Skattalagasafn ríkisskattstjóra 21.5.2024 16:24:27

nr. 55/2000, kafli 7 (slóđ: www.skattalagasafn.is?ann=55.2000.7)
Ξ Valmynd

VII. KAFLI
Skýrsla stjórnar.
50. gr.

(1) Í skýrslu stjórnar skal koma fram yfirlit um starfsemi sjóđsins á árinu, svo og upplýsingar um atriđi er mikilvćg eru viđ mat á fjárhagslegri stöđu sjóđsins og afkomu hans á reikningsárinu er ekki koma fram annars stađar á ársreikningnum.

(2) Í skýrslu stjórnar skal ennfremur upplýst um eftirfarandi:

  1. 1. atburđi eftir uppgjörsdag sem hafa verulega ţýđingu,
  2. 2. vćntanlega ţróun sjóđsins og
  3. 3. ađgerđir sem hafa ţýđingu fyrir framtíđarţróun hans.

(3) Skýrsla stjórnar skal veita upplýsingar um fjölda greiđandi sjóđfélaga á árinu, fjölda virkra sjóđfélaga, ţ.e. sjóđfélaga sem ađ jafnađi greiđa iđgjöld til sjóđsins međ reglubundnum hćtti í mánuđi hverjum, fjölda lífeyrisţega, fjölda starfsmanna ađ međaltali á reikningsárinu, heildarfjárhćđ launa, ţóknana eđa annarra greiđslna til starfsmanna, stjórnar og annarra í ţjónustu sjóđsins.
 

51. gr.

     Ársreikningur ásamt skýrslu stjórnar og áritun löggilts endurskođanda skal liggja frammi, og til afhendingar ef óskađ er, á afgreiđslustađ sjóđsins eftir samţykkt hans. Senda skal Fjár¬mála¬eftirlitinu endurskođađan ársreikning lífeyrissjóđs ásamt skýrslu stjórnar ţegar eftir undirritun hans og eigi síđar en fjórum mánuđum eftir lok reikningsárs.
 

Fara efst á síđuna ⇑