ţeirra af heildarhlutafé; hafi félag eignast hlut í sjálfu sér á árinu skal ţađ upplýsa um ástćđur kaupanna, heildarfjölda keyptra hluta á árinu, hlutfall ţeirra af heildarhlutafé, nafnverđ hlutanna og kaupverđ ţeirra og hafi félag selt hlut í sjálfu sér á árinu skal ţađ upplýsa um heildarfjölda seldra hluta og söluverđ ţeirra.]2)

1) Sbr. 2. gr. laga nr. 14/2013. 2)  Sbr. 3. gr. laga nr. 73/2016.
 

Reikningsár.
4. gr.

Reikningsáriđ skal vera tólf mánuđir og miđast viđ mánađamót. Nýtt reikningsár hefst daginn eftir ađ fyrra reikningsári lýkur. Viđ stofnun og slit félags eđa ţegar veriđ er ađ breyta reikningsári getur reikningsáriđ veriđ skemmra en tólf mánuđir. Reikningsári verđur ţví ađeins breytt síđar ađ sérstakar ađstćđur gefi tilefni til. [Breytingin skal tilgreind í samţykktum félagsins og rökstudd í skýringum međ fyrsta ársreikningi eftir breytinguna]1). Reikningsár frá lokum fyrra reikningsárs ađ upphafi hins breytta reikningsárs getur ţó veriđ allt ađ 15 mánuđir ef ţađ er nauđsynlegt til ađ breyta reikningsári til samrćmis viđ reikningsár samstćđu sem félagiđ er hluti af eđa rekstrarári samrekstrarfélags sem ţađ er eigandi ađ, sbr. 3. mgr. 40. gr.

1)Sbr. 2. gr. laga nr. 171/2007.

Glögg mynd.
5. gr.

(1) [Ársreikningur skal gefa glögga mynd af afkomu, efnahag og breytingu á handbćru fé.]1)

(2) [Ef ákvćđi laga ţessara nćgja ekki til ađ gefa glögga mynd af afkomu, efnahag og breytingu á handbćru fé skal félagiđ veita viđbótarupplýsingar svo ađ reikningurinn gefi glögga mynd. Ef ákvćđi laga ţessara leiđa til ţess ađ reikningurinn gefi villandi mynd skal vikiđ frá ţeim í undantekningartilvikum til ţess ađ reikningurinn gefi glögga mynd í skilningi 20. tölul. 2. gr. og skal félagiđ ţá upplýsa um eftirfarandi atriđi í skýringum:

 1. ađ stjórnendur félagsins telji ađ ársreikningurinn gefi glögga mynd af fjárhagsstöđu, afkomu og breytingum á handbćru fé ef viđ á,
 2. ađ gerđ og framsetning ársreikningsins sé í samrćmi viđ lög ţessi fyrir utan frávik frá tilteknum ákvćđum laga ţessara í ţví skyni ađ ársreikningurinn gefi glögga mynd,
 3. í hverju frávikiđ er fólgiđ, ástćđu ţess ađ beiting laganna hefđi haft ţađ í för međ sér ađ reikningurinn hefđi ekki gefiđ glögga mynd og hvađa reikningshaldslegu ađferđ var beitt ţess í stađ og
 4. hvađa fjárhagslegu áhrif ţađ hefđi haft á einstaka liđi ársreikningsins hefđi ákvćđum laga veriđ beitt í stađ ţess ađ víkja frá ţeim.] 2)

1)Sbr. 3. gr. laga nr. 14/2013. 2)Sbr. 4. gr. laga nr. 73/2016.

 

Flokkun og uppsetning.
6. gr.

(1) Efnahagsreikning og rekstrarreikning skal setja upp međ kerfisbundnum hćtti. [Efnahags- og viđskiptaráđherra]1) setur reglur um uppsetningu efnahagsreikninga og rekstrarreikninga.

(2) Efnahagsreikningur og rekstrarreikningur skulu settir upp međ hliđstćđum hćtti frá [reikningsári til reikningsárs]2) nema sérstakar ađstćđur gefi tilefni til annars. Breytingar skulu tilgreindar og rökstuddar í skýringum.

(3) Víkja skal frá ákvćđum laga ţessara um uppsetningu efnahagsreiknings eđa rekstrarreiknings ef ţau leiđa til ţess ađ ársreikningur eđa samstćđureikningur gefur villandi eđa óskýra mynd af rekstrarafkomu eđa efnahag félags eđa samstćđu.

(4) Viđ hvern liđ í efnahags- og rekstrarreikningi [skal]3 sýnd samsvarandi fjárhćđ fyrir fyrra reikningsár til samanburđar. Ef liđirnir eru ekki sambćrilegir viđ fćrslur frá fyrra ári skal ađlaga ţćr síđarnefndu. [---]3)

(5) Liđi í efnahags- og rekstrarreikningi, sem innihalda ekki neina fjárhćđ, skal ađeins taka međ ef slíkur liđur var í reikningsskilum fyrra reikningsárs.

(6) Samsvarandi upplýsingar um fjárhćđir fyrra [reikningsárs]3) skal gefa í skýringum eftir ţví sem viđ á, sbr. 4. og 5. mgr.

1)Sbr. 50. gr. laga nr. 98/2009. 2)Sbr. 4. gr. laga nr. 14/2013. 3)Sbr. 5. gr. laga nr. 73/2016.

Gjaldmiđill.
7. gr.

(1) Texti ársreiknings og samstćđureiknings, sem samdir eru samkvćmt ákvćđum laga ţessara, skal vera á íslensku og fjárhćđir tilgreindar í íslenskum krónum, sbr. ţó 2. mgr. [og 3. mgr.]. 2)

[(2) Ţrátt fyrir ákvćđi 1. mgr. er félagi skv. 1. mgr. 1. gr. heimilt ađ semja ársreikning og, ef viđ á, samstćđureikning á ensku, enda hafi félagiđ af ţví mikilsverđa hagsmuni, svo sem vegna erlendrar fjármögnunar eđa viđskiptasambanda. Semji félag ársreikning og, ef viđ á, samstćđureikning á ensku skal hann ţýddur á íslensku og skal í skýringum međ íslensku útgáfunni koma fram ađ um sé ađ rćđa íslenska ţýđingu á ţeim reikningi sem samţykktur var á hluthafafundi félagsins.] 2)

(3) Ţrátt fyrir ákvćđi 1. mgr. geta félög skv. 1. mgr. 1. gr. fengiđ heimild til ađ fćra bókhaldsbćkur í erlendum gjaldmiđli og semja og birta ársreikninga í ţeim gjaldmiđli. [Birti félag ársreikning sinn jafnframt í annarri mynt en starfrćkslugjaldmiđli skal í skýringum geta um hver starfrćkslugjaldmiđill félagsins er og hvađa ađferđum er beitt viđ gerđ ársreikningsins.] 1) [Hafi félag fengiđ heimild til ađ fćra bókhald og semja árs­reikning í erlendum gjaldmiđli skulu allar fjárhćđir í ţeim reikningi sem sendur er ársreikn­inga­skrá til varđveislu og birtingar vera í sömu mynt.]2) *1)

1)Sbr. 6. gr. laga nr. 73/2016. 2) Sbr. 1. gr. laga nr. 113/2018. *1) Var áđur 2. mgr. sbr. 1. gr. laga nr. 113/2018.

8. gr.

[(1) Ársreikningaskrá veitir heimild til fćrslu bókhalds og samningar ársreiknings í erlendum gjaldmiđli enda teljist hann vera starfrćkslugjaldmiđill félagsins.

(2) Starfrćkslugjaldmiđill er sá gjaldmiđill sem vegur hlutfallslega mest í ađalefnahagsumhverfi félagsins. Ađalefnahagsumhverfiđ er ţar sem félagiđ ađallega myndar og notar handbćrt fé. Viđ mat starfrćkslugjaldmiđils skal litiđ til ţess gjaldmiđils sem tekjur og gjöld af rekstrarhreyfingum eru ákvörđuđ og greidd í enda sé ţađ sá gjaldmiđill sem mest áhrif hefur á kostnađarverđ og söluverđ vara og ţjónustu félagsins, m.a. fyrir tilstilli samkeppnisafla, laga og reglna. Ţá skal einnig litiđ til ţeirra gjaldmiđla sem mestu varđa viđ fjármögnun félagsins og varđveislu fjármuna ţess.

(3) Starfrćkslugjaldmiđill skal vera skráđur hjá Seđlabanka Íslands eđa viđskiptabanka félagsins hér á landi.

(4) Ráđherra getur sett reglugerđ um nánari skilyrđi fyrir veitingu heimildar samkvćmt ţessari grein.

1)Sbr. 5. gr. laga nr. 14/2013a)Sbr. reglugerđ nr. 101/2007.

9. gr.

(1) Umsókn um heimild til fćrslu bókhalds og samningar ársreiknings í erlendum gjaldmiđli skal berast ársreikningaskrá […]1) fyrir upphaf viđkomandi reikningsárs. Félög, sem stofnuđ eru á árinu, skulu leggja fram umsókn eigi síđar en tveimur mánuđum eftir stofnun ţeirra ásamt rökstuđningi um ađ starfsemi ţeirra muni uppfylla ákvćđi 8. gr.

(2) Félag, sem fengiđ hefur heimild til fćrslu bókhalds og samningar ársreiknings í erlendum gjaldmiđli skv. [3. mgr. 7. gr.] 2) , skal viđhalda ţeirri ađferđ í a.m.k. fimm ár nema ţađ uppfylli ekki lengur skilyrđi 8. gr.

(3) Telji félag sig ekki lengur uppfylla skilyrđi 8. gr. ber ţví ađ tilkynna ársreikningaskrá um ţađ. Ađ fenginni heimild ársreikningaskrár skal ţađ fćra bókhald sitt og semja ársreikning í íslenskum krónum [eđa nýjum starfrćkslugjaldmiđli, sbr. 8. gr. ]1) miđađ viđ nćsta reikningsár.

(4) Ársreikningaskrá skal hafa eftirlit međ ţví ađ félög, sem fengiđ hafa heimild skv. 1. mgr., uppfylli skilyrđi 8. gr., sbr. 117. gr.

(5) Uppfylli félag ekki skilyrđi 8. gr. skal ársreikningaskrá afturkalla heimild til fćrslu bókhalds og samningar ársreiknings í erlendum gjaldmiđli viđ upphaf nćsta reikningsárs. Ársreikningaskrá getur veitt félagi frest í tvö reikningsár telji hún ástandiđ tímabundiđ.

1) Sbr. 7. gr. laga nr. 73/2016. 2) Sbr. 2. gr. laga nr. 113/2018.

10. gr.

Félög, sem fengiđ hafa heimild til ađ semja ársreikning í erlendum gjaldmiđli, sbr. 8. gr., skulu umreikna fjárhćđir í efnahagsreikningi fyrra árs á lokagengi ţess árs. Ţó er heimilt ađ umreikna efnahagsliđi, ađra en peningalegar eignir og skuldir, svo sem varanlega rekstrarfjármuni og eignarhluti, á upphaflegu kaupgengi. Jafnframt er heimilt ađ umreikna innborgađ hlutafé eđa stofnfé á ţví gengi sem gilti ţegar innborganir fóru fram. Viđ umreikninginn skal lögbundinn varasjóđur nema sama hlutfalli af hlutafé í erlendum gjaldmiđli og hann nam í íslenskum krónum. Hinar umreiknuđu fjárhćđir mynda upphafsstćrđir í bókhaldi í erlendum gjaldmiđli og skal gera grein fyrir umreikningsađferđum í skýringum viđ ársreikning.
 

Fara efst á síđuna ⇑