Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 24.3.2023 13:18:02

Regluger­ nr. 283/2005, kafli 5 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?reg=283.2005.5)
Ξ Valmynd

V. KAFLI
Bˇkhald.

13. gr.
Bˇkhald.

(1) Leyfishafar sem stunda framlei­slu e­a a­vinnslu, sbr. 1. tölul. 1. mgr. 3. gr. laga nr. 87/2004, um olÝugjald og kÝlˇmetragjald o.fl., skulu a­greina Ý bˇkhaldi sÝnu kaup ß olÝu sem notu­ er til framlei­slu e­a a­vinnslu gjaldskyldrar olÝu, kaup ß olÝu til annarrar framlei­slu og kaup ß olÝu sem afhent er ÷­rum. Jafnframt skulu ■eir halda bˇkhald yfir a­fengna olÝu, gjaldskylda sem gjaldfrjßlsa, eigin notkun slÝkrar olÝu og afhendingu hennar. A­ auki skulu ■eir halda bˇkhald yfir a­fengi­ litar- og/e­a merkiefni og notkun ß ■vÝ.

(2) A­rir leyfishafar skulu halda bˇkhald yfir a­fengna olÝu, gjaldskylda sem gjaldfrjßlsa, eigin notkun hennar og s÷lu e­a afhendingu. A­ auki skulu ■eir halda bˇkhald yfir a­fengi­ litar- og/e­a merkiefni og notkun ß ■vÝ.

(3) Leyfishafar skulu haga bˇkhaldi sÝnu ■annig a­ gert sÚ uppgj÷r fyrir hverja birg­ageymslu fyrir sig, ■ar sem fram kemur notkun ß litunarefni og ■a­ magn af lita­ri olÝu sem framleitt er Ý hverri birg­ageymslu.

(4) Um var­veislu bˇkhaldsgagna, ■ar me­ talinna skřrslna frß prˇfunarstofu um lita­a olÝu og litunarb˙na­, gilda ßkvŠ­i bˇkhaldslaga.
 

14. gr.
Afhending olÝu og uppgj÷r yfir notkun litarefnis.

(1) Leyfishafar sem afhenda bŠ­i lita­a og ˇlita­a olÝu ˙r tankbÝl eins og lřst er Ý 2. mgr. 9. gr., skulu halda skřrslur yfir afhendingu ß lita­ri og ˇlita­ri olÝu hvers tankbÝls fyrir sig. Skrßning skal fara fram ß skolun ■egar skipt er yfir Ý afhendingu ß ˇlita­ri olÝu frß lita­ri olÝu og ÷fugt. Leyfishafar skulu gera sÚrstakt uppgj÷r fyrir hvern litunarb˙na­ sem er Ý tankbÝl, ■ar sem kemur fram notkun litunarefnis og magn lita­rar olÝu, sem er afhent e­a framleidd Ý hverjum litunarb˙na­i. Ef afhending ß bŠ­i lita­ri og ˇlita­ri olÝu ß sÚr sta­ Ý gegnum sama dŠlub˙na­, skal haga skřrsluhaldi ■annig a­ skrßning fari fram ß skolun.

(2) Ůegar litun ß sÚr sta­ me­ ÷­rum hŠtti en me­ litunarb˙na­i frß tankbÝl, geta leyfishafar vali­ um hvort ■eir haldi reikninga fyrir hvern geymslusta­ ■ar sem lita­ er, Ý sta­inn fyrir hvern litunarb˙na­ fyrir sig. Um hver mßna­armˇt skal fara fram uppgj÷r yfir notkun litarefnis og magn framleiddrar lita­rar olÝu. Leyfish÷fum ber ßn tafar a­ tilkynna rÝkisskattstjˇra ef verulegt misrŠmi kemur fram Ý uppgj÷ri. Heimild ■essi til a­ halda sameiginlegt reikningshald er hß­ ■vÝ skilyr­i a­ leyfishafar taki sřni annan hvern mßnu­ frß hverju litunarb˙na­arkerfi og sendi til rannsˇknar hjß l÷ggiltri rannsˇknarstofu.

(3) ═ lok hvers mßna­ar skulu leyfishafar gera uppgj÷r ß notkun ß litarefnum og magni lita­rar olÝu fyrir hverja birg­ageymslu og litunarb˙na­ Ý tankbÝlum. Leyfish÷fum ber a­ tilkynna rÝkisskattstjˇra ef misrŠmi kemur fram Ý uppgj÷ri, sbr. 3. mgr. 4. gr.
 

15. gr.
┌tgßfa reikninga.

(1) Vi­ s÷lu e­a afhendingu olÝu skal gefa ˙t s÷lureikning ■ar sem eftirfarandi upplřsingar koma fram:

  1. ˙tgßfudagur,
  2. ˙tgßfusta­ur,
  3. afhendingarsta­ur ef annar en ˙tgßfusta­ur,
  4. nafn og kennitala seljanda (birg­asala),
  5. nafn og kennitala kaupanda (mˇttakanda),
  6. magn, einingarver­ og heildarver­ gjaldskyldrar olÝu.
     

(2) Auk upplřsinganna sem tilgreindar eru Ý 1. mgr. skal ß s÷lureikningi koma fram hvort olÝugjald er lagt ß og hver fjßrhŠ­ olÝugjalds er.

(3) Vi­ litun frß tankbÝl skal s÷lureikningur e­a afgrei­sluse­ill innihalda upplřsingar um hva­a litunarb˙na­ur var nota­ur vi­ litunina.

(4) Ůrßtt fyrir ßkvŠ­i 1. mgr. er gjaldskyldum a­ilum heimilt a­ gefa ˙t s÷lureikning Ý lok hvers mßna­ar vegna afhendingar ß olÝu til kaupanda sem innt var af hendi frß upphafi til loka ■ess mßna­ar, enda fßi kaupandi afgrei­sluse­il Ý sta­ reiknings. ┴ afgrei­sluse­li skal koma fram magn seldrar olÝu, bŠ­i lita­rar og ˇlita­rar. Seljandi skal var­veita afrit afgrei­sluse­ils me­ vi­komandi s÷lureikningi.
 

16. gr.

(1) Reikningar skulu fŠr­ir me­ almennu bˇkhaldi leyfishafa.

(2) Ef ekki er unnt a­ fŠra reikninga me­ almennu bˇkhaldi skal halda sÚrstakt bˇkhald, sem samrŠmt skal skrßningum Ý almenna bˇkhaldi­.
 

Fara efst ß sÝ­una ⇑