Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 13.6.2024 06:55:18

Regluger­ nr. 944/2000, kafli 3 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?reg=944.2000.3)
Ξ Valmynd

[III. KAFLI]1)
┴rsreikningur og a­rar fjßrhagslegar upplřsingar.
1)Sbr. 1. gr. regluger­ar nr. 1064/2009.

[13. gr.]*1)
Reikningsskil sveitarfÚlaga.

(1) Reikningsskil sveitarfÚlaga skulu gefa gl÷gga mynd af rekstri ■eirra og efnahag. A­ svo miklu leyti sem ekki er sÚrstaklega mŠlt fyrir ß annan veg Ý sveitarstjˇrnarl÷gum nr. 45/1998 og regluger­um, sem settar eru ß grundvelli ■eirra, gilda ßkvŠ­i laga um ßrsreikninga nr. 144/1994*2) og gˇ­ar reikningsskilavenjur.

(2) Reikningsßr sveitarfÚlaga skal vera almanaksßri­.

*1)Var ß­ur 12. gr.   *2)l÷g nr. 3/2006.

[14. gr.]*1)
Flokkun Ý reikningsskilum sveitarfÚlaga.

     ═ reikningsskilum sveitarfÚlaga skal skipta starfsemi ■eirra ■annig:

  1. sveitarsjˇ­ur, ■.e. a­alsjˇ­ur sveitarfÚlags auk annarra sjˇ­a og stofnana er sinna starfsemi sem a­ hluta e­a ÷llu leyti er fjßrm÷gnu­ af skatttekjum,
  2. stofnanir sveitarfÚlaga, fyrirtŠki og a­rar rekstrareiningar sem a­ hßlfu e­a meiri hluta eru Ý eigu sveitarfÚlaga og eru reknar sem fjßrhagslega sjßlfstŠ­ar einingar.

*1)Var ß­ur 13. gr.  

[15. gr.]*1)
┴rsreikningur.

(1) Semja skal ßrsreikning fyrir sveitarsjˇ­, stofnanir sveitarfÚlagsins og fyrirtŠki ■ess. Jafnframt skal semja samstŠ­ureikning fyrir sveitarfÚlagi­, ■.e. sveitarsjˇ­, stofnanir ■ess og fyrirtŠki me­ sjßlfstŠtt reikningshald, sbr. 60. gr. sveitarstjˇrnarlaga nr. 45/1998.

(2) ═ ßrsreikningi sveitarfÚlags skal vera rekstrarreikningur, efnahagsreikningur, yfirlit um sjˇ­streymi og skřringar. Framsetning ßrsreiknings skal vera ß formi sem reikningsskila- og upplřsinganefnd, skv. [2. gr.]1), sam■ykkir og rß­uneyti­ sta­festir.

(3) Fjßrhagsߊtlun sveitarfÚlagsins vegna reikningsßrsins skal birt Ý ßrsreikningnum til samanbur­ar.

(4) ┴rsreikningur skal fullger­ur, endursko­a­ur og tilb˙inn til afgrei­slu Ý sveitarstjˇrn fyrir lok aprÝlmßna­ar.

1)Sbr. 3. gr. regluger­ar nr. 1064/2009.   *1)Var ß­ur 14. gr.  

[16. gr.]*1)
Skřringar Ý ßrsreikningi.

     ═ skřringum Ý ßrsreikningi skal m.a. gera grein fyrir ■eim reikningsskilaa­fer­um sem beitt er vi­ ger­ ßrsreikningsins og ÷­rum ■eim atri­um sem nau­synleg eru vi­ mat ß afkomu og fjßrhagsst÷­u sveitarfÚlagsins, ■ar me­ tali­ yfirlit um fjßrhagslegar skuldbindingar ■ess.

*1)Var ß­ur 15. gr.  

[17. gr.]*1)
A­rar fjßrhagslegar upplřsingar.

(1) Samhli­a ger­ ßrsreiknings skulu sveitarfÚl÷g taka saman yfirlit um endanlegar fjßrheimildir einstakra rekstrareininga, ■ar sem fram kemur samanbur­ur vi­ raunt÷lur um rekstur og fjßrfestingu ■eirra ß rekstrarßrinu. ═ yfirliti ■essu skal koma fram hlutdeild hverrar rekstrareiningar Ý sameiginlegum rekstrarkostna­i, sbr. 5. gr.*2)

(2) Yfirlit skv. 1. mgr. skal birt ß formi sem reikningsskila- og upplřsinganefnd, skv. [2. gr.]1), sam■ykkir og rß­uneyti­ sta­festir. Yfirliti­ skal lagt fram Ý sveitarstjˇrn um lei­ og ßrsreikningur og sko­ast sem hluti af bˇkhaldsg÷gnum sveitarfÚlagsins.

1)Sbr. 3. gr. regluger­ar nr. 1064/2009.  *1)Var ß­ur 14. gr.  *1)┴ a­ vera 6. gr.

Fara efst ß sÝ­una ⇑