Skattalagasafn ríkisskattstjóra 28.3.2024 15:19:47

nr. 834/2003, kafli 2 (slóð: www.skattalagasafn.is?ann=834.2003.2)
Ξ Valmynd

II. KAFLI
Yfirlit yfir efnahagsliði og liði utan efnahagsreiknings.

4. gr.

EIGNIR

  1. Sjóður og óbundnar innstæður í seðlabanka o.fl.
  2. Ríkisvíxlar og aðrir víxlar endurseljanlegir í seðlabanka.
  3. Kröfur á lánastofnanir o.fl.

3.1. Bundnar kröfur á seðlabanka.*
3.2. Kröfur á lánastofnanir.*

  1. Útlán o.fl.

4.1. Útlán til viðskiptavina.*
4.2. Eignarleigusamningar.*
4.3. Fullnustueignir.*

  1. Markaðsskuldabréf og önnur verðbréf með föstum tekjum.

5.1. Veltuskuldabréf o.fl. útgefið af opinberum aðilum.*
5.2. Veltuskuldabréf o.fl. útgefið af öðrum aðilum.*
5.3. Fjárfestingarskuldabréf o.fl. útgefið af opinberum aðilum.*
5.4. Fjárfestingarskuldabréf o.fl. útgefið af öðrum aðilum.*

  1. Hlutabréf og önnur verðbréf með breytilegum tekjum.

6.1. Veltuhlutabréf o.fl.*
6.2. Fjárfestingarhlutabréf o.fl.*

  1. Hlutir í hlutdeildarfyrirtækjum.

7.1. Hlutir í lánastofnunum.*
7.2. Hlutir í öðrum fyrirtækjum.*

  1. Hlutir í tengdum fyrirtækjum.

8.1. Hlutir í lánastofnunum.*
8.2. Hlutir í öðrum fyrirtækjum.*

  1. Óefnislegar eignir.

9.1. Viðskiptavild.*
9.2. Aðrar óefnislegar eignir.*

  1.  Rekstrarfjármunir.

10.1. Húseignir og lóðir.*
10.2. Húsbúnaður, tæki o.fl.*

  1. Rekstrarleigueignir.
  2. Aðrar eignir.
  3. Fyrirframgreidd gjöld og áfallnar óinnheimtar tekjur.

Eignir samtals.
_____________________________
Nánari skýringar á stjörnumerkingu
er að finna í 6. gr. í 4. kafla.

SKULDIR OG EIGIÐ FÉ

  1. Skuldir við lánastofnanir o.fl.

1.1. Gjaldkræfar skuldir.*
1.2. Aðrar skuldir við lánastofnanir.*

  1. Innlán.

2.1. Óbundin innlán.*
2.2. Bundin innlán (allt að 3 mán.).*
2.3. Bundin innlán (> 3 mán.).*
2.4. Sérstök innlán.*

  1. Lántaka.

3.1. Verðbréfaútgáfa.*
3.2. Lán frá lánastofnunum.*
3.3. Önnur lántaka.*

  1. Aðrar skuldir.
  2. Áfallin gjöld og fyrirframinnheimtar tekjur.
  3. Reiknaðar skuldbindingar.

6.1. Lífeyrisskuldbindingar.*
6.2. Skattskuldbindingar.*
6.3. Aðrar skuldbindingar.*

  1. Víkjandi skuldir.
  2. Eigið fé.

8.1. Hlutafé/stofnfé.
8.2. Varasjóðir.
8.3. Endurmatsreikningur.
8.4. Óráðstafað eigið fé.
Skuldir og eigið fé samtals.

LIÐIR UTAN EFNAHAGSREIKNINGS

  1. Ábyrgðir o.fl.

1.1. Veittar ábyrgðir.*
1.2. Framseld skuldaskjöl o.fl.*

  1. Aðrar skuldbindingar utan efnahagsreiknings.

2.1. Sala með endurkauparétti.*
2.2. Eignir keyptar samkvæmt framvirkum kaupsamningi.*
2.3. Óafturkallanleg lánsloforð.*
2.4. Aðrar skuldbindingar utan efnahagsreiknings.*
 

Fara efst á síðuna ⇑