Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 30.9.2023 21:50:57

L÷g nr. 87/2004, kafli 1 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?log=87.2004.1)
Ξ Valmynd

I. KAFLI
V÷rugjald af olÝu, gjaldskylda og fjßrhŠ­ gjalds.

1. gr.

(1) Grei­a skal Ý rÝkissjˇ­ v÷rugjald af [gas-, dÝsil- og steinolÝu sem flokkast Ý tollskrßrn˙mer 2710.1911, 2710.1912, 2710.1919 og 2710.1930]7) og nothŠf er sem eldsneyti ß ÷kutŠki. ═ l÷gum ■essum er v÷rugjald ß olÝu nefnt olÝugjald.

(2) Gjaldskylda skv. 1. mgr. nŠr einnig til olÝu Ý ÷­rum tollskrßrn˙merum sem bl÷ndu­ hefur veri­ gjaldskyldri olÝu, enda sÚu bl÷ndurnar nothŠfar sem eldsneyti ß ÷kutŠki.

(3) [OlÝur sem ekki eru af jar­efnauppruna skulu ■ˇ undan■egnar olÝugjaldi. Hafi Ýbl÷ndunarefni sem ekki er af jar­efnauppruna veri­ blanda­ gjaldskyldri olÝu skal sß hluti bl÷ndunnar sem ekki er af jar­efnauppruna undan■eginn olÝugjaldi.]5)

(4) FjßrhŠ­ olÝugjalds skal vera [66,00 kr.]1) 2) 3) 4) 6) 8) 9) 10) 11) 12) 13) 14) 15) ß hvern lÝtra af olÝu.*1)

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 162/2007. 2)Sbr. 1. gr. laga nr. 137/2008. 3)Sbr. 1. gr. laga nr. 60/2009. 4)Sbr. 1. gr. laga nr. 130/2009. 5)Sbr. 12. gr. laga nr. 156/2010. 6)Sbr. 17. gr. laga nr. 164/2010. 7)Sbr. 18. gr. laga nr. 164/2011. 8)Sbr. 1. gr. laga nr. 140/2013. 9)Sbr. 1. gr. laga nr. 46/2014. 10)Sbr. 32. gr. laga nr. 125/2015. 11)Sbr. 13. gr. laga nr. 126/2016. 12)Sbr. 20. gr. laga nr. 96/ 2017.13)Sbr. 8. gr. laga nr. 138/ 2018. 14)Sbr. 6. gr. laga nr. 135/2019. 15)Sbr. 7. gr. laga nr. 133/2020*1)Sjß ßkvŠ­i til brß­abirg­a me­ l÷gum nr. 136/2005 og 81/2006.

2. gr.

     [Tollyfirv÷ld]2) annast ßlagningu og innheimtu olÝugjalds af gjaldskyldri olÝu sem a­rir en ■eir sem skrß­ir hafa veri­ skv. 3. gr. flytja til landsins. RÝkisskattstjˇri annast ßlagningu olÝugjalds ß ■ß sem skrßningarskyldir eru skv. 3. gr. vegna s÷lu ■eirra og eigin nota ß gjaldskyldri olÝu. [---]1).

1)Sbr. 104. gr. laga nr. 136/2009. 2)Sbr. 50. gr. laga nr. 141/2019.

Gjaldskyldir a­ilar.

3. gr.

(1) Gjaldskyldir a­ilar samkvŠmt l÷gum ■essum eru:

 1. ■eir sem framlei­a e­a stunda a­vinnslu olÝu sem gjaldskyld er skv. 1. gr.,
 2. ■eir sem flytja inn, til endurs÷lu e­a eigin nota, olÝu sem gjaldskyld er skv. 1. gr.,
 3. ■eir sem kaupa olÝu innan lands til endurs÷lu.

[(2) A­ilar sem eiga rÚtt ß endurgrei­slu vir­isaukaskatts skv. 10. mgr. 42. gr. laga nr. 50/ 1988, um vir­isaukaskatt, eru undan■egnir gjaldskyldu Ý samrŠmi vi­ sÚrl÷g e­a ßkvŠ­i al■jˇ­asamninga e­a tvÝhli­a samninga.]1)

(3) RÝkisskattstjˇri heldur skrß yfir gjaldskylda a­ila skv. 1. mgr. Gjaldskyldir a­ilar skv. 1. mgr., a­rir en ■eir sem einv÷r­ungu flytja inn olÝu til eigin nota, skulu ˇtilkvaddir senda rÝkisskattstjˇra tilkynningu um starfsemi sÝna. Ůeir sem hefja gjaldskylda starfsemi skulu senda tilkynningu til rÝkisskattstjˇra ß­ur en starfsemin hefst.*1)

(4) ═ tilkynningu skv. [3. mgr.]1) skal tilgreina nafn, heimili og kennit÷lu rekstrara­ila, firmanafn og tegund framlei­slu e­a innflutnings. Enn fremur skulu ■eir sem flytja inn olÝu til endurs÷lu greina frß birg­ageymslum, ■.m.t. s÷lust÷­um, sta­setningu ■eirra og stŠr­. Ver­i breytingar ß gjaldskyldri starfsemi, ■.m.t. var­andi birg­ageymslur, ber a­ tilkynna ■Šr ßn tafar.*1)

(5) RÝkisskattstjˇri rannsakar tilkynningar og getur hafna­ skrßningu ef skilyr­um ■essarar greinar e­a annarra ßkvŠ­a laga ■essara er ekki fullnŠgt.*1)

(6) Hafni rÝkisskattstjˇri skrßningu, sbr. [4. mgr.]1), ber vi­komandi a­ standa skil ß olÝugjaldi vi­ tollafgrei­slu ef um innflutning er a­ rŠ­a e­a vi­ afhendingu ef um innlenda framlei­slu e­a a­vinnslu er a­ rŠ­a.*1)

1)Sbr. 21. gr. laga nr. 59/2017. *1)3., 4., 5. og 6. mgr. voru ß­ur 2., 3., 4. og 5. mgr. en ■a­ breyttist me­ 21. gr. laga nr. 59/2017

Undan■ßgur og endurgrei­slur.
4. gr.

(1) [Gjaldskyldum a­ilum skv. 3. gr. er heimilt a­ selja e­a afhenda olÝu skv. 1. gr. ßn innheimtu olÝugjalds Ý eftirt÷ldum tilvikum]3):

 1. [til nota ß var­skip, kaupskip og ÷nnur skip sem notu­ eru Ý atvinnurekstri og skrß­ eru 6 metrar e­a lengri]3),
 2. [til nota ß ÷nnur skip og bßta en greinir Ý 1. tölul.]3),
 3. til h˙shitunar og hitunar almenningssundlauga,
 4. til nota Ý i­na­i og ß vinnuvÚlar,
 5. til nota ß drßttarvÚlar [---]1),
 6. til raforkuframlei­slu,
 7. [til nota ß ÷kutŠki sem Štlu­ eru til sÚrstakra nota og eru me­ varanlegum ßf÷stum b˙na­i til ■eirra nota og brenna a­ meginhluta til dÝsilolÝu Ý kyrrst÷­u, t.d. kranabifrei­ar, v÷rubifrei­ar me­ krana yfir 25 tonnmetrum, borkranabifrei­ar, steypuhrŠribifrei­ar, g÷tuhreinsibifrei­ar, holrŠsabifrei­ar, borholumŠlingabifrei­ar og ˙­unarbifrei­ar]1),
 8. [til nota ß beltabifrei­ar og nßmu÷kutŠki sem eing÷ngu eru notu­ utan vega e­a ß loku­um vinnusvŠ­um]1),
 9. [til nota ß bifrei­ir Ý eigu bj÷rgunarsveita. Me­ bj÷rgunarsveit er ßtt vi­ sjßlfbo­ali­asamt÷k sem hafa bj÷rgun mannslÝfa og ver­mŠta a­ a­almarkmi­i.]2)
   

(2) [Skilyr­i s÷lu e­a afhendingar olÝu ßn innheimtu olÝugjalds skv. 2.–9. tölul. 1. mgr. er a­ Ý olÝuna hafi veri­ bŠtt litar- og merkiefnum, sbr. 5. gr.]3) Lita­a olÝu mß ekki nota sem eldsneyti Ý ÷­rum tilvikum en lřst er Ý 1. mgr. Litar- og/e­a merkiefni mß hvorki fjarlŠgja a­ ÷llu leyti nÚ a­ hluta. [Gjaldskyldum a­ilum skv. 1. mgr. 3. gr. er ˇheimilt a­ selja lita­a olÝu Ý sjßlfsafgrei­sludŠlum nema slÝk vi­skipti eigi sÚr sta­ me­ sÚrst÷ku vi­skiptakorti gjaldskylds a­ila.]5)

(3) [Ëheimilt er a­ nota lita­a olÝu ß skrßningarskyld ÷kutŠki, sbr. 63. gr. umfer­arlaga, nr. 50/1987, ÷nnur en drßttarvÚlar skv. [5. tölul.]4) 1. mgr. og ÷kutŠki skv. [7., 8.og 9. tölul.]4) 1. mgr.]1)

(4) [Eigendum ÷kutŠkja skv. [7. tölul.]4) 1. mgr. er heimilt a­ skrß umrŠdd ÷kutŠki hjß [Samg÷ngustofu]7) sem ÷kutŠki til sÚrstakra nota og ÷­last ■ar me­ rÚtt ß gjaldfrjßlsri lita­ri olÝu samhli­a ■vÝ a­ ■eir grei­i sÚrstakt kÝlˇmetragjald skv. 6. mgr. 13. gr. ÍkutŠki skv. [8.og 9. tölul.]4) 1. mgr. og ÷kutŠki sem skrß­ hafa veri­ til sÚrstakra nota skal au­kenna me­ sÚrst÷kum hŠtti Ý ÷kutŠkjaskrß.]1)

(5) [[Rß­herra]6) er heimilt a­ kve­a ß um skilyr­i fyrir undan■ßgu Ý regluger­a), ■.m.t. hva­a ÷kutŠki falla undir [7., 8. og 9. tölul.]4) 1. mgr. og um fyrirkomulag skrßningar ÷kutŠkja skv. [7. og 8. tölul.]4) ]1)

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 136/2005. 2)Sbr. 1. gr. laga nr. 81/2006. 3)Sbr. 1. gr. laga nr. 169/2006. 4)Sbr. 2. gr. laga nr. 162/2007. 5)Sbr. 1. gr. laga nr. 63/2010. 6)Sbr. 390. gr. laga nr. 126/2011. 7)Sbr. 28. gr. laga nr. 59/2013a)Regluger­ nr. 274/2006.

5. gr.

(1) Ůeir sem gjaldskyldir eru skv. 3. gr. og ˇska eftir a­ fß heimild til a­ bŠta litar- og/e­a merkiefnum Ý [gas-, dÝsil- og steinolÝu]3) vegna s÷lu e­a afhendingar ßn gjalds, sbr. 4. gr., skulu senda umsˇkn til rÝkisskattstjˇra. Einungis ■eim sem fengi­ hafa leyfi hjß rÝkisskattstjˇra er heimilt a­ bŠta litar- og/e­a merkiefnum Ý [gas-, dÝsil- og steinolÝu]3)  samkvŠmt l÷gum ■essum. [[Rß­herra]2) er heimilt a­ kve­a ß um Ý regluger­ hvernig sta­i­ skuli a­ s÷lu e­a afhendingu ß gjaldfrjßlsri olÝu.]1)

(2) A­eins mß lita olÝu Ý b˙na­i sem vi­urkenndur hefur veri­ af L÷ggildingarstofu.

(3) RÝkisskattstjˇri getur afturkalla­ e­a takmarka­ leyfi til litunar ß olÝu ef Ý ljˇs kemur a­ b˙na­ur uppfyllir ekki ■au skilyr­i sem sett hafa veri­, litu­ olÝa er seld til annarra nota en tilgreind eru Ý 1. mgr. 4. gr. e­a vi­unandi eftirliti ver­ur ekki komi­ vi­.

(4) [Rß­herra]2) skal Ý regluger­a) kve­a ß um ger­ og samsetningu litar- og/e­a merkiefnis, litunarb˙na­ og framkvŠmd litunar a­ ÷­ru leyti.

1)Sbr. 2. gr. laga nr. 136/2005. 2)Sbr. 390. gr. laga nr. 126/2011. 3)Sbr. 19. gr. laga nr. 164/2011a)Regluger­ nr. 283/2005.

6. gr.

[---]3)

(2) Endurgrei­a skal olÝugjald af olÝu sem erlend sendirß­ e­a sendimenn erlendra rÝkja kaupa vegna bifrei­a Ý sinni eigu.a)

(3) [---]3) [Bei­nir um endurgrei­slu skv. 2. mgr. skulu afgreiddar af [■vÝ rß­uneyti er fer me­ mßlefni sendirß­a og rŠ­isskrifstofa erlendra rÝkja ß ═slandi]2).]1)

1)Sbr. 3. gr. laga nr. 136/20052)Sbr. 390. gr. laga nr. 126/2011. 3)Sbr. 28. gr. laga nr. 146/2012.  a)Regluger­ nr. 398/2005.

Bˇkhald.
7. gr.

(1) Gjaldskyldir a­ilar sem stunda framlei­slu e­a a­vinnslu, sbr. 1. tölul. 1. mgr. 3. gr., skulu a­greina Ý bˇkhaldi sÝnu kaup ß olÝu sem notu­ er til framlei­slu e­a a­vinnslu gjaldskyldrar olÝu, olÝu til annarrar framlei­slu og olÝu sem afhent er ÷­rum. Jafnframt skulu ■eir halda bˇkhald yfir a­fengna olÝu, gjaldskylda sem gjaldfrjßlsa, eigin notkun slÝkrar olÝu og afhendingu hennar. A­ auki skulu ■eir halda bˇkhald yfir a­fengi­ litar- og/e­a merkiefni og notkun ß ■vÝ.

(2) A­rir gjaldskyldir a­ilar, sem hloti­ hafa skrßningu skv. 3. gr., skulu halda bˇkhald yfir a­fengna olÝu, gjaldskylda sem gjaldfrjßlsa, eigin notkun hennar og s÷lu e­a afhendingu. A­ auki skulu ■eir halda bˇkhald yfir a­fengi­ litar- og/e­a merkiefni og notkun ß ■vÝ.

(3) Vi­ s÷lu e­a afhendingu olÝu skal gefa ˙t s÷lureikning ■ar sem eftirfarandi upplřsingar koma fram:

 1. ˙tgßfudagur,
 2. ˙tgßfusta­ur,
 3. afhendingarsta­ur ef annar en ˙tgßfusta­ur,
 4. nafn og kennitala seljanda (birg­asala),
 5. nafn og kennitala kaupanda (mˇttakanda),
 6. magn, einingarver­ og heildarver­ gjaldskyldrar olÝu.
   

(4) Auk upplřsinganna sem tilgreindar eru Ý 3. mgr. skal ß s÷lureikningi koma fram hvort olÝugjald er lagt ß og hver fjßrhŠ­ olÝugjalds er. Um var­veislu s÷lureikninga gilda ßkvŠ­i bˇkhaldslaga*1). Vi­ afhendingu ß lita­ri olÝu til nota sem greinir Ý 1. mgr. 4. gr. skal tilgreina ß s÷lureikningi a­ um gjaldfrjßlsa lita­a olÝu sÚ a­ rŠ­a.

(5) Vi­ sta­grei­slus÷lu smßs÷luverslana og hli­stŠ­ra a­ila er ekki skylt a­ gefa ˙t s÷lureikning, sbr. 1. mgr. 21. gr. laga nr. 50/1988, um vir­isaukaskatt.

*1)Sjß l÷g nr. 145/1994.
 

[---]1)
 

1)Sbr. 28. gr. laga nr. 146/2012.

Uppgj÷r og innheimta.
9. gr.

(1) Gjaldskyldir a­ilar, sem hloti­ hafa skrßningu skv. 3. gr., skulu grei­a olÝugjald af gjaldskyldri olÝu fyrir hvert uppgj÷rstÝmabil mi­a­ vi­ s÷lu e­a afhendingu og eigin notkun. Ůeir sem flytja inn gjaldskylda olÝu til eigin nota skulu grei­a olÝugjald vi­ tollafgrei­slu.

(2) Vi­ uppgj÷r olÝugjalds mß draga frß fjßrhŠ­ sem nemur sannanlega t÷pu­um ˙tistandandi kr÷fum til grei­slu olÝugjalds sem ß­ur hefur veri­ skila­ Ý rÝkissjˇ­.
 

10. gr.

     Til gjaldskyldrar s÷lu e­a afhendingar telst ekki:

 1. olÝa sem afhent er ÷­rum gjaldskyldum a­ila,
 2. olÝa sem flutt er ˙r landi,
 3. olÝa sem sannanlega hefur fari­ forg÷r­um vegna leka, eldsvo­a e­a rřrnunar af ÷­rum sambŠrilegum ßstŠ­um.
     [4.  olÝa sem seld er ß loftf÷r.]1

1)Sbr. 20. gr. laga nr. 164/2011.

11. gr.

(1) Uppgj÷rstÝmabil olÝugjalds er einn mßnu­ur. Gjalddagi er fimmtßndi dagur annars mßna­ar eftir lok uppgj÷rstÝmabils. Beri gjalddaga upp ß helgidag e­a almennan frÝdag fŠrist hann yfir ß nŠsta virka dag ß eftir. Eigi sÝ­ar en ß gjalddaga skulu gjaldskyldir a­ilar, sem hloti­ hafa skrßningu skv. 3. gr., ˇtilkvaddir skila innheimtumanni rÝkissjˇ­s skřrslu, olÝugjaldsskřrslu, yfir magn gjaldskyldrar og gjaldfrjßlsrar olÝu ß uppgj÷rstÝmabilinu og standa skil ß grei­slu olÝugjaldsins. [Rß­herra]1) kve­ur Ý regluger­ ß um grei­slusta­i, grei­slufyrirkomulag og efni skřrslu, ■ar ß me­al hvernig rafrŠnum skilum ß skřrslu og grei­slu skuli hßtta­.a)

(2) RÝkisskattstjˇri skal ßkvar­a olÝugjald gjaldskylds a­ila ß hverju uppgj÷rstÝmabili. Hann skal rannsaka olÝugjaldsskřrslur og lei­rÚtta ■Šr ef ■Šr e­a einstakir li­ir ■eirra eru Ý ˇsamrŠmi vi­ l÷g ■essi e­a fyrirmŠli sem sett eru samkvŠmt ■eim. Ůß skal rÝkisskattstjˇri ߊtla gjald af vi­skiptum ■eirra sem ekki senda skřrslur innan tilskilins frests, senda enga skřrslu e­a ef skřrslu e­a fylgig÷gnum er ßbˇtavant. RÝkisskattstjˇri skal tilkynna innheimtumanni og gjaldanda um ߊtlanir og lei­rÚttingar sem ger­ar hafa veri­ [og er rÝkisskattstjˇra heimilt a­ senda tilkynningu ■ess efnis rafrŠnt]2). ١ er rÝkisskattstjˇra heimilt a­ lei­rÚtta augljˇsar reikningsskekkjur ßn sÚrstakrar tilkynningar til gjaldanda.

(3) SÚ olÝugjaldsskřrsla ekki afhent innan tilskilins frests e­a olÝugjald ekki greitt er rÝkisskattstjˇra enn fremur heimilt a­ afturkalla skrßningu skv. 3. gr. ■ar til ˙r hefur veri­ bŠtt.

1)Sbr. 390. gr. laga nr. 126/2011. 2)Sbr. 5. gr. laga nr. 132/2018. a)Regluger­ nr. 597/2005.

12. gr.

(1) Komi Ý ljˇs annmarkar ß olÝugjaldsskřrslu, fyrir e­a eftir ßkv÷r­un skv. 11. gr., e­a telji rÝkisskattstjˇri frekari skřringa ■÷rf ß einhverju atri­i skal hann skriflega skora ß gjaldskyldan a­ila a­ bŠta ˙r ■vÝ innan ßkve­ins tÝma og lßta Ý tÚ skriflegar skřringar og ■au g÷gn sem rÝkisskattstjˇri telur ■÷rf ß. Fßi rÝkisskattstjˇri fullnŠgjandi skřringar og g÷gn innan tilskilins frests ßkvar­ar hann e­a endurßkvar­ar olÝugjald samkvŠmt olÝugjaldsskřrslu og a­ fengnum skřringum og g÷gnum. Ef eigi er bŠtt ˙r annm÷rkum ß olÝugjaldsskřrslu, svar a­ila berst ekki innan tilskilins frests, skřringar hans eru ˇfullnŠgjandi e­a eigi eru send ■au g÷gn sem ˇska­ er eftir er rÝkisskattstjˇra heimilt a­ ߊtla olÝugjald a­ila.

(2) Vi­ ßkv÷r­un e­a endurßkv÷r­un skv. 1. mgr. skal rÝkisskattstjˇri tilkynna a­ila skriflega um fyrirhuga­ar breytingar og af hva­a ßstŠ­um ■Šr eru ger­ar til a­ a­ili geti tjß­ sig skriflega um efni mßls og lagt fram vi­bˇtarg÷gn. Vi­ endurßkv÷r­un skal rÝkisskattstjˇri ■ˇ veita a­ila a.m.k. 15 daga frest frß pˇstlagningu tilkynningar um fyrirhuga­ar breytingar.

(3) RÝkisskattstjˇri skal a­ jafna­i innan tveggja mßna­a frß lokum ■ess frests sem hann hefur veitt a­ila til a­ tjß sig um fyrirhuga­ar breytingar kve­a upp r÷kstuddan ˙rskur­ um endurßkv÷r­unina og tilkynna hann Ý ßbyrg­arbrÚfi.
 

Fara efst ß sÝ­una ⇑