Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 20.7.2024 12:47:16

L÷g nr. 50/1988, kafli 3 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?log=50.1988.3)
Ξ Valmynd

III. KAFLI
Skattver­.

7. gr.

(1) Skattver­ er ■a­ ver­ sem vir­isaukaskattur er reikna­ur af vi­ s÷lu ß v÷rum og ver­mŠtum, skattskyldri vinnu og ■jˇnustu. Skattver­ mi­ast vi­ heildarendurgjald e­a heildarandvir­i hins selda ßn vir­isaukaskatts.

(2) Til skattver­s telst m.a.:

  1. Skattar og gj÷ld samkvŠmt ÷­rum l÷gum sem ß hafa veri­ l÷g­ ß fyrri vi­skiptastigum e­a greidd hafa veri­ vi­ innflutning til landsins e­a vir­isaukaskattsskyldur a­ili ß a­ standa skil ß vegna s÷lu.
  2. Umb˙­akostna­ur, sendingarkostna­ur, vßtryggingar og slÝkur kostna­ur sem er innifalinn Ý ver­i e­a seljandi krefur kaupanda sÚrstaklega um.
  3. Tengingar- og stofngj÷ld og a­rar fjßrhŠ­ir sem seljandi krefur kaupanda um sem skilyr­i fyrir afhendingu skattskyldrar v÷ru og ■jˇnustu.
  4. Umbo­s- og s÷lulaun og uppbo­s■ˇknun.
  5. AfslŠttir sem hß­ir eru skilyr­um sem ekki eru uppfyllt vi­ afhendingu (reiknings˙tgßfu). Hins vegar skal ˇskilyrtur afslßttur, sem veittur er vi­ afhendingu ß hinni seldu v÷ru, vinnu e­a ■jˇnustu, dreginn frß s÷luver­i vi­ ßkv÷r­un ß skattver­i. [Afslßttur sem ■eir a­ilar, er skrß s÷lu Ý sjˇ­vÚl, veita gegn grei­slu me­ kreditkorti og tekjufŠr­ur er a­ fullu vi­ afhendingu en dregst frß s÷luver­i vi­ uppgj÷r grei­slukortafyrirtŠkis telst ekki hß­ur skilyr­um sem greinir Ý 1. mßlsl. ■essa t÷luli­ar. Gefi seljandi ˙t reikning samhli­a skrßningu Ý sjˇ­vÚl skal fjßrhŠ­ afslßttar tilgreind ß honum.]1)
  6. Ver­bŠtur sem falla til fram a­ afhendingu v÷ru e­a ■jˇnustu. Hins vegar teljast vextir og ver­bŠtur, sem hvort tveggja er reikna­ vi­ s÷lu me­ afborgunarskilmßlum, ekki me­ Ý skattver­i enda sÚ sÚrstaklega tilgreint Ý kaupsamningi hver vaxta- og ver­bˇtagrei­sla sÚ hverju sinni.
  7. Ůjˇnustugjald sem ekki er innifali­ Ý v÷ruver­i.

1)Sbr. 3. gr. laga nr. 105/2000.

8. gr.

(1) Ůegar eigandi tekur ˙t ˙r eigin fyrirtŠki v÷rur e­a skattskylda ■jˇnustu til eigin nota skal skattver­ mi­ast vi­ almennt gangver­ ßn vir­isaukaskatts. Sama gildir um v÷rur og ■jˇnustu sem fyrirtŠki­ notar Ý ÷­rum tilgangi en var­ar s÷lu ■ess ß skattskyldum v÷rum og ■jˇnustu e­a Ý tilgangi er var­ar atri­i sem rakin eru Ý 3. mgr. 16. gr.

(2) Vi­ skipti ß v÷rum e­a ■jˇnustu e­a vi­ afhendingu v÷ru ßn endurgjalds skal mi­a skattver­ vi­ almennt gangver­ Ý sams konar vi­skiptum. Liggi slÝkt almennt gangver­ ekki fyrir skal mi­a skattver­ vi­ reikna­ ˙ts÷luver­ ■ar sem teki­ er tillit til alls kostna­ar a­ vi­bŠttri ■eirri ßlagningu sem almennt er notu­ ß v÷rur e­a ■jˇnustu af sama tagi.

(3) [┴kvŠ­i 2. mgr. ■essarar greinar skulu einnig gilda um skattskylda byggingarstarfsemi og mannvirkjager­ skv. 2. mgr. 3. gr.]2)

(4) [[Rß­herra]3) getur sett nßnari reglur Ý regluger­a) um mat til ver­s samkvŠmt ■essari grein e­a fali­ ■a­ rÝkisskattstjˇra.]1) 2)

1)Sbr. 4. gr. laga nr. 119/1989. 2)Sbr. 3. gr. laga nr. nr. 45/2006. 3)Sbr. 127. gr. laga nr. 126/2011a)Auglřsingar rÝkisskattstjˇra nr. 8/1994 og nr. 17/1996.

9. gr.

Vi­ vi­skipti milli skyldra e­a tengdra a­ila skal mi­a skattver­ vi­ almennt gangver­ Ý sams konar vi­skiptum milli ˇtengdra a­ila.

10. gr.

(1) [Vi­ s÷lu nota­ra  [skrßningarskyldra]4) ÷kutŠkja, sem seljandi hefur keypt til endurs÷lu Ý atvinnuskyni, er honum heimilt a­ mi­a skattver­ vi­ [80,65%]3) 5) af mismun innkaupsver­s og s÷luver­s ÷kutŠkis a­ me­t÷ldum vir­isaukaskatti. SÚ s÷luver­ lŠgra en kaupver­ reiknast enginn skattur.

(2) [BÝlaleigum og tryggingarfÚl÷gum, sem vegna starfsemi sinnar hafa keypt notu­ ÷kutŠki, er heimilt a­ ßkvar­a skattver­ skv. 1. mgr. vi­ endurs÷lu ■eirra.]2)

(3) SÚ skattver­ nota­ra ÷kutŠkja ßkvar­a­ me­ ■eim hŠtti, sem lřst er Ý 1. og 2. mgr., mß ekki tilgreina fjßrhŠ­ vir­isaukaskatts ß reikningi e­a ß annan hßtt ■annig a­ hŠgt sÚ a­ reikna ˙t fjßrhŠ­ vir­isaukaskattsins, hvorki vegna s÷lunnar til endurseljandans nÚ vegna endurs÷lunnar sjßlfrar.]1)

1)Sbr. 17. gr. laga nr. 122/1993. 2)Sbr. 2. gr. laga nr. 40/1995.  3)Sbr. 13. gr. laga nr. 130/2009. 4)Sbr. 3. gr. laga nr. 163/2010. 5)Sbr. 1. gr. laga nr. 124/2014.
 

Fara efst ß sÝ­una ⇑