Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 13.6.2024 06:32:21

nr. 834/2003, kafli 10 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?ann=834.2003.10)
Ξ Valmynd

X. KAFLI
┴kvŠ­i um ßrshlutareikning.

88. gr.

(1) ┴rshlutareikningur skal hafa a­ geyma rekstrar- og efnahagsreikning, fjßrstreymisyfirlit og skřringar. ┴kvŠ­i kafla 2 – 9 Ý ■essum reglum gilda um ßrshlutareikning eftir ■vÝ sem vi­ getur ßtt var­andi innihald, framsetningu og skřringar og mat ß efnahagsli­um. ═ skřringum skal sÚrstaklega veita upplřsingar um einstaka gjalda- og tekjuli­i sem kynnu a­ gefa villandi mynd af afkomu vi­komandi tÝmabils. Afskrifta■÷rf ˙tlßna skal bygg­ ß sjßlfstŠ­u mati me­ sambŠrilegum hŠtti og gert er vi­ ßrsuppgj÷r.

(2) ═ ßrshlutauppgj÷ri skal sřna samanbur­art÷lur mi­a­ vi­ sama tÝmabil fyrra ßrs.
 

Fara efst ß sÝ­una ⇑