Skattalagasafn ríkisskattstjóra 13.6.2024 08:13:29

nr. 834/2003, kafli 11 (slóđ: www.skattalagasafn.is?ann=834.2003.11)
Ξ Valmynd

XI. KAFLI
Ákvćđi um birtingu ársreiknings og árshlutareiknings og gildistökuákvćđi.

89. gr.

(1) Endurskođađur og undirritađur ársreikningur ţeirra fyrirtćkja sem ţessar reglur taka til, sbr. 1. mgr. 1. gr., ásamt skýrslu stjórnar skal sendur Fjármálaeftirlitinu innan 10 daga frá undirritun, en í síđasta lagi ţremur mánuđum eftir lok reikningsárs.

(2) Árshlutareikningur skal liggja fyrir eigi síđar en tveimur mánuđum eftir uppgjörsdag, áritađur af stjórn og framkvćmdastjóra. Hafi árhlutareikningurinn veriđ endurskođađur eđa kannađur skal hann jafnframt áritađur af endurskođanda fyrirtćkisins. Áritađur árshlutareikningur skal sendur Fjármálaeftirlitinu jafnskjótt og hann liggur fyrir.

90. gr.

     Innan sömu tímamarka og um getur í nćstu gr. á undan skulu sömu fyrirtćki senda Fjármálaeftirlitinu sundurliđađan ársreikning á sérstökum eyđublöđum sem Fjármálaeftirlitiđ lćtur í té.


91. gr.

     Ársreikningur ásamt skýrslu stjórnar skal liggja frammi á afgreiđslustađ hlutađeigandi fyrirtćkis og afhentur hverjum viđskiptaađila sem ţess óskar innan tveggja vikna frá samţykkt ađalfundar. Árshlutareikningur skal liggja frammi á starfsstöđ fyrirtćkisins og afhentur viđskiptaađilum sem ţess óska.

92. gr.

     Reglur ţessar eru settar međ tilvísun til 2. mgr. 88. gr., 96. gr. og 9. mgr. 97. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtćki. Reglurnar öđlast gildi ţegar í stađ. Jafnframt falla ţá úr gildi reglur nr. 692/2001, um ársreikninga lánastofnana, međ síđari breytingum, sbr. reglur nr. 51/2002 og nr. 755/2002, og reglur nr. 691/2001, um árshlutauppgjör lánastofnana.
 

Fara efst á síđuna ⇑