Skattalagasafn ríkisskattstjóra 13.6.2024 07:34:33

nr. 834/2003, kafli 12 (slóđ: www.skattalagasafn.is?ann=834.2003.12)
Ξ Valmynd

 

VIĐAUKI I
Nánari ákvćđi um mat á afskriftaţörf útlána og annarra skuldbindinga og framsetningu afskriftareiknings útlána, sbr. 57. gr. reglnanna.

Međ hliđsjón af gildandi reglum og góđri reikningsskilavenju skal fyrirtćki í tengslum viđ ársuppgjör og árshlutauppgjör meta afskriftaţörf vegna útlána og skuldbindinga og bókfćra nauđsynleg framlög í afskriftareikning útlána o.fl. til ađ mćta líklegu tapi fyrirtćkisins miđađ viđ ađstćđur á uppgjörsdegi. Framlög í afskriftareikning útlána skulu samanstanda af sérstökum og almennum framlögum í afskriftareikning útlána og skulu fćrast til frádráttar viđeigandi liđ í efnahagsreikningi. Sérhvert fyrirtćki skal setja sér innri starfsreglur til ađ fara eftir viđ mat á sérstökum og almennum framlögum og mat á fullnustueignum svo og innri starfsreglur um hvernig stađiđ skuli ađ fćrslu á endanlegum afskriftum útlána.

1) Sérstök afskriftaframlög.

(1) Sérstök framlög eru afskriftaframlög fćrđ til ađ mćta áćtluđu tapi vegna skuldbindinga lánţega sem á uppgjörsdegi eru metnar í sérstakri tapshćttu. Lánţegar sem koma skulu til skođunar í ţví sambandi eru ţeir sem eftirfarandi atriđi eiga viđ um: Vanskil í 3 mánuđi eđa lengur, greiđslustöđvun, gjaldţrot eđa ađrar ađstćđur sem skerđa gjaldţol eđa greiđslugetu og gera ţađ líklegt ađ ekki verđi stađiđ ađ fullu viđ lánssamninga.

Ţegar skuldbindingar lánţega teljast vera í sérstakri tapshćttu skal meta ţörfina á ađ:

- hćtta ađ tekjufćra vexti og ţóknanir,
- bakfćra tekjufćrđa vexti og ţóknanir innan reikningstímabilsins, og
- fćra sérstök framlög í afskriftareikning útlána.

(2) Međ skuldbindingum lánţega er átt viđ:

- útlán og endurlán, ţar međ talda áfallna vexti og ţóknanir,
- ábyrgđir utan efnahags,
- ábyrgđarskuldbindingar vegna annarra lánţega lánastofnunar, og
- ađrar hugsanlegar skuldbindingar gagnvart lánastofnuninni.

(3) Viđ mat á sérstakri afskriftaţörf vegna skuldbindinga í tapshćttu skal miđa viđ núvirt vćnt greiđsluflćđi, eđa markađsvirđi ef viđ á, ađ teknu tilliti til áćtlađs verđmćtis tryggingaandlaga. Viđ núvirđingu samkvćmt 1. málsliđ skal nota upphaflega ávöxtunarkröfu ef um fastvaxtalán er ađ rćđa en gildandi ávöxtunarkröfu ef lán er međ breytilegum vöxtum. Tryggingaandlög skulu metin međ hliđsjón af ţví verđmćti sem ćtla má ađ fáist fyrir viđkomandi eign viđ sölu, ađ teknu tilliti til sölukostnađar. Sé erfiđleikum bundiđ ađ meta eign til söluvirđis, t.d. vegna ţess ađ kaupendur eru ekki fyrir hendi, skal leitast viđ ađ meta verđmćti tryggingaandlags á annan hátt, t.d. miđađ viđ tekjuvirđi eignar eđa áćtlađ framtíđar markađsvirđi. Í ţessu samhengi skal taka tillit til reiknađs vaxtataps (fórnarvaxtataps).

2) Almenn afskriftaframlög.

(1) Almenn framlög eru afskriftaframlög til ađ mćta tapi sem taliđ er líklegt miđađ viđ ađstćđur á uppgjörsdegi vegna annarra skuldbindinga en ţeirra sem sérstök framlög eru fćrđ hjá sbr. 1. töluliđ hér á undan.

(2) Almenn framlög skal meta eftir flokkun skuldbindinga á einstaklinga og einstakar atvinnugreinar. Viđ matiđ skal höfđ hliđsjón af vanskilum og tapreynslu útlána til einstaklinga og einstakra atvinnugreina, efnahagsástandi o.fl.

3) Breytingar á lánskjörum útlána.

Viđ breytingar á lánskjörum, sem hafa í för međ sér ađ virđi viđkomandi láns er verulega lćgra en virđi láns međ venjulegum vaxtakjörum, skal fćra mismuninn sem töpuđ útlán og/eđa eftir atvikum til lćkkunar á áđur bókfćrđum tekjum innan reikningsársins. Lánţegar sem samiđ hafa um breytingar á lánskjörum vegna vanskila, t.d. framlengingar á lánum međ skuldbreytingum, skulu metnir sérstaklega međ tilliti til tapshćttu, sbr. jafnframt töluliđ 1 í ţessum viđauka.

4) Fullnustueignir.

(1) Eignir sem fćrast á eignaliđ 4.3 „Fullnustueignir“ skulu fćrast ţar á áćtluđu raunvirđi og mismunur útláns og áćtlađs virđis yfirtekinnar eignar endanlega afskrifađ. Raunvirđi skal miđađ viđ ţá fjárhćđ sem búast má viđ ađ fáist fyrir viđkomandi eign viđ sölu miđađ viđ stađgreiđslu og ađ teknu tilliti til áćtlađs sölukostnađar og viđhalds- og endurbótakostnađar.

(2) Sé taliđ ađ umtalsverđur tími muni líđa ţar til eign kemst í söluhćft ástand, eđa ađ kaupendur ađ eign finnist, ber einnig ađ taka tillit til kostnađar og tekna af eign fram til áćtlađs söludags ađ teknu tilliti til áćtlađs vaxtataps stofnunar.

5) Endanlegar afskriftir útlána.

Skuldbindingar lánţega skulu í ársreikningi stofnunar fćrast sem endanlega töpuđ útlán og afskriftareikningur útlána lćkkađur tilsvarandi ţegar eitthvert af eftirtöldum skilyrđum er uppfyllt:
- viđ lok gjaldţrotaskipta,
- viđ skuldaeftirgjöf eđa niđurfćrslu skulda,
- ţegar lánastofnun hefur tekiđ ákvörđun um lok innheimtuađgerđa, og
- ţegar ljóst má vera ađ útlán er endanlega tapađ.

6) Innri starfsreglur.

(1) Sérhvert fyrirtćki skal setja sér innri starfsreglur til ađ fara eftir viđ könnun á útlánastofni, mati á afskriftaţörf útlána, vaxtafrystingu útlána og endanlega afskrift útlána.

(2) Í innri starfsreglum skal koma fram hvernig stađiđ skuli ađ:

- skođun á einstökum útlánum og útlánaflokkum međ tilliti til hvađa útlán eru í sérstakri tapshćttu,
- mati á almennu framlagi í afskriftareikning útlána,
- vaxtafrystingu útlána og bakfćrslu vaxta,
- skuldbreytingum útlána,
- mati á tryggingaandlögum og fullnustueignum, og
- endanlegum afskriftum útlána. 

 VIĐAUKI II
Nánari ákvćđi um lífeyrisskuldbindingar, sbr. 60. gr. reglnanna.

(1) Framsetning lífeyrisskuldbindinga skal vera međ ţeim hćtti sem greinir í eftirfarandi töluliđum 1 til 4:

  1. Fyrirtćki sem tekiđ hafa á sig lífeyrisskuldbindingar skulu láta fara fram tryggingafrćđilegan útreikning á stöđu áfallinna en ógreiddra lífeyrisskuldbindinga sinna og fćra í ársreikning, eins og nánar er ákveđiđ í ţessum viđauka. Miđa skal viđ áunnin lífeyrisréttindi vegna liđins starfstíma. Viđ útreikning samkvćmt framansögđu skal miđa viđ ađ hámarki 3% ávöxtunarkröfu, ţ.e. ávöxtun umfram breytingu kaupgjalds. Í skýringum í ársreikningi skal koma fram viđ hvađa ávöxtunarkröfu er miđađ.

  2. Tryggingafrćđilegur útreikningur, sbr. 1. töluliđ ţessarar málsgreinar, skal ađ jafnađi fara fram árlega en ţó eigi sjaldnar en á ţriggja ára fresti. Fari ekki fram árlegur útreikningur skal ákvarđa stöđu áfallinna skuldbindinga međ tryggingafrćđilegri áćtlun.

  3. Lífeyrisgreiđslur, sem fyrirtćki innir af hendi vegna starfsmanna sem látiđ hafa af starfi, skulu fćrast til lćkkunar á áföllnum lífeyrisskuldbindingum í efnahagsreikningi.

  4. Sá mismunur sem fram kemur á reiknađri stöđu áfallinna lífeyrisskuldbindinga í lok reikningsárs og byrjun reikningsárs skal, ađ teknu tilliti til 3. töluliđar ţessarar málsgreinar, fćrđur í efnahagsreikning og rekstrarreikning eins og hér segir:

    1. Reikna skal verđbćtur og vexti á áfallnar lífeyrisskuldbindingar eins og ţćr voru í byrjun reikningsárs og breytingu ţeirra á árinu og fćrist hin reiknađa fjárhćđ til gjalda í rekstrarreikningi á liđ 2.5, „Önnur vaxtagjöld o.fl.“. Miđa skal viđ breytingu á lánskjaravísitölu á tímabilinu og međalvexti af verđtryggđum útlánum innlánsstofnana á hverjum tíma.

    2. Áhrif breyttra reiknireglna og forsendna sem skipta máli skal sérgreina og fćra međal óreglulegra liđa í rekstrarreikningi.

    3. Önnur breyting á áföllnum lífeyrisskuldbindingum, hćkkun eđa lćkkun, skal fćrast í rekstrarreikning á rekstrarliđ 8.1.2, „Lífeyriskostnađur“.

(2) Gera skal grein fyrir heildarskuldbindingum í skýringum í ársreikningi hvers árs og skulu ţćr reiknađar eins og nánar er tilgreint í 1. mgr. ţessa viđauka.

VIĐAUKI III
Upplýsingar og sundurliđanir í skýringum í ársreikningi, sbr. 61. gr. reglnanna.

Eignaliđur 1. „Sjóđur og óbundnar innstćđur í seđlabanka o.fl.

Sundurliđun á sjóđi og óbundnum innstćđum í seđlabanka o.fl.

Kr.

1. Sjóđur

 

2. Óbundnar innstćđur í seđlabanka

 

3. Óbundnar innstćđur í póstgíró

 

                                                             Samtals

 

Eignaliđur 3. „Kröfur á lánastofnanir“.

Sundurliđun eftir skuldurum, enda komi hún ekki fram í efnahags-
reikningi:

Kr.

1. Bundnar kröfur á seđlabanka:

 

    1.1. Bundnar kröfur skv. Bindiskyldureglum

 

    1.2. Ađrar bundnar kröfur á seđlabanka

 

2. Kröfur á lánastofnanir:

 

    2.1. Hlutdeildarfyrirtćki

 

    2.2. Tengd fyrirtćki

 

    2.3. Ađrar lánastofnanir

 

                                                              Samtals

 

Sundurliđun skv. eftirstöđvatíma: *

Kr.

1. Gjaldkrćfar kröfur

 

2. Allt ađ 3 mán.

 

3. Yfir 3 mán. og allt ađ ári

 

4. Yfir 1 ár og allt ađ 5 árum

 

5. Yfir 5 ár

 

                                                                Samtals

 

*) Bundnar kröfur á seđlabanka samkvćmt bindiskyldureglum eru undanskildar en í skýr­ingar­texta komi fram hvers eđlis ţćr eru.

Eignaliđur 4. „Útlán o.fl.“.
Eignaliđur 4.1. „Útlán til viđskiptavina“.

Sundurliđun eftir útlánsformum: *

Kr.

1. Yfirdráttarlán

 

2. Afurđa- og rekstrarlán

 

3. Víxlar

 

4. Skuldabréf

 

5. Innleystar ábyrgđir

 

6. Annađ

 

                                                                   Samtals

 

*) Ađ frádregnum afskriftareikningi útlána. Almennur afskriftareikningur dragist frá hlut­falls­lega miđađ viđ vćgi viđkomandi eignaliđa.

Eignaliđur 4. „Útlán o.fl.“, framh.
Eignaliđir 4.1. „Útlán til viđskiptavina“ og 4.2. „Eignarleigusamningar“.

Sundurliđun eftir lántakendum: *

%

1. Ríkissjóđur og ríkisstofnanir

 

2. Bćjar- og sveitarfélög.

 

3. Fyrirtćki:

 

    (sundurliđist á helstu atvinnugreinar)

 

4. Einstaklingar

 

                                                         Samtals

 

*) Ađ frádregnum afskriftareikningi útlána. Almennur afskriftareikningur dragist frá hlutfalls­lega miđađ viđ vćgi viđkomandi eignaliđa.

Eignaliđir 4.1. „Útlán til viđskiptavina“ og 4.2. „Eignarleigusamningar“.

Sundurliđun skv. eftirstöđvatíma: *

Kr.

1. Gjaldkrćfar

 

2. Allt ađ 3 mán.

 

3. Yfir 3 mán. og allt ađ 1 ári

 

4. Yfir 1 ár og allt ađ 5 árum

 

5. Yfir 5 ár

 

                                                                 Samtals

 

*) Ađ frádregnum afskriftareikningi útlána. Almennur afskriftareikningur dragist frá hlut­fallslega miđađ viđ vćgi viđkomandi eignaliđa.

Eignaliđur 4.2. „Eignarleigusamningar“.

Sundurliđun eftir tegundum eigna: *

Kr.

1. Samningar um fasteignir

 

2. Samningar um vélar og tćki

 

3. Annađ

 

                                                                     Samtals

 

*) Ađ frádregnum afskriftareikningi útlána. Almennur afskriftareikningur dragist frá hlutfalls­lega miđađ viđ vćgi viđkomandi eignaliđa.

Eignaliđur 4.3. „Fullnustueignir“.

Sundurliđun fullnustueigna:

Kr.

1. Fasteignir

 

2. Lausafjármunir

 

3. Eignarhlutir í fullnustu- og rekstrarfélögum

 

4. Útlán til fullnustu- og rekstrarfélaga *

 

5. Ađrir eignarhlutir.

 

                                                                           Samtals

 

*) Útlán til fullnustu- og rekstrarfélaga enda sé slíkt félag komiđ í meirihlutaeign stofnunar­innar og/eđa annarra lánastofnana og útlánin ekki talin ađ fullu tryggđ.

Óvaxtaberandi útlán.*

 

Kr.

1. Útlán sem sérstakar afskriftir hafa veriđ fćrđar fyrir

 

2. - Sérstakur afskriftareikningur

 

3. Önnur vaxtafryst útlán

 

                                           Óvaxtaberandi útlán samtals (1-2+3)

 

*) Viđ flokkun óvaxtaberandi útlána er heimilt ađ undanskilja ţau lán viđkomandi lánţega sem talin eru ađ fullu tryggđ.    

Eignaliđur 4. „Útlán o.fl.“, framh.
Afskriftareikningur útlána.

 

 

Hreyfingar á árinu:

Sérstakur
afskriftareikn.Kr.

Almennur
afskriftareikn.Kr.

 

Samtals

Kr.

Stađan 1.1.

 

 

 

Framlög á árinu

 

 

 

 - Endanlega töpuđ útlán

 

 

 

Innkomiđ áđur afskrifađ

 

 

 

Stađan 31.12.

 

 

 

Eignaliđur 5. „Markađsskuldabréf og önnur verđbréf međ föstum tekjum“.

 

Kr.

Fjárhćđ sem koma á til greiđslu innan árs frá uppgjörsdegi

 

 

Markađsverđ

Kr.

Bókfćrt verđ

Kr.

Eignaliđir 5.1. og 5.2. „Veltuskuldabréf“:

 

 

1. Skráđ á Verđbréfaţingi Íslands

 

 

2. Önnur skráđ skuldabréf

 

 

3. Óskráđ skuldabréf

 

 

                                                   Samtals

 

 

Eignaliđir 5.3. og 5.4. „Fjárfestingarskuldabréf“:

 

 

1. Skráđ á Verđbréfaţingi Íslands

 

 

2. Önnur skráđ skuldabréf

 

 

3. Óskráđ skuldabréf

 

 

                                                   Samtals

 

 

 

 

Kr.

Ríkisskuldabréf og önnur sambćrileg skuldaskjöl, sem hćgt er ađ endurselja í seđlabanka

 

Eignaliđur 6. „Hlutabréf og önnur verđbréf međ breytilegum tekjum“.
Eignaliđur 6. „Hlutabréf og önnur verđbréf međ breytilegum tekjum“.

 

Markađsverđ

Kr.

Bókfćrt verđ

Kr.

Eignaliđur 6.1. „Veltuhlutabréf“:

 

 

1. Skráđ á Verđbréfaţingi Íslands

 

 

2. Önnur skráđ hlutabréf o.fl.

 

 

3. Óskráđ hlutabréf o.fl.

 

 

                                                      Samtals

 

 

Eignaliđur 6.2. „Fjárfestingarhlutabréf“:

 

 

1. Skráđ á Verđbréfaţingi Íslands

 

 

2. Önnur skráđ hlutabréf o.fl.

 

 

3. Óskráđ hlutabréf o.fl.

 

 

                                                       Samtals

 

 

Eignaliđur 6.1. „Veltuhlutabréf“, óskráđ hlutabréf

 

 

Sundurliđun eftir fyrirtćkjum *

Eignar-

hlutur

%

Nafn-verđ

Kr.

Fjöldi

fyrir-

tćkja

Bókfćrt

verđ

Kr.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samtals ofangreind fyrirtćki

 

 

 

 

Önnur óskráđ veltuhlutabréf

 

 

 

 

                                  Samtals

 

 

 

 

*) Undanskilja má eignarhluti sem tengjast eignarhaldsbreytingum eđa undirbúningi ađ hlutafjárútbođi. Ennfremur má undanskilja eignarhluti sem uppfylla bćđi eftirfarandi skilyrđi: Eignarhlutur í viđkomandi félagi nemur minna en 20% af hlutafé félagsins og bókfćrt verđ nemur minna en 2% af bókfćrđu eigin fé lánastofnunarinnar.

Eignaliđur 6.2. „Fjárfestingarhlutabréf“. *

Hreyfingar á árinu:

Kr.

Bókfćrt verđ 1.1.

 

Keypt á árinu

 

Selt á árinu

 

Gjaldmiđilsbreytingar

 

Bókfćrt verđ 31.12.

 

*) Enda komi ţessar upplýsingar ekki fram í sjóđstreymisyfirliti.

Eignaliđur 6.2. „Fjárfestingarhlutabréf“.

 

Sundurliđun eftir fyrirtćkjum *

Eignar

hlutur

%

Hagnađar-

hlutdeild

Kr.

 

Nafnverđ

Kr.

Markađs-

verđ

Kr.

Bókfćrt

verđ

Kr.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samtals

 

 

 

 

 

*) Hlutir í fyrirtćkjum skráđum á verđbréfamarkađi skulu auđkenndir.

 Eignaliđur 7. „Hlutir í hlutdeildarfyrirtćkjum“.

 

Sundurliđun eftir fyrirtćkjum *

Eignar

hlutur

%

Hagnađar-

hlutdeild

Kr.

 

Nafnverđ

Kr.

Markađs-

verđ

Kr.

Bókfćrt

verđ

Kr.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samtals

 

 

 

 

 

*) Hlutir í fyrirtćkjum skráđum á verđbréfamarkađi skulu auđkenndir.

Eignaliđur 8. „Hlutir í tengdum fyrirtćkjum“.

 

Sundurliđun eftir fyrirtćkjum *

Eignar

hlutur

%

Hagnađar-

hlutdeild

Kr.

 

Nafnverđ

Kr.

Markađs-

verđ

Kr.

Bókfćrt

verđ

Kr.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

                Samtals

 

 

 

 

 

*) Hlutir í fyrirtćkjum skráđum á verđbréfamarkađi skulu auđkenndir.

Eignaliđur 9. „Óefnislegar eignir“.

 

 

 

Hreyfingar á árinu:

 

Viđskipta-

vild

Kr.

Ađrar óefnislegar eignir

Kr.

Bókfćrt verđ 1.1.

 

 

Keypt á árinu

 

 

Selt á árinu

 

 

Endurmat og gjaldmiđilsbreytingar

 

 

Afskrifađ á árinu

 

 

Bókfćrt verđ 31.12.

 

 

Eignaliđur 10. „Rekstrarfjármunir“.

 

 

Hreyfingar á árinu:

Húseignir og lóđir *

Kr.

Húsbúnađur,

tćki o.fl

Kr.

 

Samtals

Kr.

Heildarverđ 1.1.

 

 

 

Viđbót á árinu

 

 

 

Endurmat á árinu

 

 

 

Selt á árinu

 

 

 

Heildarverđ 31.12.

 

 

 

Afskrifađ áđur

 

 

 

Afskrifađ á árinu

 

 

 

Endurmat ársins

 

 

 

Selt á árinu

 

 

 

Afskrifađ samtals

 

 

 

Bókfćrt verđ 31.12.

 

 

 

*) Tilgreina skal fasteignamat húseigna og lóđa og brunabótamat húseigna.

Eignaliđur 11. „Rekstrarleigueignir“.

Sambćrileg sundurliđun og fyrir rekstrarfjármuni sbr. hér á undan.

Yfirlit yfir kröfur á og skuldir viđ hlutdeildarfyrirtćki og tengd fyrirtćki.

 

Hlutdeildar-

fyrirtćki

Kr.

Tengd fyrirtćki.

Kr.

Eignaliđir:

 

 

E.2. Ríkisvíxlar og ađrir víxlar endurseljanl. í seđlab.

 

 

E.3.2. Kröfur á lánastofnanir

 

 

E.4.1. Útlán til viđskiptavina

 

 

E.5. Markađsskuldabréf o.fl.

 

 

                                                  Eignaliđir samtals

 

 

Skuldaliđir:

 

 

 S.1. Skuldir viđ lánastofnanir o.fl.

 

 

 S.2. Innlán

 

 

 S.3 Lántaka

 

 

 S.7. Víkjandi skuldir

 

 

                                                 Skuldaliđir samtals

 

 

Yfirlit yfir víkjandi kröfur.

 

 

Eignaliđir:

Hlutdeildar-

fyrirtćki

Kr.

Tengd fyrirtćki

Kr.

Önnur fyrirtćki.

Kr.

 E.3.2. Kröfur á lánastofnanir

 

 

 

 E.4.1. Útlán til viđskiptavina

 

 

 

 E.5. Markađsskuldabréf o.fl.

 

 

 

        Víkjandi kröfur samtals

 

 

 

Eignir og skuldir tengdar erlendum gjaldmiđlum.

 

Kr.

Gengisbundnar eignir

 

Gengisbundnar skuldir

 

                                                                              Mismunur

 

Eignir og skuldir tengdar verđtryggingu.

 

Kr.

Verđtryggđar eignir

 

Verđtryggđar skuldir

 

                                                                               Mismunur

 

Skuldaliđur 1. „Skuldir viđ lánastofnanir o.fl.“.
Skuldaliđir 1.1. og 1.2.

Sundurliđun eftir lánardrottnum:

Kr.

1.1. Gjaldkrćfar skuldir:

 

        Skuldir viđ seđlabanka

 

        Skuldir viđ ađrar lánastofnanir

 

                                                                           Samtals

 

1.2. Ađrar skuldir viđ lánastofnanir:

 

        Skuldir viđ seđlabanka

 

        Skuldir viđ ađrar lánastofnanir

 

                                                                            Samtals

 

Skuldaliđur 1. „Skuldir viđ lánastofnanir o.fl.“, framh.
Skuldaliđur 1.2. „Ađrar skuldir viđ lánastofnanir“.

Sundurliđun skv. eftirstöđvatíma:

Kr.

1. Allt ađ 3 mán.

 

2. Yfir 3 mán. og allt ađ 1 ári

 

3. Yfir 1 ár og allt ađ 5 árum

 

4. Yfir 5 ár.

 

Samtals

 

Skuldaliđur 2. „Innlán“.
Skuldaliđir 2.2., 2.3., og 2.4.

Sundurliđun skv. eftirstöđvatíma:

Kr.

1. Allt ađ 3 mán.

 

2. Yfir 3 mán. og allt ađ 1 ári

 

3. Yfir 1 ár og allt ađ 5 árum

 

4. Yfir 5 ár.

 

Samtals

 

Skuldaliđur 3. „Lántaka“.

 

Kr.

Fjárhćđ sem koma á til greiđslu innan árs frá uppgjörsdegi

 

Skuldaliđur 6. „Reiknađar skuldbindingar“.
Skuldaliđur 6.1. „Lífeyrisskuldbindingar“.

 

Kr.

Lífeyrisskuldbindingar samtals *

 

 Ţ.a. vegna fyrrverandi stjórnarmanna

 

 Ţ.a. vegna fyrrverandi stjórnenda **

 

*) Greint skal frá ávöxtunarkröfu sem miđađ er viđ.  
**) Sbr. skilgreiningu í 5. mgr. 42. gr. reglnanna.

Skuldbindingar vegna stjórnar og stjórnenda ađrar en lífeyrisskuldbindingar.

Heildarfjárhćđ lána til og ábyrgđa vegna:

Kr.

1. Stjórnar

 

2. Stjórnenda *

 

                                                                 Samtals

 

*) Sbr. skilgreiningu í 5. mgr. 42. gr. reglnanna.

Ţóknanir til stjórnar og stjórnenda.

Ţóknanir til stjórnarmanna og stjórnenda:

Kr.

1. Stjórnarmenn

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

2. Stjórnendur**

 

 

 

 

 

 

 

                                                                 Samtals

 

*) Enda komi ţessar upplýsingar ekki fram í skýrslu stjórnar. 
**) Sbr. skilgreiningu í 5. mgr. 42. gr. reglnanna.

Ţóknanir til endurskođanda/endurskođunarfélags *)

 

Kr.

1. Ţóknun fyrir endurskođun

 

2. Ţóknun fyrir ađra ţjónustu

 

                                                                 Samtals

 

*) Sbr. Ákvćđi 7. mgr. 42. gr. reglnanna.

Starfsmannafjöldi.

 

Fjöldi

Međalfjöldi starfsmanna á árinu umreiknađur í heilsársstörf

 

Stöđugildi í árslok

 

   ţ.a. bankastörf

 

Eigiđ fé og eiginfjárhlutfall.

Eigiđ fé og eiginfjárhlutfall samkvćmt eiginfjárákvćđum laga:

Kr.

Eigiđ fé:

 

 Eiginfjárţáttur A

 

 Eiginfjárţáttur B

 

 Eiginfjárţáttur C

 

   - frádr.liđir sbr. 85 gr. 1.mgr nr.161/2002

 

Eigiđ fé samtals

 

Áhćttugrunnur samtals

 

Eiginfjárhlutfall

             %

 

 

 

Upplýsingar um hlutafé/stofnfé:

 

 

Fjöldi

hluta

Nafn-verđ hlutar

Kr.

Heildar-

fjárhćđ hluta

Kr.

 

1. Útgefnir hlutar/stofnfjárhlutar

 

 

 

2. ţ.a. eigin hlutar

 

 

 

Eiginfjárhreyfingar.

 

Kr.

8.1. Hlutafé/stofnfé 1.1.200x

 

    a. Hlutafjáraukning

 

    b. Útgefin jöfnunarhlutabréf

 

    c. Lćkkun hlutafjár

 

    d. Annađ

 

               Hlutafé/stofnfé 31.12.200x

 

8.2. Varasjóđir 1.1.200x

 

    a. Millifćrt frá óráđstöfuđu eigin fé

 

    b. Framlag í lögbundinn varasjóđ vegna yfirverđs hlutafjár

 

    c. Önnur framlög í lögbundinn varasjóđ

 

    d. Annađ

 

               Varasjóđir 31.12.200x

 

8.3. Endurmatsreikningur 1.1.200x

 

    a. Endurmat á árinu

 

    b. Annađ

 

              Endurmatsreikningur 31.12.200x

 

8.4. Óráđstafađ eigiđ fé 1.1.200x

 

    a. Hagnađur/tap ársins

 

    b. Millifćrt af yfirverđsreikningi

 

    c. Framlag í lögbundinn varasjóđ

 

    d. Önnur framlög í varasjóđi

 

    e. Greiddur arđur

 

    f. Annađ

 

               Óráđstafađ eigiđ fé 31.12.200x

 

Liđir utan efnahagsreiknings.
Sundurliđun á liđ 2.3., Óafturkallanleg lánsloforđ, sbr. 3. mgr. 33 gr.

Sundurliđun skv. eftirstöđvatíma:

Kr.

 Allt ađ 1 ári

 

 Yfir 1 ár

 

                                                                           Samtals

 

Framvirkir samningar og gjaldmiđla- og vaxtaskiptasamningar.

 

Kr.

Framvirkir samningar:

 

 Eignir í íslenskum krónum

 

 Eignir í erlendum gjaldmiđlum

 

 Skuldir í íslenskum krónum

 

 Skuldir í erlendum gjaldmiđlum

 

Gjaldmiđla- og vaxtaskiptasamningar:

 

 Eignir í íslenskum krónum

 

 Eignir í erlendum gjaldmiđlum

 

 Skuldir í íslenskum krónum

 

 Skuldir í erlendum gjaldmiđlum

 

 

Kr.

Útlánaígildi afleiđusamninga samkvćmt reglum um mat á áhćttugrunni *

 

*) Međ útlánaígildi er átt viđ niđurstöđu útreiknings áđur en margfaldađ er međ áhćttuvog vegna mótađilaáhćttu.

 Eignir viđskiptamanna í fjárvörslu.*

 

Kr.

Eignir viđskiptamanna í fjárvörslu

 

*) Međ fjárvörslu er átt viđ ţjónustu, sem veitt er samkvćmt sérstökum samningi gegn endurgjaldi sem felur í sér ađ taka viđ fjármunum til fjárfestingar í verđbréfum eđa öđrum verđmćtum fyrir eigin reikning viđskiptamanns, sbr. skilgreiningu í 2. gr. laga nr. 13/1996, um verđbréfaviđskipti, međ síđari breytingum.

VIĐAUKI IV
Nánari ákvćđi um sjóđstreymi, sbr. 6. gr. reglnanna.

Í sjóđstreymi skal m.a. gerđ grein fyrir rekstrarhreyfingum, fjárfestingar­hreyfingum, fjár­mögnunarhreyfingum og annarri breytingu á handbćru fé á árinu, sbr. ennfremur eftirfarandi framsetningu. Heimilt er ađ draga saman liđi eđa auka viđ liđum ef ţađ er til ţess falliđ ađ gefa skýrari mynd af sjóđstreyminu. Viđ útreikning á áhrifum rekstrarliđa á handbćrt fé skal leiđrétta fyrir áhrifum gengismunar og verđbreytinga en ekki fyrir vöxtum ţar eđ sú forsenda er gefin ađ vextir ársins séu greiddir. Međ tekjuskatti samkvćmt “Rekstrar­hreyfingum” er átt viđ breytingu á skattskuldbindingu en breyting á ógreiddum tekjuskatti skal sýnd undir liđnum “Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum”. Međ “öđrum liđum” undir “Rekstrarhreyfingum” er átt viđ rekstrarliđi eins og afskriftir, söluhagnađ og breytingu á lífeyrisskuldbindingum. Međ handbćru fé er átt viđ sjóđ og óbundnar innstćđur í seđlabanka, ríkisvíxla og ađra víxla endurseljanlega í seđlabanka og gjaldkrćfar kröfur á lánastofnanir.

SJÓĐSTREYMI

Rekstrarhreyfingar:
Hagnađur ársins
Rekstrarliđir sem ekki hafa áhrif
   á handbćrt fé:
   Verđbćtur og gengismunur
   Framlag í afskriftareikning útlána
   Tekjuskattur, breyting á skattskuldbindingu
   Ađrir liđir

Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum
                                   Handbćrt fé frá rekstri

Fjárfestingarhreyfingar:

Bundiđ fé í Seđlabanka Íslands, breyting
Ađrar bundnar kröfur á lánastofnanir
Útlán, breyting
Veltuskuldabréf, breyting
Veltuhlutabréf, breyting
Fjárfestingarskuldabréf, breyting
Fjárfestingarhlutabréf, breyting
Hlutir í hlutdeildar- og tengdum félögum, breyting.    
Keyptir varanlegir rekstrarfjármunir
Seldir varanlegir rekstrarfjármunir
Ýmsar eignir, breyting
                                    Fjárfestingarhreyfingar

Fjármögnunarhreyfingar:
   Skuldir viđ lánastofnanir
   Innlán, breyting
   Lántökur, breyting
   Ýmsar skuldir
   Víkjandi lán
   Greiddur arđur
   Keypt og seld eigin hlutabréf
                                  Fjármögnunarhreyfingar

Hćkkun(-lćkkun) á handbćru fé
Handbćrt fé í ársbyrjun
Handbćrt fé í árslok

Ađrar upplýsingar:
Greiddur tekjuskattur
Arđur frá hlutdeildar- og tengdum félögum.

 

Fara efst á síđuna ⇑