Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 13.6.2024 07:36:27

Regluger­ nr. 50/1993, kafli 1 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?reg=50.1993.1)
Ξ Valmynd

I. KAFLI

InngangsßkvŠ­i.
1. gr.

(1) Allir, sem skattskyldir eru samkvŠmt l÷gum nr. 50/1988, um vir­isaukaskatt, skulu halda bˇkhald yfir kaup sÝn og s÷lu ß vir­isaukaskattsskyldum v÷rum og ■jˇnustu eftir ■vÝ sem nßnar er ßkve­i­ Ý regluger­ ■essari. Gildir ■etta einnig um ■ß sem ekki eru taldir bˇkhaldsskyldir samkvŠmt l÷gum nr. [145/1994]1), um bˇkhald.

(2) Skatta­ilar, sem skyldir eru til a­ halda tvÝhli­a bˇkhald, sbr. [2. og 3. gr. laga nr. 145/1994]1), skulu haga bˇkhaldi sÝnu eftir ßkvŠ­um IV. kafla regluger­ar ■essarar, sbr. III. kafla.

(3) Skatta­ilar, sem ekki eru bˇkhaldsskyldir e­a eru undan■egnir skyldu til a­ halda tvÝhli­a bˇkhald, skulu halda bˇkhald vegna vir­isaukaskatts samkvŠmt ßkvŠ­um V. kafla regluger­ar ■essarar, sbr. III. kafla.

1)Sbr. 1. gr. regluger­ar nr. 136/1997.

2. gr.

Ůeir, sem skyldir eru til a­ halda tvÝhli­a bˇkhald, sbr. [2. og 3. gr. laga nr. 145/1994]1), skulu fyrirfram skipuleggja tekjuskrßningu og fŠrslu bˇkhalds vegna vir­isaukaskatts. ═ bˇkhaldsg÷gnum skal liggja fyrir skrifleg lřsing ß ■vÝ hvernig tekjuskrßningu er haga­, sbr. II. kafla, og hva­a a­fer­ er notu­ vi­ fŠrslu ß skattreikninga, sbr. 24.-26. gr.

1)Sbr. 2. gr. regluger­ar nr. 136/1997.

Fara efst ß sÝ­una ⇑